Vísir - 19.11.1980, Side 4
„Þaö er aöeins ein leiö út — þúkemurinn lifandiog þú ferö útdauöur”.
Nlafían lekin tll bæna I Los Angeles:
Sigur gegn skipu-
lögöum giæpum
Fimm þekktir meðlimir Mafiunnar voru fundnir sekir um mörg afbrot i
Los Angeles á föstudaginn, og sagði fulltrúi i dómsmálaráðuneytinu að
þetta væri mesti sigur i baráttunni gegn skipulögðum glæpum i sögu
Bandarikjanna.
Aöalvitni ákæranda var fyrr-
um Mafíumoröingi, Jimmy
„Hreysiköttur” Fratiannon.
Hreysikötturinn kom af eigin
hvötum til lögreglunnar og gaf
játningu. Hann sagöi meöal
annars um Mafiuna i réttinum:
„Þaö er aöeins ein leiö út — þú
kemur inn lifandi og þú ferö út
dauöur!”
Kviödómurinn sakfelidi, eftir
átta daga umhugsunarfrest,
Jack Locicero, 58 ára, og
Michael Rizzitello, 52 ára, fyrir
aö kúga 7.500 dollara út úr
klámbúllu, sem Alrikislögregl-
an rak til aö koma höggi á Mafl-
una.
Dominic Brooklier, 66 ára,
Louis Dragna, 59 ára, og Sam-
uel Sciortini, 62 ára, voru sekir
fundnir um brot á lögum um
myndun glæpahringa.
En alvarlegasta ákæran var á
hendur þeim Brooklier, Sciort-
ino og Dragna. Þeir voru ákærö-
ir (og sakfelldir) fyrir aö hindra
lögregluna I rannsókn á dauöa
Frank „Sprengjunnar” Bomp-
ensiero, glæpamanni, sem gaf
lögreglunni upplýsingar ööru
hverju. Dómar yfir Mafiumönn-
unum veröa kveönir upp 12.
janúar.
James Henderson, yfirmaöur
þeirrar deildar dómsmálaráöu-
neytisins sem hefur meö skipu-
lagöa glæpi að gera, sagöi viö
fréttamenn: „Þetta er mesti
sigurinn gegn skipulögöum
glæpum i sögu landsins. Þetta
er I fyrsta sinn sem meölimir
æösta ráös La Cosa Nostra
(Mafiunnar) eru sakfelldir”.
„Skiinaður
er böðull fjöl-
skyidunnar”
- Skiinaður er enn kiámyrði ð spáni.
fimm árum eftir flauða Francos
„Hjónaband hvers manns og hverrar konu getur aöeins oröiö eitt og
er óuppleysanlegt”, sagöi I lögum nýmyndaörar Franco-stjórnar 1937,
en hjónaskilnaöir höföu veriö leyföir Inokkur ár þar á undan.
Þó svo liöin séu fimm ár frá dauöa einræöisherrans eru regiur hans
um hjónabandiö enn I gildi. Flestir stjórnmálaflokkar eru þeirrar
skoöunar, að einhvers konar skilnaöarlöggjafar sé þörf, og I skoöana-
könnunum hefur komiö I ljós aö tveir þriöju hlutar Spánverja er á sama
máli.
Margir Spánverjar berjast þó
hatramlega gegn breytingum á
skilnaðarlöggjöfinni, fólk sem
álitur fjölskylduna ekki siöur
vera undirstöðu kirkjunnar en
rikisins. Meirihlutinn vill þó leyfa
skilnað, og þegar dómsmálaráö-
herrann, Francisco Fernández
Ordonez tók viö embætti sinu i
fyrra mánuði, sagöi hann: „Við
munum leyfa skilnaöi — að hætti
annarra Evrópubúa”.
Aö margra dómi myndi breyt-
ing á hjónaskilnaöarlöggjöfinni,
næs\um hvaöa breyting sem er,
verða til bóta. Talið er að ef
skilnaður yrði leyföur á morgun,
myndi milljón hjón raða sér upp
til að fá skilnað. Eina leiðin út úr
hjónabandinu nú er að kirkjan
ógildi hjónavigsluna. Og sú að-
gerö er seinvirk og kostnaðarsöm
og eiginlega aöeins fram-
kvæmanleg ef hægt er aö sýna
fram á aö hjónabandið hafi frá
upphafi veriö ólöglegt, ef til
dæmis annar aöilinn hefur veriö
neyddur I hjónabandiö.
Ógilding hjónabanda er orðinn
arövænlegur iönaöur á Spáni. Ar-
iö 1969 ógiltu klerkar 450 hjóna-
bönd, en I fyrra voru veittir meira
en fimm þúsund skilnaðir. Þessi
aukni fjöldi skilnaöa stafar af þvi,
aö margir klerkar og lögfræöing-
ar finna ýmsar leiöir til aö aö-
stoöa skjólstæöinga, sem eru
reiöubúnir til aö punga út meö
vænar fjárfúlgur.
Frekar en aö biöa i von og óvon
heima fyrir, hafa margir Spán-
verjar leitaö skilnaöar erlendis.
Nokkrir fara til Brooklyn I
Bandarikjunum, en enn fleiri fara
til Lumumbashi i Zaire. A siöustu
árum hafa meira en fjögur þús-
und hjónabönd fariö fyrir litiö i
þessu Afrikuriki og lögræöileg-
ur kostnaöur fyrir skilnaöinn þar
nemur allt aö fimmtán milljón-
um.
Þessir skilnaðir hlutu, svo
undarlegt sem þaö kann að
hljóma, yfirleitt samþykki
spænsku kirkjunnar. En sam-
kvæmt nýjustu fréttum frá Páfa-
garði er leyfi Zaire-manna til að
ógilda spænsk hjónabönd nú m jög
dregið I efa, þannig aö þúsundir
manna sem gengiö hafa i hjóna-
band aftur eftir aö fyrra hjóna-
bandiö var ógilt, eiga nú á hættu
aö veröa sakaðir um tvikvæni.
Harðasta andstaöan gegn
skilnaðarlöggjöf kemur frá hægri
Umsjón:
Axel
Ammendrup
sinnuðum stjórnmálamönnum —
svo og eldri kirkjuhöföingjum.
Setningar málaöar á húsveggi
eru algengar, eins og til dæmis:
„Skilnaður er bööull fjölskyld-
unnar”. Erkibiskupinn i Barce-
lona sendi opiö bréf þar sem hann
fordæmdi skilnaöinn:
„Skilnaöurinn er hliö þess
vonda”. En þaö eru ekki allir
kirkjunnar menn svo haröir i
andstööu sinni.
Umræöan um skilnaö á þinginu
dregst ef aö likum lætur mánuö-
um saman, en frumvarpiö er nú i
nefnd. Ef frumvarpið nær fram
aö ganga er öruggt að meöal
þeirra fyrstu sem notfæra sér
leyfi til 'skilnaöar, veröi þær
Maria del Mar Martinez-Bordiuú
og Maria del Carmen Mar-
tinez-Bordú, barnabörn Fran-
cisco Francos.
Maður
grunaður
um IkveiKlu í
Los Angeles
Tuttugu og þriggja ára gamall
brennuvargur var handtekinn i
Los Angeles I gær, grunaöur um
aö vera valdur aö bruna i úthverf-
um stórborgarinnar. t eldsvoöan-
um skemmdust eöa eyöilögöust
um áttatíu hús.
Eidur þessi, f San Gabriel daln-
um i norö-austur hluta Los
Angeles, var sá mesti af mörgum
eidsvoöum f S-Kaliforniu um
helgina. Ekkert hefur rignt á
þessum slóöum i hálft ároglandiö
þvi skrælþurrt. t þessum eldsvoö-
um brunnu um tuttugu hektarar
kjarrlendis.
Taismaöur lögreglunnar sagöl,
aö Ibúar I San Gabriel dalnum
heföu tilkynnt lögreglunni, aö þaö
heföi séö manninn kveikja eld viö
tjaldstæöi sitt, skömmu áöur en
kviknaöi I kjarrinu.
Ingimar Bergmann
Bergman snýr aftur
Sænski kvikmyndaleikstjórinn
Ingimar Bergman, sem hefur
veriö i skattalegri útlegö siöustu
fjögur árin, sagöi i gær aö hann
myndi flytja aftur til Svfþjóöar
áriö 1983.
Áöur en Bergmann flutti til
Miinchen, þar sem hann býr nú,
sagöi hann viö fréttamenn: „Ég
.er mjög sænskur. Hér bý ég og ég
held aö ég gæti aldrei búiö á
nokkrum öörum staö I langan
tima”.
Skömmu eftir aö Bergman
sagöi þetta, var hann tekinn til
yfirheyrslu vegna skattamáls.
Þetta fékk svo á listamanninn.aö
hann fékk taugaáfall. Siöan sendi
Bergman bréf tit sænskra dag-
blaöa og var mjög haröoröur I
garö yfirvalda. Skömmu siöar
flutti Bergman til Þýskalands.
Byiting 1 fiulneu-
Bissau
Skriödrekar og brynvarðar
bifreiðar eru enn á götum I höfuð-
borg Guineu-Bissau eftir byltingu,
sem gerö var á föstudaginn. Bylt-
ingin var næstum án blóösúthell-
ingar, aö þvi er fréttir herma.
Byltingin I Guineu-Bissau er
fyrsta byltingin i fyrrverandi ný-
lendu Portúgala, sem heppnast.
Portúgalska sjónvarpiö sagöi i
fyrradag, aö hinn fallni forseti
Guineu-Bissau, Luis Cabral, hafi
veriö fluttur til Bissau frá eyjunni
Bubaque, en þar var forsetinn i
frii á sveitasetri sinu. Vopnaöir
hermenn gættu forsetans þegar
hann kom til forsetahallarinnar
ásamt yngsta syni sinum, en þar
er forsetinn nú i stofufangelsi.
Hægrisinnuö samtök útlaga frá
Guineu-Bissau fögnuöu I gær
byltingunni og sögöu hana bera
hetjuskap og fööurlandsást her-
foringjanna.sem fyrir byltingunni
stóöu, fagurt vitni. Samtökin
sögöu enn fremur, aö meö bylt-
ingunni hafi aldalöngum yfir-
ráöun Cape Verde (Grænhöföa-
eyjar) búa yfir landinu veriö
hnekkt. Cabrel forseti og fjöl-
skvlda hans koma frá Cape
Verde.
Tódaklð út í veður
, og vind
Mikil úrkoma féli i helstu tó-
baksræktunarhéruöum Kúbu um
helgina og er óttast aö tóbaksút-
sæöið, sem nýbúiö er aö sá, hafi
eyöilagst meira eöa minna.
Orlando Gutierres, fuiltrúi I
landbúnaöarráöuneytinu, sagöi I-
blaðaviðtali, aö stormurinn og úr-
koman, sem honum fylgdi, heföi
eyöilagt uppskeruna á 2400
hekturum lands, en alls er tóbak
ræktaöá um 3000hekturum lands
á þessu svæöi.
Norton allur
Ihrlnglnn
Nú á aö dusta rykiö af gamla
box-rörinu honum Ken Norton, en
þaö er i tisku um þessar mundir
aö draga fram gamla box-jaxla
og gera úr þeim hakkabuff. And-
stæðingur Nortons veröur heims-
meistarinn I þungavigt, Gerry