Vísir - 19.11.1980, Qupperneq 22
í sviðsljósmu
„Aðsókn er alltaf
að aukast,”
- seglr Guðnl Jónsson,
framkvæmdastjóri í Nausll
..Hingað sækja allir aidurs-
hópar og mér sýnist gestir okk-
ar ánægðir, enda aðsóknin alltaf
að aukast,” sagði Guðni Jóns-
son, framkvæmdastjóri i Naust-
inu, en undanfarið hefur verið
bryddað upp á ýmsum nýjung-
um þar.
„A fimmtudags- og sunnu-
dagskvöldum leikur Magniis
Kjartansson á pianó fyrir gesti
og flestöll kvöldin hefur Ragn-
hildur Gisladóttir komið og/
sungið við undirleik Magníisar.
Þá höfum við i hádeginu á
sunnudögum boðið upp á nokkrs
konar fjölskyldupakka, þar sem
er á boðstólnum máltið á hóf-
legu verði auk sérstaks bama-
matseðils en fyrir börnin er allt
fritt. A eftir höfum viö siðan
sýnt börnunum myndir af
Tomma og Jenna og fleiri slík-
um köppum á myndsegulbandi,
sem hér er.
Þá má nefna að fyrir skömmu
var SælkeraklUbburinn með
kynningu á frönskum rauövín-
um og mæltist þaö vel fyrir og
gæti veriö að eitthvert áfram-
hald yrði þar á.
— Nú annað, sem mætti nefna
er, að barinn hjá okkur er lokað-
ur i hádeginu, enþess i staö höf-
um við tekið þaö upp að lána
hannút á þeim tfma til alls kyns
funda. Þetta hefur verið vinsælt
og mörg fyrirtæki og félaga-
samböndnotfært sér þetta, enda
fullkomin þjónusta meö mat og
drykk, sem við veitum,” sagöi
Guöni.
— Verðið þiö með eitthvað
sérstakt á boðstólnum fyrir
• gesti nU er jólin nálgast?
„Ja, eins og undanfarin ár
verðum við með okkar árlegu
jólaglögg i desemberásamt hin-
um ýmsu pottréttum. Þetta hef-
ur veriö mjög vinsælt hjá okkur
og mikið sótt, enda kannski til-
breyting i' skammdeginu,”
sagði Guöni ennfremur. —KÞ
Myndlist
Jón E. Guðmundsson opnaði á
laugardaginn sýningu á högg-
myndum Ur birki, málverkum,
vatnslitamyndum og teikningum
að Kjarvalsstöðum.
Asgrimssafn, afmælissýning,
Gylfi Gislason, sýnir leikmynda-
teikningar i Torfunni, Bjarni
Jónsson, málverk og myndir að
Reykjavikurvegi 64, Kjartan
Guöjónsson með sýningu á Kjar-
valsstöðum.
Kristinn Jóhannsson sýnir á
Mokka.
Magnús Þórarinsson i Nýja Gall-
erii.
Nýlistasafnið Vatnsstig 3 er með
hollenska skúlptúrsýningu,
Omar Skúlason i Galleri Lang-
brók,
Penti Kaskipuro sýnir grafik i
anddyri Norræna hússins,
Sigurjón Jóhannsson sýnir leik-
myndateikningar i Torfunni,
Sigurður örlygsson sýnir i Galleri
Langbrók,
Svavar Guðnason sýnir i Lista-
safni Islands,
Páll S. Pálsson sýnir i Safnhúsinu
Selfossi,
Sigrún Eldjárn sýnir teikningar i
Galleri Langbrók
Leiklist
Leikfélag Reykjavikur: Rommi,
kl.20.30.
Þjóðleikhúsið: Litla sviðið Dags
hriðar spor, kl.20.30.
Nemendaleikhús Leiklistarskóla
íslands: tslandsklukkan, kl.20.
Þjóðleikhúsið: Smalastúlkan og
útlagamir, kl. 20.
Leikféiag Reykjai’íkar: Áð sjá til
þín maður, kl. 20.30
Austurbæjarbió: Söngleikurinn
Grettir, kl. 21.30.
Nemendaleikhús Leiklistarskóla
tsiands: íslandsklukkan, kl. 20.
Skemmtistadir
Skálafeil: Barinn opinn. Jónas
Þórir leikur á orgel.
Hótel Saga: Mimisbar og Astra-
bar opnir.
Hótel Borg: Barinn opinn.
Hótel Loftleiðir: Vinlandsbar
opinn.
óðal: Opiö til eitt. Nýjar innrétt-
ingar — diskótek.
Hollywood: Opið til eitt. Diskó-
tek.
Matsölustaöir
Hliðarendi: Góður matur, fin
þjónusta og staðurinn notalegur.
Múlakaffi: Heimilislegur matur á
hóflegu verði.
Esjuberg: Stór og rúmgóður
staður. Vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir böm.
Vesturslóð: Nýstárleg innrétting,
góður matur og ágætis þjónusta.
Hornið: Vinsæll staöúr, bæði
vegna góðrar staösetningar og
úrvals matar. í kjallaranum —
DjUpinu, eru oft góðar sýningar
(Magnús Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt
staðsetning og góöur matur.
Lauga-ás: Góður matur á hóflegu
verði. Vfnveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: Vel útilátinn heimilis-
legur matur, þokkalega góður.
Verði stillt I hóf.
Askur Laugavegi: Skemmtilega
innréttaður staöur og maturinn
prýðilegur — þó ekki nýstárlegur.
Grillið: Dýr, en vandaöur
matsölustaður. Maturinn frábær
og Utsýnið gott.
Naustið: Frægt matsöluhús sem
aftur er á uppleið eftir mögur ár.
Magnús Kjartansson spilar
„dinnertónlist”.
Hótel Holt: Góð þjónusta, góður
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staöur.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviðið er kjúklingar. Hægt að
panta og taka með út.
Naustiö: Gott matsöluhús, sem
býður upp á góðan mat i
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
dimmtudags- og sunnudags-
kvöldum og Ragnhildur gísladótt-
ir syngur oftlega við undirleik
hans.
ýmlslegt
Jólakort Styrktarfélags vangef-
inna komin út.
Nókkur undanfarin ár hefur
Styrktarfélag vangefinna gefið út
jólakort með myndum af verkum
listakonunnar Sólveigar Eggerz
Pétursdóttur. Hafa kort þessi
notið mikilla vinsælda.
Að þessu sinni eru gefnar út
nokkrar nýjar gerðir með mynd-
um eftir Sólveigu og verða kortin
til sölu á heimilum félagsins og
skrifstofu þess að Laugavegi 11,
svo og I versluninni Kúnst að
Laugavegi 40. Jólakortin eru
pökkuð af vistfólki i Bjarkarási
og eru átta kort I pakka og verðið
kr. 2.000.-
Þá er félagið einnig með tvær
gerðir stærri korta með myndum
eftir Sólveigu og eru þau m.a.
ætluð fyrirtækjum, sem senda
viðskiptavinum sinum jólakort.
Þau fyrirtæki sem áhuga hafa eru
beðin að hafa samband viö skrif-
stofu félagsins simi 15941 og
verða þeim þá send sýnishorn af
kortunum.
mmnmgarspjöld
Minningarkort Styrktar- og
minningarsjóðs Samtaka
astma- og ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu samtakanna Suður-
götu 10 s. 22153, og skrifstofu
SÍBS, s. 22150, hjá Ingjaldi
simi 40633, hjá Magnúsi s.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Til sölu stórt og vandaö sófasett,
sem nýtt, 'lftill skenkur, hansa-
hillur og þrjár uppistöður, svefn-
bekkur (án dýnu), plötuskápur og
plötuspilari (ekki sterló). Einnig
ertilsölu sambyggð trésmlðarvél
frá Brynju. Uppl. I sima 11136
Kvikmyndasýningavéi
16mm með tali og tón til sölu, svo
til ónotuö. Fæst með þriðjungs af-
slætti gegn staögreiöslu. Uppl. i
sima 72561.
Tii sölu
35 ferm. notaö gólfteppi til sölu,
einnig fataskápur, lengd 2,35 m
og eldhúsvaskur stærö: 80x47 cm.
Uppl. I sima 35996.
Takiö eftir
til sölu forhitari, 2,5 ferm. ásamt
dælu og stjórnunartækjum. Uppl.
i síma 36148 milli kl. 19 og 20
næstu daga.
Oskast keypt
óskum eftir aö kaupa notaða
trystikistu ca. 400 litra Uppl. i
sima 53099 eftir kl. 7 I kvöld.
Óska eftir stýrisdeili
I vökvastýri i Ford comet ’74.
Uppl. i sima 85582.
Húsgögn
GuIIfalleg
skápasamstæöa til sölu, annar
með glerskáp, hillum og neöri-
skáp, hinn með bar, hillum og
neðriskáp. Verð kr. 500.000, kost-
ar nýtt 800.000. Samstæðan er
tæplega árs gömul. Uppl. i sima
77464.
Hlaðrúm til sölu.
Verð 75 þús. kr. Einnig nýleg
samstæð rúm úr Vörumarkaðin-
um (má nota sem hjónarúm).
Verð 100 þús. kr. hvort. Uppl. i
sima 41519.
Gullfalleg
skápasamstæða til sölu, annar
meö glerskáp, hillum og neðri-
skáp, hinn með bar, hillum og
neðriskáp. Verð kr. 500.000, kost-
ar nýtt 800.000. Samstæðan er
tæplega árs gömul. Uppl. i sima
77464.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33.
Simi 19407.
Ljósakróna.
Falleg ljósakróna i gamaldags
stlltilsölu. Verð kr. 60 þús. Uppl.
i sima 52567 e.kl.5.
Vel með fariö
sófasett og sófaborð ásamt horn-
borði til sölu. Uppi. i sima 72755
eftir kl. 18.
Sjónvörp
Tökum I umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið,
ekki eldri en 6 ára. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50.
Simi 31290.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50
auglýsir: Hjá okkur er endalaus
hljómtækjasala, seljum hljóm-
tækin strax séu þau á staðnum
ATH. mikil eftirspurn eftir flest-
um tegundum hljómtækja.
Höfum ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar við
allra hæfi. Verið velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50. Simi 31290. P.S. Ekkert
geymslugjald, allar vörur
tryggöar. Sendum gegn póst-
kröfu.
Svart - hvitt
sjónvarpstæki til sölu. einnig
kringlótt eikarsófaborð. A sama
stað óskast litið sófasett. Uppl. i
sima 24796 e.kl. 19 næstu kvöld.
ÍHIjómtæki
Tilboð dagsins.
Til sölu er Marantz plötuspilari
6110 Superscope magnari 1220,
Superscope hátalarar 30 wött,
ITT segulbandstæki, og 40 segul-
bandsspólur með kassa. Uppl. I
sima 24796 e.kl. 19 næstu kvöld.
Til sölu magnari
Scott A 480, 85 RMS wött, 2 stk.
hátalarar Marantz HD 66 — 125
sinusvött. Uppl. i sima 37179.
Hjól-vagnar
Til sölu
Yamaha M.R. árg. ’79. Litið
keyrt. Gott og kraftmikið hjól.
Verð500þús. Uppl. isima 97-6244.
Verslun
Blómabarinn auglýsir:
Kerti i fjölbreyttu úrvali, pottar,
mold, gjafapappir, tækifæriskort,
pottablóm, afskorin blóm,
þurrkuð blóm, blómagrindur,
blómavasar kertastjakar, óró-
ar messingpottar i úrvali,
pottahlítar I mörgum gerðum,
boröspeglar. Sendum I póstkröfu
um allt land. Blómabarinn,
Hlemmtorgi simi 12330.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15,
miðhæð, simi 18768. Bóka-
afgreiöslan veröur opin fram-
undir jól á venjulegum tima 4-7.
Einnig opið 9-11 árdegis. Útsala á
gömlum kjarabókum og fleiri
bækur á kjaraverði. Einnig vill
útgáfan benda á Greifann ,af
Monte Christo o.fl. góðar bækur.
OPIÐ* Mánuda9a föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
kl. 14-22J
Vetrarvörur
Vetrarsportvörur.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið,
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga
frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu
um land allt. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290.
, Fatnaður gfe }
Til sölu
mokkakápa eldri gerð nr. 42,
flaueliskápa við nr. 44, prjóna-
kjóll nr. 42, gömul dragt nr. 42,
morgunsloppar nylon o.fl. Uppl. i
sima 85536 e.kl. 16.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtiskupils til sölu.
Pliseruð pils I öllum stærðum
(þolir þvott i þvottavél). Mikið
litaúrval. Sérstakt tækifærisverð.
Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima
23662.
(Ljósmyndun
Myndatökur i lit af börnum.
Passamyndir i lit. Pantið tima.
Postulinsplattar til sölu frá
Snæfellsnesi, Bolungarvik og
listaverkaplattar. Stækka og lita
gamlar myndir. Ljósmynda-
stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7.
Simi 23081.
fp:
MB? .
Hreingerningar
Vélahreingerningar
á ibúðum og stigagör.gum, Odýr
og góð þjónusta. Uppl. í sima
74929.
Hreingerningar-Góifteppahreins-
un.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnun-
um. Einnig gólfteppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar með góðum árangri.
Munið að panta timanlega fyrir
jól. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk-
ur og Guðmundur.
Fyrir ungbörn
Vel með farin
Silver Cross kerra til sölu. Uppl. I
sima 84826 eftir kl. 5.
Tapað - fundió
Sunnudaginn 16/11
s.l. tapaðist brún-grá-bröndóttur
köttur með hvitar hosur frá As-
búö Garðabæ. Finnandi vinsam-
legast hringi 1 sima 45830.
Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með öflugum og öruggum tækj-
um. Eftir að hreinsiefni hafa
veriðnotuðeru óhreinindi og vatn
sogað upp úr teppunum. Pantið
timanlega i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Gólfteppaþjónusta.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr.
afsáttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.