Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 21
Miövikudagur 19. nóvember 1980 21 yfsin ídag íkyöldl SVflVflR SYNIR I LISTASAFNIÍSLANDS - breyllir syníngartimar Sýning á verkum Svavars Guðnasonar i Listasafni íslands hefur nú staðið i hálfan mánuð og verður opin daglega til 30. nóvember. Frá og með 17. nóvember verða sýningartimar, sem hér segir: laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 22.00, en aðra daga 13.30- 16.00. Skólum skal bent á, að nemend- um stendur til boða að skoða sýn- inguna i fylgd kennara utan áður- nefnds sýningartima, eftir nán- ara samkomulagi. Erindl á vegum iræðslunefndar BSRB „Kvennaráðstefna S.b. i Kaup- mannahöfn” nefnist erindi, sem i kvöld verður flutt að Grettisgötu 89 á vegum ræðslunefndar BSRB Það veröur Guðriður Þorsteins- dóttir, formaður Jafnréttisráðs, sem flytur erindið, og hefst það klukkan 20.30. Þar mun hún meö- al annars skýra frá, hverjar voru helstu niðurstöður ráðstefnunnar, svo og helstu atriðum i framkvæmdaáætlun fyrir næstu fimm árin. Þá mun hún segja frá i hverju sáttmálinn „Afnám mis- réttis gagnvart konum” er fólg- inn, en hann er i mörgum liðum, og Islendingar voru einir þeirra þjóða, sem undir hann skrifuðu. —KP. SVAVAR GUÐNASON LISTASAFN ÍSLANDS m NÓVEMBER WmmáÆtMi: J 1980 Eitt af verkum Svavars, sem á sýningunni er, en þetta málaöi hann ár- ið 1949. Myndin sýnir leikendur f ,,A útieiö” og er hún tekin á æfingu skömmu fyrir frumsýningu. ENGUM ÆTTI AD LEIÐAST - á uDDsetningu Litia leikklúbbsins á „Á útleið" Fyrir skömmu frum- sýndi Litli leikklúbbur- inn á ísafirði leikritið ,,Á útleið” eftir Eng- iendinginn Sutton Vane. Leikritið gerist um borð i skipi og er frum- legt að þvi leyti, að allar persónur þess eru dáið fólk, ýmist á leið til ..himnarikis eða helvitis”. Sjö farþegar eru um borð i skipinu og allir mjög ólikir. Verkið lýsir siðan samskiptum þessa fólks og viðbrögðum þess við vitneskjunnium.aðþaöer allt dáið. Aðrar peráðnur leikritsins eru þjónn á skipinu og rann- sóknardómari, sem allir verða að gera reikningsskil er á leiðarenda kemur. Leikendur i „A útleið” eru þau Guðný Magnúsdóttir, Asthildur Þórðardóttir, Pétur Svavarsson, Vernharöur Guðnason, Jón Bald- vin Hannesson, Reynir Sigurösson, Maria Mariusdóttir, Jónas Tómasson og Jakob Hall- grimsson. Leikstjóri er Oddur Björnsson og leikmynd gerði Pét- ur Guðmundsson. Leikrit þetta hefur tvisvar áður verið sett á svið á Isafiröi, og i bæði skiptin hefur það orðið mjög vinsælt. Leikritið veröur aöeins sýnt á ísafirði. — K.Þ. BDRGAFW fiOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8IMI 43500 (Útv*gsbankahú*lnu susUst (Kópavogi) Striðsfélagar (There is no piace like heli) Ný spennandi amerisk mynd um striðsfélaga, menn sem börðust i hinu ógnvænlega Viet Nam-striði. Eru þeir negldir niður i fortiðinni og fá ekki rönd við reist er þeir reyna að hefja nýtt lif eftir striöið Leikarar: William Devane, Michael Moriarty (lék Dorf i Holocust) Arthur Kennidy Mitchell Ryan Leikstjóri: Edvin Sherin Bönnuð innan 16 ára islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 pn . J I SNmplagerð esET FélaosprentsmlOjunnar ht. Spítalastíg 10—Sími 11640 / Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlókur þreytti Sýning f immtudagkvöld kl .20.30 5 sýningar eftir Næsta sýning föstudagskvöld kl .20.30 4 sýningar eftir Sprenghlægileg skemmtun fyrir ollo fjölskylduno Miðasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 V——S LAUGARÁS B I O Simi 32075 Karate upp á líf og dauða Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans aö markinu var fullur af hætt- um, sem kröfðust styrks hans aö fullu. Handrit samiö af Bruce Lee og James Coburn, en Bruce Lee lést áður en myndataka hófst. Aðalhl. David Carradine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. lsl. texti. Sími50249 Harðjaxl i Hong Kong (Klatfoot goes East) Haröjaxlinn Bud Spencer á nú i ati við harðsviruð giæpa- samtök i austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Al Lettieri. Sýnd kl 9 siöasta sinn ÍOJNBOGIll Ö 19 OOQ ------sélllw A------ Hjónaband Mariu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer VVerner Fassbinder. Verölaunuð á Berlinarhátiö- inni og er nú sýnd i Banda- rikjunum og Evrópu við metaösókn. Mynd sem sýnir aö enn er hægt að gera listaverk” New York Times Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3-6 og 9 llækkað verð --------s@llyff ®--------- Tiðindalaust á vestur- vigstöðvunum JíH (Önict 011 tljc^ 10c$tci*n ^TruitL Frábær Stórmynd um vltið i skotgröfunum Sýnd kl. 3,05-6,05-9,05 Hækkað verö ---------sívoDtyiff ■ C------- Fólkið sem gleymdist Fjörug og spennandi ævin- týramynd meö Patrick Wayne, Doug Mac’Clevere. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 1 ----------siatoff \Ú) -------- 1 WAkrl. wST Mannsæmandi líf Blaöaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg og allt hryllilegur sannleik- Ur Aftor.bladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Þaö er eins og aö fá sýru skvett i andlitiö” 4 stjörnur — B.T. „Nauðsynleg mynd um hel- viti eiturlyfjanna, og fórnar- lömb þeirra 5 stjörnur — Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrrv. forsætis- ráöherra. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkaö verð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.