Vísir - 19.11.1980, Page 16
16
Miðvikudagur 19. nóvember 1980
Riúpnaskyttan sem týndist I Esjunni:
Með áttavita og
mjðg vel útbúinn
Páll Eiriksson hringdi
Mig langar til þess aö gera at-
hugasemd viB grein G.Jónssonar
sem hann skrifar I lesendadálk
Visis 12. nóvember. Hann segir
meöal annars i grein sinni:
...Maöurinn sem týndist i Esj-
unni um helgina heföi til dæmis
getaö skilaö sér til byggöa ef hann
hefði haft litinn áttavita meö-
feröis og kunnaö a ö nota hann. En *
hann var áttavitalaus eins og
flestar rjúpnaskyttur eru og kaus
Rífandi fast-
eignasala
Árni Stefánsson fast-
eignasali Suðurgötu 4
hringdi:
Ég er ekki sáttur viö frétt Visis
af miklum samdrætti I fasteigna-
sölu á höfuöborgarsvæöinu. Hjá
mér hefur veriö rifandi sala I
fasteignum aö undanförnu.
Siöastliöinn hálfan mánuö hef ég
Undir
áhriium
afLSD?
F.D. hringdi:
Hvað sáu forráöamenn Sjón-
varpsins viö þennan þátt „Blind-
skák” sem þeir hafa veriö aö
sýna okkur aö undanförnu?
Ég hef nú aldrei séö eöa heyrt
aöra eins endemis þvælu og rugl.
Þarna sitja einhverjir spekingar
og babla og babla klukkutima
eftir klukkutima og ekkert gerist
og áhorfendur og heyrendur eru
engu nær.
Er þetta nýja stefnan hjá LSD?
Þaö mætti halda aö þeir sem
panta svona rugl til sýningar séu
undir áhrifum lsd en starfi þar
ekki vegna þess aö þeir séu til
þess hæfir.
Neftóbaki
hellt á
bensintank
„Berdreymin” hringdi.
Mig dreymir oft fyrir hlutum,
og hef ég getab ráöiö þá oftast
nær. En nú er ég i stökustu vánd-
ræöum, og ef einhver getur
hjálpaö mér þá er draumurinn
svona:
Mér fannst Geir Hallgrimsson
vera aö keyra á vörulyftara og
var hann meö hjálm sem á var
letraö XA. Hann ók að likkistu
sem var þar rétt hjá og opnaðist
þá kostan. Þar komu upp Vil-
mundur Gylfason, Gunnar
Thoroddsen og Þorvaldur i SHd og
fisk, og buöu Geir i nefið og hellti
hann úr dósunum sem þeir réttu
honum á bensintank lyftarans.
Virtust þeir þremenningar mjög
ánægöir meö þetta og fögnuöu
mikiö meö þvi aö klappa Geir og
kyssa.
selt 6 íbúöir og aðstoöað viö sölu á
tveim til viðbótar. Núna var ég
t.d. aö koma frá þvi aö skoða Ibúö
fyrir fólk, sem var að hugsa um
að kaupa. Veröi af þvi selur það
hjá mér og verður þaö þá sjöunda
ibúðin sem ég sel sjálfur og þriöja
Ibúðin sem ég aöstoöa viö kaup á.
Og þetta er bara hlutastarf hjá
einum manni. Ég hef haft sam-
band viö fleiri fasteignasala sem
segjast ekki hafa oröiö varir viö
neinn samdrátt.
Ég vil þvi ekki fallast á aö þetta
sé rétt sem fram kemur i frétt-
inni. Þaö hefur lika slæm áhrif á
söluna þegar veriö er aö skrifa
fréttir eins og þessa, þvi fólk er
nokkuö samtaka I þvi aö kaupa
eöa kaupa ekki. En mín reynsla
bendir til þess, aö fasteignasalan
hafi tekiö kipp eftir aö kjara-
samningar voru undirritaöir. Og
þeir samningar sem hér hafa
verið geröir, hafa veriö geröir á
nokkurn veginn eölilegri útborg-
un, þannig aö peningaleysi hjá
fólki virðist ekki meira nú en oft
áöur.
heldur aö ráfa um i þokunni alla
nóttina villtur og vitlaus... En þaö
er ekki bara aö menn tefli sinu
eigin lifi I hættur heldur kosta
þeir þjóöfélagiö stórar upphæðir I
peningum, þvi skyldu þeir gera
sér grein fyrir...
Ifyrsta lagi vil ég taka fram, og
þaö kom fram.aö mig minnir I
Visi.aö maðurinn var meö átta-
vita og var eins vel búinn og hægt
var. En samt sem áöur réö hann
ekki viö þokuna og móöur
náttúru.
G. Jónsson ræöst þarna á þenn-
an mann sem var eins vel búinn
og hægt var, eins og kom fram I
viðtali I Visi að mig minnir. Ég er
óhress meö aö G. Jónssyni skuli
leyfast aö skella svona fram án
þess aö hafa lesið um máliö og
kynnt sér þaö. Og hver er þessi G.
Jónsson, af hverju skrifar hann
ekki undir fullu nafni þegar hann
kemur meö svona fullyröingu?
Sporhundur hjálparsveitar skáta I Hafnarfiröi sem fann týnda mann-
inn I Esjunni.
SKAUTAAHUGAMENN
FA SVIKIN LOFORÐ
H.l>. hringdi
Ég er einn þeirra sem hef mikla
ánægju af þvi að fara á skautum,
og ég hef tekið eftir þvi aö i les-
endadálki Visis aö undanförnu
hafa einhverjir menn veriö að
skrifa um aðstööuleysi þeirra
sem hafa áhuga á þessari iþrótt,
Slvsahætta l
Ausluröergi
en viöbrögð sjást engin hjá
borgaryfirvöldum.
Ég held aö forráðamenn
borgarinnar veröi aö gera sér
grein fyrir þvi aö skautaáhuga-
menn hafa sama rétt og aörir
iþróttamenn i borginni til þess aö
þeim sé sköpuö aöstaða til þess að
iðka sina iþrótt. Þaö eru byggð
Iþróttahús svo hægt sé að stunda
boltaiþróttir og aörar innanhúss-
iþróttir, sundlaugar svo sund-
áhugafólk geti synt, skiðaaðstaða
er oröin geysilega viðamikil á
vegum borgarinnar og hefur
milljónatugum ef ekki
hundruöum verið eytt i þau
mannvirki.knattspyrnuvellir eru
byggðir og áfram mætti telja.
En þegar skautaáhugamenn,
bæöi almenningur sem hefur
áhuga á þessari iþrótt og þeir sem
vilja og eru aö reyna að stunda
ishokki sem keppnisiþrótt eiga i
hlut, þá eru loforöin látin nægja.
Hvers vegna leyfa forráða-
menn borgarinnar sér að viðhafa
slika framkomu gagnvart
skautamönnum? Þeir hafa hvað
eftir annaö verið beönir um svör
og skýringar á þessu máli en
kjósa aö þegja þunnu hljóöi.
Ég er Ibúi hér i borginni og þeir
sem meö þessi mál fara eru
starfsmenn borgarinnar og um
leiö starfsmenn minir. Ég á þvi
heimtingu á aö þeir geri grein
fyrir sinu máli og fari aö gera
eitthvaö meira en aö gefa sifellt
loforö um skautahöll sem þeir
svikja jafnóðum. Slika menn er
óþolandi aö hafa I vinnu.
Breiðholtsbúi hringdi.
Þaö sem mig langar til þess aö
kvarta yfir er umferöaröngþveit-
iö og slysahættan sem er fyrir
augum manns á hverjum degi i
Austurberginu I Breiöholti.
Viö þessa götu eru þrir skólar,
ein sundlaug, iþróttavöllur, en
engin gangstétt. Þarna eru engin
bilastæöi heldur og þarna er á
daginn algjört öngþveiti. Umferö
hefur aukist þarna siöan þessi
nýj vegur var opnaöur upp i gegn
um neöra Breiöholtiö, og upp I
gegn um Hólana. Nú er allra
veöra von þegar fer aö dimma og
fólk er þarna I mikilli lifshættu.
Almennt er litið um gangstéttir
I Breiöholtinu, þaö er til dæmis
engin gangstétt úr Breiöholti og
niður i Bústaöahverfi. Ef fólk
vildi ganga þessa leiö i góöu
veöri, þá veröur þaö bara aö ösla
drulluna utan vegar eöa ganga á
götunum.
STATUS QUO
SPILAR EKKI
ÞUNGT ROKK
Mikið umferöaröngþveiti er jafnan f Austurberginu enda eru þar þrfr
skólar og engin gangstétt fyrir vegfarendur.
„Status Quo” aðdáandi
hringdi.
Ég er gamall aödáandi hljöm-
sveitarinnar Status Quo og langar
aö gera smáathugasemd viö þætti
• Gunnars Salvarssonar sem hefur
skrifaö um popp I VIsi og er einnig
meö þátt i Útvarpinu.
Gunnar flokkar þessa hljóm-
sveit alltaf undir þungarokks-
hljómsveit og sagöi i Crtvarpinu
um daginn aö þessi hljómsveit
væri þekkt fyrir þungt rokk. Siöan
kom lag meö Status Quo, og það
var bara alveg dæmigert Status
Quo lag enda hafa þeir aldrei
spilaö þungt rokk, þeir spila létt
hard rokk.
1 þessum sama þætti sagöi
Gunnar aö reggae heföi ekki
byrjaö á Jamaica heldur einhvers
staöar I Afriku og haföi þetta
reyndar eftir einhverjum afrisk-
um poppurum. Siöan spilaöi hann
lag meö þessum gaukum frá Af-
riku þvi til sönnunar en þaö var
bara ekkert reggae lag heldur
tónlist sem er kölluö blue beat. Sú
tónlist var undanfari reggaesins á
Jamaica en hún hefur veriö viöa
um Afriku og spiluö alveg siöan
rythm og blues fór aö berast út I
heiminn.
Svo langar mig aö lokum aö
koma þvi til Visismanna hvort
ekki er hægt aö hafa gott viðtal
við Bubba Morthens i blaöinu.
Hrlngið í
síma 86611
milli kl. 2-4
eða skrifið tli
lesenda-
síðunnar