Vísir - 30.10.1980, Page 9

Vísir - 30.10.1980, Page 9
Fimmtudagur 30. október 1980 VÍSIR 9 — — — — — — ——— — — — — — — — — — — — L HVERT NU. ASI? Þegar þetta er skrifað er lik- legt að einhver friður verði á vinnumarkaðnum enn um sinn. Eftir langt samningaþóf hafa samningar verið undirritaðir með venjulegum fyrirvara milli heildarsamtaka vinnumarkað- arins, en mörg vandamál eru enn þá óleyst. Fyrir dyrum stendur þing Alþýðusambands Islands, og þau átök, sem þar blasa viö, kunna enn að hafaá- hrif á lok samningamála. Átök á ASÍ þingi Sumir gamalreyndir verka- lýðsforingjar vofu búnir að spá þvi að samningar tækjust ekki fyrir alþýðusambandsþing. Launþegar myndu verða svo ó- ánægðir með það sem þeir bæru úr bytum i samningunum að það væri sama og sjálfsmorð fyrir alþýðubandalagsforystuna i verkalýðshreyfingunni að ganga frá samningum nokkrum vikum fyrir þingið. Engu að sið- ur virðist að þvi stefnt. Enginn vafi er á þvi að þessir samningar munu dragast inn i valdataflið i verkalýðshreyfing- unni á æðstu samkomu þess. Svo virðist sem tveir menn muni einkum keppa um forseta- stólinn og litill vafi er á þvi að á miklu veltur fyrir rikisstjórnina hvernig sú orrusta fer. Annars vegar verður að likindum i framboði framkvæmdastjóri al- þýðusambandsins, Asmundur Stefánsson, hins vegar einn af þingmönnum Alþýðuflokksins og þar með harður stjórnarand- stæðingur, Karvel Pálmason. ólíkir menn Þessir tveir menn eru ákaf- lega ólikir. Ásmundur Stefáns- son er gamalgróinn alþýðu- bandalagsmaður, háskóla- menntaður hagfræðingur. Hann hefur um alllangt skeið verið framkvæmdastjóri Alþýðusam- bandsins, en hefur i raun gegnt mikilvægara hlutverki en fram- kvæmdastjórar þess hafa áður gegnt. Hann hefur i sivaxandi mæli verið talsmaður launþega- hreyfingarinnar, meðal annars vegna heilsubrests kjörinna for- ráðamanna. Hann hefur sótt og varið sitt mál af hógværð en festu. Ýmsum djarfhuga laun- þegum hefur ekki þótt hann nógu skeleggur, andstæðingar bera mikla virðingu fyrir hon- um, þar sem hann kann vel að bregðast við öllum hagfræðileg- um fullyrðingum og útúrsnún- ingum. Litill vafi er á þvi, að Asmundur er i raun mikill verð- bólguandstæðingur og liklegur til að ganga eins langt og honum þykir fært til þess að úr henni dragi, hver sem i stjórn situr. A Annars vegar verður í framboöi bandsins og hins vegar einn af harður stjórnarandstæðingur. sama hátt er óliklegt að hann hlýði nokkurri flokkskipun um aðgerðir, ef hann á annað borð telur þær ekki þjóna hagsmun- um launþega. Baráttumaðurinn Karvel Liklega á þetta siðastnefnda einnig við um Karvel. Hann er enginn flokksþræll og verður aldrei. Til þess er hann allt of sjálfstæður og litskrúðugur per- sónuleiki. Miklu liklegra er að hann telji það heilaga skyldu sina að vera á móti öllum rikis- stjórnum, þó ekki væri nema til þess að geta staðið i stafni á fleyi sinu og höggið á báðar hendur. Karvel er hinn dæmi- gerði baráttumaður, sem helst vill standa i valnum upp undir hendur og hlaða föllnum and- stæðingum á báða bóga. framkvæmdastjóri Alþýöusam- þingmönnum Alþýðuflokksins, Karvel mun óhikaö beita valdi verkalýðshreyfingarinnar til þess að koma frá þeirri rikis- stjórn sem nú situr, en hin næsta kann að finna fyrirklóm hennar lika, ef hún makkar ekki rétt. Báðir atvinnumenn Það eiga báðir þessir menn sameiginlegt að þeir eru at- vinnumenn á félagsmálasvið- inu. Asmundur er sem fyrr segir hagfræðingur og framkvæmda- stjóri ASI. Karvel var kennari, sem lenti eiginlega óvart inni á alþingi á sinum tima, þegar hann hreifst svo af gömlu bar- áttukempunni Hannibal að hann tók sæti á lista hans og flaut meö honum inn á þing, sjálfum sér og öllum öðrum nema Hannibal til mikillar undrunar. Karvel hefur hins vegar tekið mikinn þátt i verkalýðshreyfingunni á Vestfjörðum, eins og alkunnugt er. Af hvorugum verður skafið að þeir eru atvinnumenn i stjórnmálum og verkalýðsmál- um, enda virðist erfitt fyrir aðra að komast nálægt valdastólum i verkalýðshreyfingunni. Pólitiskt valdatafl Liklega skipta hæfiieikar og uppruni þessara manna þó litlu, þegar atkvæðagreiðslan hefst. Hún verður fyrst og fremst póli- tisk. Stjórnarkosningin i sjó- mannasambandinu lofar ekki góðu fyrir alþýðubandalags- menn i þeirri atkvæðagreiðslu, en þess ber þó að gæta að yfir- gnæfandi meirihluti þingfull- trúa er fyrirfram handjárnaður og kýs eins og „til stóð”. Samt er þvi ekki að neita að nokkur hluti þingfulltrúa er ópólitiskur og kýs bæði eftir mönnum og faglegum málefnum. Þessir neðanmóls Magnús Bjarnfreösson ræðir í dag um væntan- legt ASI-þing og segir að næsta mánuðinn fari orka flokksapparatanna á Islandi ekki í baráttuna á alþingi heldur baráttu fyrir þing ASI. Að síðar- nefnda þinginu loknu geti allt gerst. menn kunna að ráða úrslitum á þinginu. Þess vegna er liklegt að stjórnarkosningin i sjó- mannasambandinu herði al- þýðubandalagsmenn upp i kjarabaráttunni fram að ASl-þingi. Liklegt er að margir leiðarar eigi eftir að birtast i Þjóðviljanum þangað til, þar sem áhersla verður lögð á að til engra kaupskerðinga megi gripa til þess að stöðva verð- bólguna. Eitt er alveg vist. Næsta mán- uðinn fer orka flokksapparat- anna á Islandi ekki i þá baráttu sem háð er við Austurvöll, nema að þvi leyti sem það þykir nauð- synlegt til að hafa áhrif á þing ASl. Við átökin þar miðast nú öll pólitisk barátta næstu vikurnar og að þinginu loknu getur ailt gerst. Magnús Bjarnfreðsson. Sjómenn mótmæia nióurskuröi íjár til Landheigisgæslunnar Sjómenn óska eftir að söluskattur sé felldur niður af öryggisbúnaöi. A þingi Sjómannasambands tslands, sem nýlokiö er f Reykjavfk voru samþykktar margvislegar ályktanir þar ámeðal um öryggis og trygg- ingamál, sem um langt skeiö hafa verið meðal helstu áhuga- mála. Vísir birtir hér meginefni ályktananna um þennan mála- flokk frá Sjómannasambands- þinginu. A 12. þingi Sjómannasam- bands tsiands, komu m.a. fram eftirfarandi ályktanir um öryggis- og tryggingamál. Lögskráningu sjómanna er enn nvjög ábótavant, þrátt fyrir viðleitnistjdrnvalda i átt til hins betra með nýorðinni lagabreyt- ingu á lögskráningarlögum. Vandinn er einkum fólginn i, aö ekki er lögskráö á skip undir 12. brl. og i ónákvæmni á lög- skráningu sjómanna .' en I sum- um tilvikum liða margar vikur frá þvi, aö sjömaöur hefur störf áskipiogþartil lögskrdning fer fram. Skipstjómarmenn og skips- hafnirhafa þvi miður ekki fylgt lögskráningarlögum sem skyldi, og hvetur þingið sjó- menn til að taka höndum saman svo betur megi fara. Þingið itrekar kröfu sina um nauösyn þess, að sjálfvirkum sleppibúnaöi verði fyrir komið á öllum gúmbjörgunarbátum. Ennfremur aö gúmbjörgunar- bátar veröi útbúnir öruggum og rakaheldum fiberglashylkjum. Til þess aö flýta fyrir fram- gangi þessara nauösynlegu öryggismála, gerir þingiö þá kröfu til rikisstjórnar og Al- þingis aö fella niöur allan sölu skatt af hverskonar öryggis búnaöi til skipa. Má i þvi sam- bandi benda á, aö enginn sölu- skattur er nú greiddur af fisk- umbúöum, kjötpokum, fóöur- mjöli, heyi svo og ööru dýra- fóðri. Mótmæli. Um leiö og þingiö fagnar komu hinnar nýju þyrlu Land- helgisgæslunnar bendir það á og mótmælir harölega þeim frá- leitu vinnubrögöum fjárveit* ingarvalds aö skera stórlega niöur rekstrarfé til starfssemi Landhelgisgæslunnar á sama tima og efling hennar er þjóöar- nauösyn. 12. þing Sjómanna- sambandsins minnir á þaö mikla öryggi, sem skip Land- helgisgæslunnar veita sæfar- endum viö Islandsstrendur og Ibúum einangraðra byggöa og sjómönnum á fjarlægum miö- um. Þaö er krafa þingsins aö Landhelgisgæslan veröi efld. Þá bendir þingið á nauðsyn þess, aö Alþingi endurskoöi 203. grein siglingalaga um björg- unarlaun til samræmis viö nú- timann. Þingiöbendir á nauösyn betri og fullkomnari læknisþjónustu fyrir sjdmenn en nú er. Enda þótt heilbrigðisreglugerö mæli svo fyrir, aö meö heilsufari sjó- manna skuli fylgst, er I flestum tilfellum, viö ráöningu sjó- manns, i engu eftir þessari reglugerö fariö. Lagabreyting. Dánar- og slysatrygging sjó- manna tekur hækkunum á 6 mánaða fresti samkvæmt nán- ari ákvöröun ráöherra, sam- kvæmt lögum Nr. 25 frá 1977, en þar segir svo: ,,Nú veröur breyting á vikukaupi i almennri verkamannavinnu og skal ráö- herra þá innan 6 mánaöa breyta upphæöum bóta samkvæmt bráðabirgðaákvæðum þess- um”. Þingið gerir þá kröfu á stjdrnvöld aö breyta lögum þessum þannig, aö tryggingar- fjárhæðir hækki stórlega og taki breytingum samfara breyting- um á framfærsluvísitölu 1. jan- úar og 1. júli. Þingiö gerir þá kröfu til stjórnvalda, um aö breyta lögum um bótagreiöslur viö ör- orku- eöa dauöaslys sjómanna á þann veg, aö bótagreiöslur greiöist I samræmi viö þá trygg- ingarfjárhæö er gildir á greiösludegi. Þingiö fagnar þeirri reglu- gerö sem út er komin varöandi aðbúnaö, hollustuhætti og öi^ggi i skipum, og skorar á Siglingamálastofnun rikisins að fylgja henni nú þegar fast eftir. Þingið áminnir enn einu sinni skipstjórnarmenn um aö brjóta ekki þann öryggishlekk, sem is- lenskum sjómönnum er búinn meö tilkynningarskyldunni, og hvetur þá til aö stuöla aö því.aö hvimleiöum tilkynningum I útvarpi um kæruleysi skip- stjórnarmanna linni. Ella veröi sektarakvæöum beitt viö itrek- uö brot. Fræðsla. Þingiö skorar á útgeröar- menn islenskra skipa að hefjast nú þegar handa i samvinnu viö sjómannasamtökin um fræöslu fyrir sjómenn hvaö viökemur öryggistækjabúnaöi um borö, svo og notkun þeirra. 1 þessu sambandi veröi þeim aöiljum er aö öryggismálum sjómanna standa, veitt verulegt fjármagn af ríkisvaldi til fram- leiöslu á myndsnældum til fræöslu fyrir sjómenn um öryggismál. Jafnframt að felld veröi niöur öll aöflutningsgjöld af mynd- segulböndum til notkunar um borð i Islenskum skipum. Þingiö hvetur Siglingamála- stofnun rlkisins, Slysavarnar- félag Islands og sjólsysanefnd tilaövinna aö frekari athugun á björgunarneti Markúsar B. Þorgeirssonar. Þingiö minnir aöildarfélög sin á aö benda sjómönnum á eigin ábyrgö á þvi, aö framfylgja öll- um lögum um öryggisráöstaf- anir og öry ggisbúnaö um borö I islenskum skipum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.