Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 1
Útsölur ÁTVR
jokaðar i dag:
ÁFENGI
TOBflK
HÆKKAR!
Otsölur Afengis- og tóbaks-
verslunar rikisins eru lokaðar i
dag, og eru starfsmenn i óða önn
að verðmerkja várninginn, sem
þar er á boðstólum.
Astæðan er hækkun á tóbaki og
áfengi, sem tekur gildi á morgun,
og nemur hækkunin 18%.
Sem dæmi um verð eftir hækk-
unina á áfengi má nefna að viski,
vodka og romm hækkar úr 15.300 i
18.100 krónur og islenskt brenni-
vin hækkar úr 11.000 krónum i
13.000 krónur.
Sígaréttur hækka úr 1135
krónur pakkinn i 1340 krónur.
Siðasta hækkun á áfengi varð
16. september, en tóbka hækkaði
siðast 16. júni. gk-.
Ók á húsvegg
Bifreið, sem ekið var um
Vesturbraut i Hafnarfirði rétt
fyrir klukkan átta i morgun, náði
ekki að stansa við gatnamótin að
Austurgötu og kastaðist á hús-
vegg.
Þrir farþegar bifreiðarinnar
voru allir fluttir á slysadeild, en
ekki var kunnugt um meiðsi
þeirra er Visir fór i prentun.
Talið er vist að hér sé hálkan
meginorsök, en slæmur aksturs-
búnaður mun þó einnig hafa verið
á bifreiðinni, sem er stórskemmd
eftir áreksturinn.
—AS.
Enn springa
rðr í Eyjum
Enn springa hitaveiturörin i
Vestmannaeyjum. Þrjú rör
sprungu um siðustu helgi og
Vestmanneyingar voru hitalausir
i 20 klukkutima. Hiti fór niður i 6
stig ihúsum og „hitaveituflensa”
hefur gert vart við sig.
Hönnuður hitaveitunnar og
hitaveitustjórinn eru ósammála
um orsakir þessara stöðugu
óhappa og raunar veit enginn
hvaö skal gera til að fyrirbyggja
þau. Nánar um þetta á bls. 3.
r " —Rug íeiöaf pum v aroiö’áígreTtr eitTr™miklár"umræöur: í
IENGU BREVTT NEMA i
EINNI PRENTVILLU! I
vera i 5. grein frum-
varpsins.
Frumvarp rikis-
stjórnarinnar um mál-
efni Flugleiða var stað-
fest sem lög frá Alþingi
siðdegis i gær. Eina
breytingin, sem varð á
frumvarpinu þær vik-
ur, sem Alþingi hafði
það til meðferðar var
sú, að leiðrétt var ein
prentvilla sem reyndist
1 upphafi þeirrar greinar stdð
i frumvarpinu „Við veitingu
rikisábyrgðarskv. 1. og 2. gr. er
rikisstjórninni heimilt...”.
Menn hafa hins vegar rekið
augun i, að þarna á aö standa
,,skv. 1. og 3. gr.” og hefur þessi
villa verið leiðrétt. Samkvæmt
upplýsingum skrifstofu Alþingis
i morgun var frumvarpið sam-
þykkt óbreytt með skilyrðum
meirihluta fjárhags- og viö-
skiptanefndar efri deildar og
allar breytingatillögur felldar.
Ekki þótti ástæða til að prenta
frumvarpið upp á nýtt út af
einni stafavillu.
Samkvæmt 3. grein laganna
er rikisstjórninni heimilt að
veita Flugleiðum sjálfskulda-
ábyrgö á lánum, sem nema allt
að 12 milljónum dollara, gegn
þeim tryggingum, sem hún
metur gildar. Höskuldur Jóns-
son, ráðuneytisstjóri fjármála-
ráðuneytisins, sagði i samtali
við Visi i morgun, að venjan
væri sú, að þegar ráöuneytið
væri búið að fá mat á eignum i
hendur, þá væri athugaö hvaöa
rúm menn teldu vera til veiting-
ar rikisábyrgðar og málið siðan
lagt fyrir þá, sem tækju endan-
legar ákvarðanir, i þessu tilviki
fjármálaráðherra.
Höskuldur sagöi, aö mat á
fasteignum Flugleiöa lægi ekki
endanlega fyrir ennþá, en það
yröi tilbúið alveg á næstu dög-
um, svo og mat á flugvélakosti
félagsins. Þá yröi hægt aö taka
máliö til afgreiðslu. — SG
J
Harður árekstur varð I flughálli Artúnsbrekkunni um klukkan 8 f morg-
un, þegar tveir biiar skuliu santan. Farþegar annars biisins voru fluttir
á Slysadeild en meiðsli þeirra munu ekki vera veruieg, og þykir það hin
mesta miidi, miðað við útlit bflsins eftir árekstur, en hann er gjörónýtur
eins og myndin ber með sér. Hinn bfllinn er einnig stórskemmdur en þar
urðu ekki meiðsli á fólki.A baksiðu VIsis i dag eru frekari fréttir af um-
ferðinni í gær og morgun.
Vfsismynd G.V.A.
MIKILL KOSTNAÐUR VI0 AÐ KOMA SVEITUNUM í SJÁLFVIRKT SÍMASAMBAND:
7-8 MILLJONIR A BÆ!
„Kostnaðurinn við að leggja
slmstrenginn yfir Kolgrafar-
fjörö nemur um 8 milijónum”,
sagöi ólafur Tómasson, yfir-
verkfræðingur hjá Pósti og
síma, I viðtali viö Visi I gær.
Nýlega var umræddur
stengur lagður yfir fjörðinn, til
að koma bæjunum Berserkseyri
sem er tvibýli og Kolgröfum i
sjálfvirkt simasamband, og er
þeim framkvæmdum lokið.
Sagði Ólafur, að enn væru
ekki allir reikningar fyrir
verkið komnir inn, og væri
þarna um áætlaöan kostnað að
ræöa. Framkvæmdir til sveita
væru oft dýrar og i þessu tilfelli
kæmi til efniskostnaöur og mik-
ill vinnukostnaður, auk þess
sem þurft hefði að taka skip á
leigu.
„Það er ekkert óeðlilegt, að
slikar framkvæmdir kosti um 3
milljónir á bæ, þegar um svona
frávik er að ræða, og stundum
verður kostnaðurinn jafnvel
meiri. 1 þessu tilfelli var ódýr-
asta leiðin farin. Sums staðar
höfum viö þurft aö leysa vanda-
mál sem þetta meö einnar rásar
radiósamböndum og það kostar
u.þ.b. 7-8 milljónir á hvern bæ.
Það hefur ekki veriö ráðist i
margar slíkar framkvæmdir til
þessa, en þeim fjölgar, þegar
veröur farið að gera ailar sveit-
ir sjálfvirkar”, sagöi ólafur.
Aöspuröur um aörar fram-
kvæmdir á Snæfellsnesi, sagði
hann, að búið væri aö leggja
Hjarðarfellsstöðina niður, og
sjálfvirkt samband væri komið
á alla bæi út nesið, allt að Ólafs-
vik- -JSS.