Vísir - 19.11.1980, Side 3
Sima*1 84510 — 8451
Allar vildu meyjarnar eiga hann
'ATSUN-CHERRY Greiðslu-
Árgerð 1981
kjor
hæfi
al[ra
Datsun °*3 umboðið
NGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560
Varahlutaverslun Rauðaqerði 5
Bankamenn boöa
verkfall
..Vll ekkl
Ijá mlg
um betta”!
- segir formaður
samninganeindar
bankanna
Boöaö helur veriö til verkfalls
félagsmanna Sambands íslenskra
bankamanna frá og meö 3.
desember n.k.
Segir I frétt frá sambandinu aö
ákvöröunin um verkfallsboöun
hafi veriö tekin vegna þess, aö
samninganefnd bankanna hafi
ekki viljaö veröa viö tilmælum
sambandsins um aö teknar yröu
upp viöræöur aö nýju. A fundi
sem sáttanefnd hafi haldiö meö
deiluaöilum sl. föstudag hafi ekk-
ert komiö fram a fj hálfu
samninganefndar bankanna sem
bent gæti til samningavilja.
„Ég vil ekkert tjá mig um
þetta. Máliö er alfariö i höndum
sáttanefndar og ég vil ekkert láta
hafa eftir mér á þessu stigi”,
sagöi Björgvin Vilmundarson for-
maöur samninganefndar bank-
anna er Visir haföi samband viö
hann i morgun.
Hefur Samband isl. banka-
manna lýst yfir fullri ábyrgö á
hendur bönkunum I þeirri alvar-
legu stööu sem nú er komin upp
eins og segir i frétt frá samband-
inu.
Samkvæmt gildandi ákvæöum
um samninga bankamanna hefur
rikissáttasemjari heimild til aö
fresta boöuðu verkfalli banka-
manna um 15 daga eöa til 18.
desember hafi samkomulag
deiluaöila ekki tekist fyrir 3.
desember. Skal sáttasemjari á
þeim tima leggja fram sáttatil-
lögu sem félagsmenn SfB greiöa
siöan tillögu um. Veröi þátttaka i
atkvæöagreiðslu undir 50%
skoöast sáttatillagan samþykkt
sem kjarasamningur, ella ræöur
meiri hluti félagsmanna. —JSS
Miðvikudagur 19. nóvember 1980
Enn sppinga
rör í Eyjum:
VÍSIR
I
I
I
Hítinn í svefn-
herberginu
fór í sex
Enn eru rörin að
springa í hitaveitunni í
Vestmannaeyjum. Um
síðustu helgi sprungu
þrjú rör og eru þau þá
orðin 18 á þessu ári. Hit-
inn fór af í samtals um 20
klukkustundir og fara
sögur af að hiti hafi farið
niður í 6 stig í svefnher-
bergjum. Margir Vest-
mannaeyingar hafa
kvefast og nú er talað um
r/Hitaveituf lensuna" í
Eyjum.
Hvaö veldur þessum stööugu
sprungum á rörunum, viröist
vera meiri háttar spurning.
„Ég er að imynda mér aö þaö
sé hitabreytingin þegar viö bæt-
um köldu vatni á kerfið sem er
heitt fyrir”, sagöi Már Karlsson
tæknifræöingur bæjarins.
„Það þykir mér afar ósenni-
leg skýring”, sagöi Karl Ómar
Jónsson hjá Fjarhitun hf., en
þar var fjarvarmaveitan i Vest-
mannaeyjum hönnuö, „asbest-
rörin breytast mjög litiö viö
hitabreytingu og þar að auki eru
rörin tengd saman meö sérstök-
um múffum, sem þola þenslu”.
I sem stystu máli er ástandiö
þannig, aö menn standa ráö-
þrota andspænis vandanum,
vita ekki hvaö veldur honum og
þvi siöur hvernig hann skuli
leystur.
„Viö veröum bara aö halda
áfram aö skipta um rörin eftir
þvi sem þau gefa sig”, sagöi
Már Karlsson, „þaö er ekki gert
ráö fyrir aö þetta standi nema
áratug til viöbótar og það kostar
hundruð milljóna aö skipta um
og setja aöra gerö af rörum i
staðinn fyrir asbestið”.
„Þaö mætti segja mér aö þaö
væri frekar hönnunargalli á
kerfinu og mæiagrindum,
ásamt of örri áfyllingu á
kerfið”, sagöi Guömundur Sig-
fússon pipulagningamaður i
Vestmannaeyjum vegna um-
mæla Más hér i blaðinu um dag-
inn, þess efnis að það væri sök
pipulagningamanna aö ofnar
springa i húsum, þegar vatni er
hleypt á kerfiö eftir röraskipti.
Guömundur taldi mjög hallaö
réttu máii hjá Má i þessu efni og
einnig taldi hann viðgerðar-
kostnað allt of lágt áætlaöan
200-300 þúsund krónur i hvert
skipti sem skipterum rör. „Það
segir sig sjálft”, segir Guö-
mundur, „að 10-13 mann,
kranabill, grafa og sendiferða-
bill I 6-15 tima kosta mörgum
sinnum meira og væri 700-1200
þúsund nær lagi”. SV/GS
Þaö getur veriö erfitt aö athafna sig niöri i þröngum skuröi og gera
viö í náttmyrkri og kulda. VisismyndG.S.