Vísir - 19.11.1980, Síða 18
18_
mrrnnlíf
VÍSIR
Miövikudagur 19. nóvember 1980
Ski Inaðardrama
t kúrekastíí
eiginkonu John, Ann og fjölskyldu
George. Fyrir þremur árum hófst
ástarsamband Ann og George og
var John grandalaus þar til i
sumar. A6 sögn mun honum hafa
brugöiðmjög við tiðindin og orða-
laust lét hann söðla hest sinn og
hlóð skammbyssuna. Siðan reið
hann út i hestagirðingu, þar sem
elskhuginn var að sýsla við hross-
in. John skaut tveimur skotum að
George og særði hann litilsháttar
á handlegg. Siðan reið eigin-
maðurinn heim og visaði konu
sinni á dyr.
Þau Ann og George fluttu i úti-
hús þar á landareigninni og hófu
umsvifalaust að byggja múrvegg
á milli Ibúðarvillunnar og úti-
hússins. Nú hafa málin komist á
hreint og John er skilinn við Ann
og samstarfi þeirra Geórge er
lokið. George hefur yfirgefið konu
sina og þrjú börn en tvö börn
þeirra John og Ann búa hjá móð-
ur sinni.
Elskhuginn George McAuley á
uppáhaldshrossi sinu.
Bresk blöð skýrðu ný-
lega frá skilnaðarmáli
þar i landi þar sem að-
dragandi virðist hafa
verið í reifarakenndum
kúrekastil og ekki spillir
að málið snýst um
þekktar persónur þar i
landi. Við sögu koma
tveir milljónamæring-
ar, sem reka saman
stóðhestabúgarð og
kona annars þeirra, eða
réttara sagt fyrrverandi
kona.
Þeir John Ffitch-Heyes og Ge-
orge McAuley hafa um árabil
stundað stóðhestarækt á glæsileg-
um búgarði sinum Blayhill I Surr-
ey oghafa búið þar saman ásamt
I
Múrveggurinn milli elskendanna
og eiginmannsins.
Eiginkonan Ann Fiftch-Heyes l
reiðklæðum.
Eiginmaðurinn John Fiftch-Heyes með „viöhaldi” sfnu, sjaldgæfum amerískum sportbll.
Halli og Laddi í hnattferð
— á nýrri hljómplötu
Rólegheit I
Dean Martin hefurl
tekiö lífinu meö ró að 1
undanförnu og er nú
orðið langt síðan hann
| hefur komið fram opin-
berlega. Jafnvel Las
Vegas hefur orðið að sjá
jaf kappanum en þar var
'1 hann vanur að koma
1 fram a.m.k. tvisvar á
ári. — „ Ég hef staðið
: mína pligt sem leikari i
og skilað ríflegu lifs- j
starfi og mun því taka í
; lífinu rólega framveg
is", — sagði Dean að-
spurður, um leið og hann
fékk sér i glas...
Bræðurnir Halli og Laddi
brugðu sér I stúdió i lok júli-
mánaöar sl., án vitundar og vilja
Islensku þjóðarinnar. Þar bauk-
uðu þeir við iðju sina og kúnstir út
júli og fram eftir öllum ágúst
ásamt Tómasi Tómassyni pönk-
ara. Útkoman úr þessu brambolti
varö hljómskifa, sem hlotið hefur
nafnið „Umhverfis jörðina á 45
minútum”.
A plötunni taka bræðurnir sér
faF með loftbelg og fljúga um-
hverfis hnöttinn. Fyrsti viðkomu-
staðurinn er Færeyjar, þar sem
Halli og Laddi þiggja skerpukjöt,
tevatn og brauö af þarlendum.
Síöan fljúga þeir yfir til Kaup-
mannahafnar, flækjast um
Evrópu, koma við i Sovétrikjun-
um og'enda loks i Japan. Þá eru
hrakningarnir orðnir sllkir að
þeir pakka saman loftbelgnum og
taka Flugleiðaþotu beinustu leið
heim.
Þetta er i stuttu máli innihald
textanna á þessari nýju plötu, en
þeir eru allir eftir Halla og
Ladda. Lögin á plötunni eru er-
lend að undanskildum tveimur
sem Laddi hefur samið. Hljóð-
færaleikarar á plötunni eru As-
geir óskarsson trommuleikari,
Þórður Arnason gitarleikari,
Kristinn Svavarsson sem leikur á
saxófóna, Magnús Ingimarsson
leikur á planó og harmónikku,
nafni hans Kjartansson leikur á
sömu hljóðfæri að viðbættum
trompett. Tómas Tómasson ber
ábyrgð á öðrum hljóðfærum en
hann stjórnaði einnig upptöku og
sá um útsetningar.
„Umhverfis jöröina á 45 minút-
um” er gefin út af Hljómplötuút-
gáfunni h.f. og er þriðja L.P. plat-
an sem útgáfan sendir frá sér á
þessu ári.
Þeir bræður lenda f miklum hrakningum á ferð sinni um heiminn .