Vísir


Vísir - 19.11.1980, Qupperneq 10

Vísir - 19.11.1980, Qupperneq 10
10 vism Miðvikudagur 19. nóvember 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú eykur hróður þinn viða i dag með vitneskju sem þú hefur haft talsvert fyrir að afla þér. Nautiö 21. april-21. mai Ljúktu verslunarerindum af snemma. Þér berast góðar fréttir. Vertu samt á verði, einhver ætlar að plata þig i kvöld. T, Tviburarnir 22. mai—21. júni Þú skalt hvorki lita á tekjur þfnar né eyðslu sem sjálfsagðan hlut. Reyndu að spara hlut af tekjunum til þess að gefa tii góðgerðarstarfsemi sfðar. Krabbinn 21. júní—23. júli Hafðu gott auga með maka þinum, en vertu samt ekki of smásmugulegur. Vertu þakklátur fyrjr þá gæfu sem þér hefur fallið i skaut. Ljóniö 24. júli^23. ágúst Legðu áherslu á skapandi störf I dag og sannaöu til að það gengur mjög greiðlega hjá þér. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þetta verður dauflegur .dagur. Þú hefur úhyggjur út af vandamálum — einhvers hinna fullorðnu I fjöiskyldunni. Vogin 24. sept —23. okt. Snúðu þér að einhverju þörfu verkefni I dag. Þér getur oröið vel ágengt er þú leggur þig fram. Hafðu hægt um þig I kvöld. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér hættir til að vera aö flækjast þar sem ekki er sóst eftir þér. Ástarsamband er I hættu I dag. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Leiðinlegt atvik á sér stað fyrri hluta dags, reyndu ab bæta úr þvi. Það tekur þvi ekki að mikla hlutina fyrir sér. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú ert eitthvaö áhyggjufullur I vikulokin. Gæti vcriö vegna miskllðar milli þin og yfirboðara eða maka. Vatnsberinn 21.—19. febr Stattu ekki of fast á skoðun þinni I deilum við aðra. Þú gætir orðiö að gera ráðstafanir til þess að missa ekki völdin. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Forðastu að baktala fólk og útbreiða gróusögur I dag. Leynilegt samband þitt við vissa persónu er um það bil ab komast upp. Spear hlustaði með athygli á innfæddu konuna sem W ' um .a0 ,K.a a “-manninn sinn fflBffi. Ég fékk þetta leiöinlega bréf frá bankanum I dag Ég skil það bara allsekki! Það stendur bér að það sé ) yfirdráttur á reikningi þlnum. Hvernig getur verið L yfirdrátturá tékkheftinu mlnu?' Þegar ég á nóg af eyðublöðum eftir! ^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.