Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 19. nóvember 1980
r.......
í Þjóöviljanum s.l.þriöjuddl.
nóv.) skrifar Arni Bergmann i
þættinum „klippt og skoriB”
grein, er hann nefnir „Fjöl-
skyldumálatal.” TilefniB er rit-
stjórnarpistill Ellerts Schram i
Helgarblaöi Vísis, þar sem rit-
stjórinn fjallar m.a. um greina-
safnibókarformi: „Fjölskyldan
i frjálsu samfélagi”, sem
nýlega er komin út á vegum
sjálfstæöiskvenna. Ellert haföi i
pistli sinum vitnaö I grein undir-
ritaörar i bókinni, „Fjölskyldan
I Strjálbýli”, m.a. i tilvitnun i
Alþýöubókina eftir Halldór
Laxness, þar sem skáldiö, þá
heittrúaöur kommúnisti, lýsir
hugmyndum sinum um fyrir-
myndar uppeldi á kommúniska
visu.
óvönduð //klipping".
Greinilega hefur þetta fariö
eitthvað i taugarnar á Þjóö
viljamönnum og er i sjálfu sér
ekki ástæöa til aö kippa sér upp
viö þaö. Hinsvegar er vert aö
vekja athygli á, hve þarna er
viöhöfö óvönduö blaöamennska,
eiginlega fyrir neðan viröingu
Arna Bergmann, sem mér hefur
jafnan fundizt sá af skriffinnum
Þjóöviljans, sem einna helzt er
hægt aö taka mark á. Arni gerir
sig þarna sekan um aö „klippa”
tilvitnum okkar Ellerts i
Alþýöubók Halldórs Laxness á
þann veg, aö honum sjálfum
henti til útúrsnúninga og rang-
færslu á skoöunum sjálfstæöis-
manna á málenum fjölskyld-
unnar. Hann tilfærir eftirfar-
andi málsgrein úr tilvitnum
Visis: „Hvert byggöarlag hafi
vandaö uppeldisheimili, þar
sem kappkostaö sé aö ala hvern
einstakling upp i samræmi viö
kröfur fullkomins menningar-
llfs. „Þarna bregöur blaða-
maöur klippunum og sleppir
framhaldinu: „Uppeldisheim-
ilið hefur þann kost i för meö sér
aö gera börnin óháö heimilis-
brag og heimilisástæöum
foreldranna og bjarga þeim
þannig úr hættu sem heimaupp-
eldi skapar almennt, en þó
einkum þar sem foreldrarnir
eru illa siöaöar manneskjur og
litlir sálfræöingar, eöa eigin-
gjarnir um of til aö geta skapaö
hinn hamingjusama aga..”
//Tilræði við fjölskyld-
,m.//
L
Arni tekur svo til viö útlegg-
ingu á þessari,,,einkennilegu til-
vitnun Visisritstjórans i
Hvatarbókina” og áöurnefnda
grein mina þar. Gefur hann þar
beint i skyn, aö samkvæmt
hinum ihaldssömu skoöunum
sjálfstæöismanna teljist þaö
„tilræöi viö fjölskylduna” aö
hafa börn á dagvistunarstofn-
VÍSZR
unum á meðan mæöur þeirra
vinna”. (Hvað um feöurna?).
Auövitaö er þaö fjarri öllum
sanni. Þaö er hinsvegar alveg
rétt, aö viö teljum hina „kláru
og kyittu” stefnu alþýöubanda-
lagsmanna i dagvistunar-
málum: „dagvistunarheimili
fyrir öll börn”, — viö teljum
hana ekki farsælustu leiöina,
enga allsherjarlausn á vanda-
málum fjölskyldunnar I dag.
Verðum að leita nýrra
leiða.
Við teljum þvertá móti.aöviö
veröum aö leita hér nýrra leiöa,
sem miöa aö þvi, aö foreldrar
fái aukinn tima til aö vera sam-
vistum viö börn sin á heimili
fjölskyldunnar. Viö teljum, aö
til aö svo megi veröa, þurfi hinn
almenni vinnumarkaöur aö
taka meira tillit til þarfa fjöl-
skyldunnar m.a. meö sveigjan-
legum vinnutima þar sem
honum veröur viö komiö. Viö
teljum þaö meginmarkmið, aö
efnahagsástand i landinu
komist i það horf aö foreldrar,
þeir scm þaö vilja.hafi efni á aö
skipta meö sér fyrirvinnuhlut-
verkinu þannig aö þau geti veriö
til skiptis heima og heiman i
staö þess aö vinna bæöi fullan
vinnudag utan heimilisins. Viö
teljum aö vinnuálagiö þurfi aö
minnka meö takmörkunum á
yfirvinnu en hækkuöum launum
fyrir dagvinnu.
Sömu viðbrögð.
Þaö var i þessum anda, sem
viö sjálfstæöiskonur efndum til
opinnar ráöstefnu hér i
Reykjavik fyrir tvejmur árum
um „Vinnumarkaöinn og fjöl-
skylduna”. Sú ráöstefna vakti
talsverða athygli. Þar mörkuö-
um viö i megindráttum þá
stefnu okkar I fjölskyldumálum,
sem við siöan höfum fylgt eftir,
nú siöast meö útgáfu fyrrnefnd-
rar bókar: „Fjölskyldan i
frjálsu þjóðfélagi”, þar sem 24
sjálfstæöismenn, karlar og
konur, fjalla um málefniö frá
ýmsum hliöum. Þá, haustiö 1978
geröist þaö sama og nú: Þjóö-
viljamenn tóku viöbragö, höföu
allt á hornum sér og kváöu sjálf
stæöiskonur vera aö „kjafta
ágæt mál i hel”. Hinsvegar brá
nú svo viö, aö i öörum stjórn-
málaflokkum hófst upp úr þessu
almenn umræöa um málefni
fjölskyldunnar, þ.á m. innan
Alþýöubandalagsins. Og nú er
„fjölskyldupólitik” málefni,
sem greinilega er i brennidep li.
neðanmóls
Sigurlaug Bjarnadóttir
fyrrv. alþm. fjallar hér
um f jölskyIdupólitfk í til-
efni af ummælum Árna
Bergmann í Þjóðviljan-
um á dögunum. Sigurlaug
sakar Árna um óvönduð
vinnubrögð.
9
Þyrftu að sameinast.
Þaö sæti sizt á mér aö amast
viö þvi, aö aðrir flokkar sýni
þessu málefni áhuga. Þaö væri
þvert á móti mikiö gleöiefni ef
stjórnmálaflokkarnir gætu
sameinast um aö móta og fram-
kvæma jákvæöa og mannlega
stefnu, sem tryggöi fjölskyldu
og heimili aukiö öryggi og jafn-
vægi frá þvi sem nú er. Þaö væri
slæmt, ef máliö yrði „kjaftaö i
hel” meö mærö og þrasi um
merkingar oröa i staö þess aö
láta verkin tala. Ég vil minna á I
þessu sambandi, aö á næsta Al-
þingi eftir ráöstefnu okkar sjálf-
stæöiskvenna um Vinnumark-
aöinn og fjölskylduna fluttu
tveir sjálfstæöismenn, Friörik
Sophusson og Ragnhildur
Helgadóttir þingsályktunartil-
lögu um aö láta kanna, aö hve
miklu leyti sé hægt aö koma viö
sveig janlegum vinnutima
starfsmanna rikisfyrirtækja og
rikisstofnana og aö koma slikri
vinnutillögun á, þar sem slikt
þykirhenta. Þessi tillaga liggur
nú enn fyrir Alþingi, endurflutt i
annaö sinn. Þingmenn allra
flokka hafa þarna tækifæri til
aö sýna nú i verki hug sinn til
þessa máls sem allir viröast
sammála um, aö myndi horfa til
heilla, og tryggja málinu fram-
gang.
Einhliða aðlögun.
Þaö er alveg rétt hjá Arna
Bergmann, aö viö sjálfstæöis-
menn erum fastheldnir i
viðhorfum okkar til fjölskyld-
unnar aö þvHeyti aö viö viljum
ekki hverfa frá gamla fjöl-
skylduforminu, á meöan viö
höfum ekki fundiö annaö, sem
tryggir einstaklingnum
öruggara skjól — betra mannlif.
Viö höfum lika jafnan hafnaö
oftrú sósialista á stofnanaupp-
eldi. Viö teljum engu aö siöur,
aö dagvistunarstofnanir séu
nauösynlgar og æskilegar til
aöstoöar foreldrum i uppeldis-
hlutverki þeirra — og vegna
vinnu þeirra, en aö þær eigi ekki
— og megi ekki koma I staöinn
fyrir foreldra-heimiliö.
Aö sjálfsögöu hlýtur fjöl-
skylda og heimilislif aö laga sig
aö breyttum aðstæöum i þjóö-
félaginu. En sú aölögun má ekki
veröa einhliöa þannig aö stööugt
sé gengiö á rétt fólks og mögu-
leika til að iifa menneskjulegu
lifi i sæmilegum friöi fyrir utan-
aökomandi ihlutun og áreitni
sviptikenndra þjóölifshræringa.
Vangaveltur Þjóöviljans um
haröýögisleg siðaboö eftir
„kommúniskum kokkabókum”
og rikisrekiö einkalif eru út i hött
i þessu sambandi og eiga litiö
erindi inn i umræöu um málefni
fjölskyldunnar á tslandi, nema
ef vera kynni sem viti til
varnaöar.
Sigurlaug Bjarnadóttir
menntaskólakennari.
J
Slóvarnargarðurinn á Kópaskerl:
„Verklræðileg og stjómunarleg mistðk”
- segir Garðar Eggerlsson, varaoddviti á Kópaskeri
„Þaö komu tvö skörö i
sjóvarnargaröinn fljótlega og I
vestanveöri um helgina versnaöi
ástandiö enn” sagöi Garöar
Eggertsson varaoddviti á Kópa-
skeri er viö ræddum viö hann um
sjóvarnargaröinn þar, en hann
hefur látiö talsvert á sjá eftir aö
byggingu hans var lokiö s.l. sum-
ar.
Ég held aö þaö megi segja aö
þaö sem hefur valdið þessum
skemmdum sé sig i undirstööum
og þaö aö garöurinn hefur verið of
bratt hlaöinn og þaö eru verk-
fræöileg og stjórnunarleg mistök.
Þaö var veriö aö spara grjótiö
vegna skorts á þvi og þess vegna
varö garöurinn of brattur” sagöi
Garöar.
— Þaö hefur komiö fram aö i
upphafi átti aö byggja fyrir 35
milljónir, en fljótlega kom I ljós
aö verkið gekk vel og var þvi út-
vegaö fjármagn til þess aö ljúka
verkinu. Heildarkostnaöur varö
um 70 milljónir og er nú fyrirsjá-
anlegt, aö sögn Garöars, aö
kostnaöur viö viögeröir á garöin-
um munu kosta 30-40 milljónir.
„Þetta hefur allt veriö unniö af
vanefnum og eru aö minu mati
ekki verkfræöileg mistök” sagöi
Bergsteinn Gissurarson hjá Vita
og hafnarmálastofnuninni. er við
spuröum hann um þetta mál.
„Ég tel.að þaö hafi veriö algjör
mistökaöopnaekkinámuog taka
grjótiö i garöinn þaöan, en þess i
staö var tekiö grjót úr fjörunum
og þaö er staöreynd aö sæbarið
grjót er ekki eins gott i þessa
framkvæmd og námugrjót. En
það var fyrirstaða meö aö opna
námu viö Kópasker’/ sagöi Berg-
sveinn.
Bergsveinn sagöi, aö sitt mat
væri.aö upphafleg fjárhagsáætlun
heföi veriö miöuö viö minna verk
en unnið var og mætti segja. aö
hvaö heföi leitt af ööru varöandi
gerö varnargarösins. En næsta
sumar yröi fariö i þaö aö gera viö
skemmdir á garöinum.
gk -•