Vísir - 19.11.1980, Page 6

Vísir - 19.11.1980, Page 6
6 Miðvikudagur 19. nóvember 1980 VÍSIR Hólm- bert Friö- jónsson • Hólmbert áfram með Framliðið Knattspyrnuþjálfarinn Hólm- bert Friöjónsson, sem hefur stjórnaö Fram til sigurs I bikar- keppninni tvö undanfarin ár, I mun aö öllum Hkindum vera ' áfram þjálfari Fram, en hann hefur náö mjög góöum árangri meö liðið. Viöræöur hafa staöiö á milli forráöamanna Fram og Hólmberts. — SOS • Skagamenn leita ráða hjáKöln . Skagamenn eru nú byrjaöir aö! leita eftir þjálfara fyrir 1. deildarliö sitt i knattspyrnu. Þeir hafa haft samband viö 1. FC Köln, en félagiö hefur tvisv ar leikiö gegn Skagamönnum I Evrópukeppninni i knattspyrnu undanfarin ár — og kannaö hvort forráöamenn félagsins geti hjálpað þeim viö aö finna þjálfara. — SOS Guöni Kjart- ansson • Guðni með Keflavík? Miklar likur eru á þvi, aö Guöni Kjartansson, iandsliösþjálfari, taki viö þjálfun 2. deildarliös Keflavlkur. Samningur Guöna viö K.S.t. sem landsliösþjálf- ara, er runninnn út. Þaö gæti fariö s vo, aö hann veröi þjálfari landsliösins og Keflavlkurliös- ins næsta keppnistlmabil. — SOS • Ásgeir og Jón undir smásjánni Nokkur 2. deildarliö I knatt- spyrnu hafa augastað á þeim Jóni Hermannssyni, sem hefur þjálfaö Breiöablik undánfarin tvö ár, og Ásgeiri Eliassyni, landsliösmanni úr Fram, sem þjálfaöi og lék meö FH sl. keppnistimabil. Þaöeru Selfoss, I Þróttur frá Neskaupstaö og > Þróttur I Reyk/arfk. —SOS | • Jónhand- leggsörotnaöi i i Jón Hermannsson, knatt-i spyrnuþjálfarinn kunni, varö fyrir þvl óhappi um helgina aö| handleggsbrotna á knatt-i spyrnuæfingu. Jón mun þvi ekki dæma leiki I handknattleik á | J Jón Bírgir Pétursson skríiar um vaismenn í Samúel: Sjá rautt, Degar pelr verða varir við innkaupamenn vals >essí grein er byggð upp á sögusðgnum i - pað er varla einn einasti páttur í henni réttur” segír Jon G. zoega, formaður knattspyrnudeilflar Vals — „Þaðer varla einn einasti þáttur í þessari grein réttur— greinin er að mestu byggð upp á sögusögn- um og það er gert lítið úr mönnum, sem hafa lagt mikiðá sig í sjálfboðavinnu. Það er sagt að félagið sé klofið—einmitt þegar það stendur vel saman. Þessi grein er svo fjarlæg öllum sannleika. Við getum ekki nema verið hugsi og sárir — og við mun- um svara þessari grein." Þetta sagöi Jón Gunnar Zoega, formaöur knattspyrnu- deildar Vals, þegar viö könnuöum viöbrögö hans viö grein I Samúel, sem Jón Birgir Pétursson skrifar um knatt- spyrnudeild Vals, undir fyrir- sögninni: — Byltingin, sem ekki át börnin sin. 1 greininni er sagt frá stór- átaki þvi, sem Valsmenn geröu fyrir nokkrum árum, til aö blása nýju llfi I knattspyrnuna hjá sér, en Valsmenn hafa staö- iö mjög vel aö uppbyggingu knattspyrnunnar i félagi sinu. Valsmenn hafa gert vel viö sina leikmenn undanfrin ár og komiö á móts viö þær miklu fórnir, sem þeir hafa lagt á sig,, viö aö leika knattspyrnu I fri- tlmum slnum. Jón Birgir segir þetta I grein sinni: „Allt fór þetta meira en lftiö i taugarnar á andstæöingum Valsmanna sem ekki gátu boöiö slnum mönnum neitt viölika. Einnig fór þaö i þeirra finustu taugar aö Valsmenn virtust óragir viö aö leita hófanna hjá einstökum leikmönnum og bjóöa þeim yfir til sin, þegar fylla þurfti i skörðin, eða fá sterkari leikmenn i einhverjar stöður i 1. deildarliöinu. Og aö sjálfsögðu var það freistandi fyrir leikmann aö ganga yfir i „glamour” — liöiö Val. Nú i ár ganga Valsmann hvaö lengst i þessu, enda búnir að missa fjóra lykilmenn til erlendra liöa, gegn greiöslum aö vísu, en aö þvi komum viö siöar.” ^ Fengu Valsmenn 25 millj. fyrir Atla Eövaldsson? Innkaupadeild athafna- söm. Þá segir i greininni i Samúel: „Vitaö er aö þau skörð sem þessir fjórir menn hafa skiliö eftir verða ekki fyllt af nýgræö- ingum sem koma úr 2. aldurs flokki félagsins. Þess vegna hefur „innkaupadeild” félafc ins fariö á stúfana og leitar m eftir mönnum eins og Ragnari Hluti greinar- innar í samúel Margeirssyni úr IBK, Páli Ólafssyni, Þrótti, og Sæbirr Guömundssyni í KR svo ein- hverjir séu nendir. Er þaö furða þótt forráöamenn annarra félaga sjái rautt, þegar þeir veröa varir viö innkaupamenn Vals i námunda viö félagssvæöi sln? Fjölmargir leikmenn hafa látið freistast og gengiö yfir i Val t.d. Matthías Hallgrimson frá Akranesi, aöalmarkaskorari siöasta sumars fyrir Val, svo einhver sé nefndur.” 50 milljónir fyrir fjóra leikmenn. 1 greininni er sagt frá sam- skiptum Valsmanna viö erlend félög, sem hafa fengið leikmenn úr Val til liös viö sig. Þar segir: „í ár hafa fjórir Valsmenn horfiö til erlendra atvinnuliöa. Höröur Hilmarsson til AIK i Sviþjóö fyrir 5 milljónir aö þvi er blaðiö hefur fyrir satt, Atli Eövaldsson fyrir 25 milljónir og nú slöast þeir Albert Guö- mundsson til Edmonton Drillers i Kanada, og Magnús Bergs til Dortmund I Þýskalandi. Ekki vitum við hvaö Valur fær fyrir tvo siöastnefndu, en góöar „vorum of ákalir i sókninni... - og gleymúum okkur í vörn’ sagðí Ásgeir Sigurvinsson — Viö máttum þola tap0:2 fyrir Winterslag — viö getum sjálfum okkur um kennt, sagöi Ásgeir Sigurvinsson, landsliösmaöur, hjá Standard Liege — Þaö voru mistök hjá okkur aö leika stlfan sóknarleik á útivelli — viö sóttum án afláts frá byrjun, en leikmenn Winterslag léku sterkan varnar- leik og notuöu skyndisóknir, sem gáfu þeim tvö mörk, sagöi Asgeir. Ásgeir sagði, aö Standart Liege heföi yfirleitt gengiö vel á útivelli. — En viö vorum of ákafir — auð- vitaöáttumviöaöbyrja rólega og láta Winterslag móta leikinn. En það er alltaf auövelt aö vera vitur eftir á, sagði Asgeir. — Viö munum ekki gefast upp i bardttunni um Belglumeistaratit- ilinn — baráttan er rétt aö byrja. Róöurinn veröur erfiöur, þar sem Anderlecht hefur nú náö 6 stiga forskoti á okkur, en Anderlecht á örugglega eftir að tapa leikjum, sagöi Asgeir. Ernst Happell þjálfari Stand- ard Liege tilkynnti leikmönnum sinum i slöustu viku, aö eins og málin stæöu I dag, legöi hann mestu áhersluna á UEFA-bikar- keppni Evrópu — að vinna sigur yfir Dynamo Dresden og komast I 8-liða úrslitin. Arnór Guöjohnsen og félagar hans hjá Lokeren unnu sigur (1:0) yfir Beringen. —SOS ASGEIR SIGURVINSSON I KR-stúlkur meistarar i KR-stúlkurnar tryggöu sér I Reykjavikurmeistaratitilinn I I körfuknattleik kvenna um ' helgina, er þær sigruöu IS meö | 54 stigum gegn 37. . Þrjú lið uröu jöfn I Reykja- I vikurmótinu i haust, KR. 1R og ÍS- öll með 2 stig-og varö þvi aö | leika mótiö upp aftur. KR i sigraöi þá IR og siöan 1S um i helgina, og er þar með oröinn 1 meistari, þótt leikur IS og 1R sé | enn eftir.... —klp— I Norðurlandamótið í badminton: Danir hirtu allt gullið - en íslenúingarnir slegnir út í fyrstu umferðinni LENA KÖPPEN tslenska badmintonfólkiö reiö ekki feitum hesti frá Noröur- landamótinu I badminton, sem haldið var I Stokkhólmi um helg- ina. I þeirri keppni átti Island fjóra keppendur, Jóhann Kjartansson, Brodda Kristjánsson, Kristínu B. Kristjánsdóttur og Kristlnu Magnúsdóttur. Voru þau öll slegin út I fyrstu umferð og sáu Svlar og Finnar um aö gera þaö. Sviar riöu aftur á móti ekki feitu hestunum út úr úrslitum mótsins, en þar áttu þeir i höggi viö Dani á flestum vigstööum, og öllum leikjunum. 1 einliöaleik karla sigraöi Morten Frost Hansen Danmörku Svlann Thomas Khilström 15:4 og 15:7. Lena Köppen Danmörku sigraöi i einliöaleik kvenna, i tvi- liðaleiknum sigraöi hún svo ásamt Piu Nilsen þær Charin Anderson og Lenu Axelsson Svi- þjóö, 15:4 og 15:4 og þriöja gullinu bætti Lena Köppen viö i tvenndarleik.þar sem hún sigraöi ásamt Steen Fladberg þau Ann- ette Börjesson og Lars Wengberg 15:6 og 15:5. I tviliöaleik karla var einnig danskur sigur á Svium ogsáu þeir Morten Frost Hansen og Steen Fladberg um hann með þvi aö sigra þá Nordin og Wengberg með 3:15, 15:3 og 15:11. —klp— næstunni. -sos

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.