Morgunblaðið - 19.10.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Utanríkisráðuneytið
Íslenska friðargæslan
Vegna fyrirhugaðra verkefna Íslensku friðar-
gæslunnar á næsta ári auglýsir utanríkisráðu-
neytið eftir veðurfræðingum, verkfræðingum,
flugumsjónarmönnum, flugumferðarstjórum,
hlaðmönnum, einstaklingum í farþegaaf-
greiðslu, slökkviliðsmönnum, flugvélahleðslus-
érfræðingum, tölvusérfræðingum, meira-
prófsbílstjórum með vinnuvélaréttindi og
einstaklingum með margvíslega iðnmenntun
á viðbragðslista Íslensku friðargæslunnar.
Viðkomandi aðilar þurfa að hafa:
Góða enskukunnáttu.
Hæfni í mannlegum samskiptum, sérstaklega
við fólk úr ólíkum menningarheimum og
með margvísleg trúarbrögð.
Þolgæði undir álagi.
Öguð og sjálfstæð vinnubrögð.
Hæfileika til aðlagast nýjum aðstæðum og
frumstæðu vinnuumhverfi.
Umsóknir berist utanríkisráðuneytinu, Rauðar-
árstíg 25, 150 Reykjavík, sem fyrst, en eigi síðar
en 2. nóvember 2003. Umsóknareyðublöð fást
á heimasíðu ráðuneytisins og skulu send,
ásamt ferilskrám á ensku, á netfang Íslensku
friðargæslunnar.
Utanríkisráðuneytið,
Íslenska friðargæslan
www.utanrikisraduneytid.is
fridargaesla@utn.stjr.is
sími 545 9900.
Í Íslensku friðargæslunni eru þeir starfsmenn sem starfa að friðar-
gæslu á vegum utanríkisráðuneytisins og allt að 100 einstaklingar
sem gefið hafa kost á sér til að vera á viðbragðslista. Umsjón með
Íslensku friðargæslunni er í höndum sérstakrar einingar á alþjóða-
skrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Vilt þú starfa hjá einu
öflugasta og framsæknasta
fjármálafyrirtæki landsins?
Gagnagrunnsstjóri ber ábyrgð á uppbyggingu og rekstri
gagnagrunna bankans. Megingrunnar bankans eru byggðir á Oracle og
keyra á AIX, en samhliða fjölgar verkefnum sem keyra á MS-SQL.
Gagnagrunnstjóri ber alla ábyrgð á rekstri keyrsluumhverfa og vinnur
með hugbúnaðardeild að þróun nýrra verkefna.
Kerfisstjóri (system administrator) í Windows ber ábyrgð á
uppbyggingu og rekstri Windows umhverfis bankans. Framundan eru
miklar breytingar á þessu sviði og mörg spennandi verkefni sem þarf
að leysa.
Netstjóri (network administrator) er leiðandi í grunnhögun á net-
og fjarskiptakerfum bankans sem byggjast aðallega á búnaði frá Cisco.
Bankinn rekur eitt stærsta víðnet landsins auk fjölmargra staðarneta.
Við leitum að öflugu fólki í þessi störf, fólki sem er faglegt og agað í
vinnubrögðum, sjálfstætt og getur tekið frumkvæði. Reynsla er
nauðsynleg og menntun í tölvunar- og/eða verkfræði mjög æskileg.
Við bjóðum krefjandi umhverfi sem er fjölbreytt og síbreytilegt. Við
viljum veita starfsmönnum tækifæri til að viðhalda faglegri þekkingu
með skipulögðum hætti og þróast í starfi. Við erum metnaðarfullur
hópur og sækjumst eftir fólki sem er tilbúið að takast á við metnaðarfull
verkefni með okkur.
Landsbanki Íslands hf. er eitt stærsta
fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða,
almenna og sértæka fjármálaþjónustu til
einstaklinga, fyrirtækja og stofnana.
Lögð er megináhersla á að bankinn hafi
ævinlega á að skipa ábyrgum, hæfum,
öflugum, áhugasömum og ánægðum
starfsmönnum.
Jafnframt er það stefna Landsbankans á
hverjum tíma að gefa starfsmönnum kost
á því að eflast og þróast í starfi í samræmi
við eigin þarfir og þarfir bankans.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
LB
I
22
55
8
10
/2
00
3
Laus störf hjá Landsbankanum
Nánari upplýsingar veita:
Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Upplýsingatæknisviðs, í síma 560 5905, og
Atli Atlason, framkvæmdastjóri
Starfsmannasviðs, í síma 560 6304.
Umsóknir sendist
með eftirfarandi utanáskrift:
Landsbankinn, Starfsmannasvið,
Austurstræti 11, 155 RVK
eða í tölvupósti á atlia@landsbanki.is
fyrir 30. október nk.
Rekstrarvörur óska a› rá›a innheimtufulltrúa.
Framtí›arstarf hjá traustu og vaxandi fyrirtæki.
Starfssvi›:
Ákvör›un útlána.
Eftirlit me› útlánum og innheimtu.
Úthringingar vegna vanskila.
Færsla og afstemmingar í vi›skiptamannabókhaldi.
Hæfniskröfur:
Áhugi á a› skila gó›u dagsverki og vilji til a› vinna me› gó›ri li›sheild.
Nau›synlegt er a› vi›komandi hafi reynslu af sambærilegu/svipu›u starfi.
Gó› bókhalds- og tölvukunnátta er nau›synleg.
Skipuleg vinnubrög›, sjálfstæ›i í starfi og hæfni í mannlegum samskiptum
eru nau›synlegir kostir í flessu mikilvæga starfi.
Vinnutími: 08.00-17.00 virka daga. Mötuneyti er á sta›num.
Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 25. október nk.
Númer starfs er 3502.
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is
innheimtufulltrúa
Vi› leitum a›
RV er sérhæft dreifingarfyrirtæki me›
hreinlætis- og rekstrarvörur fyrir
stofnanir og fyrirtæki.
RV var stofna› 18. maí 1982.
Frá byrjun hefur RV lagt áherslu á
hagkvæmar heildarlausnir og rá›gjöf,
sem svara flörfum vi›skiptavina.
Áhersla er lög› á a› byggja upp traust
samband vi› gó›a vi›skiptavini og liti›
er á vi›skiptin sem samstarf, er bá›ir
a›ilar hafa hag af.
"#
$ % &
'
(
$
!
@
3
!
&
))*)#
)+*)#
!
!
),-
$
Meðeigandi óskast
Eitt af betri veitingahúsum borgarinnar
óskar eftir hluthafa/meðeigenda.
Góður rekstur. Fyrirspurnir óskast sendar á
box@mbl.is, merktar: „Meðeigandi — 14380."