Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 19.11.1980, Blaðsíða 23
Miövikudagur 19. nóvember 1980 VÍSIH 23 Hólmfriöur Hrafnhildur Jónsdóttir. Siguröardóttir. niundss«n. Hólmfriöur Jónsdóttir lést 10. nóvember sl. Hún fæddist 5. júni 1933 á Gilsbakka i Akrahreppi i Skagafirði. Foreldrar hennar voru Sesselja Haraldsdóttir og Jón Brynjólfsson. Hólmfriöur ólst upp hjá ömmu sinni Jó- hönnu Bergsdóttur á Sauðár- króki. Arið 1959 giftist Hólm- friður Oskari Frimannssyni og eignuðust þau tvö börn. í mörg ár starfaði Hólmfriður við Kleppsspitalann og útskrifaðist þaðan sem sjúkraliði áriö 1971 og vann þar nær óslitið siðan nema hvað hún starfaði i tvö ár á Landakotsspltala. Hrafnhildur Siguröardóttir lést 9. nóvember sl. Hún fæddist 3. ágúst 1939 I Reykjavlk. Foreldr- ar hennar voru hjónin Valgerð- ur Laufey Einarsdóttir og Sigurður Sólonsson múrari. Ar- ið 1955 stundaði hún nám i Hús- mæðraskólanum á ísafirði. Hrafnhildur giftist eftirlifandi manni sinum árið 1957. Þau eignuðust fimm börn. Hrafn- hildur verður jarðsungin i dag, 19. nóv. frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13.30. Sverrir Sæmundsson lést 7. nóvember sl. Hann fæddist 25. janúar 1925. Fyrir réttum tuttugu árum hóf Sverrir störf hjá Skipulagi rikisins, en hafði áður um nokkurt skeið unnið á Skipulagsdeild Reykjavikur- borgar og var settur skipulags- stjóri i Reykjavik i 3 mánuði ár- ið 1959. Sverrir Sæmundsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju i dag, 19. nóv. kl. 13.30. 60 ára er i dag, 19. nóvember Guðmundur Sigurjónsson meöhjálpari, Fagrabæ 1 i Reykjavik. Magnús og Jóhann með tónieíka í kvöld Magnús og Jóhann verða með tónleika I Hamrahllöarskóla i kvöld klukkan 21. Þeim til aðstoð- ar verður fiðluleikarinn Graham Smith. A efnisskránni hjá þeim féiög- um verða lög af nýútkominni plötu þeirra. Þá munu þeir einnig spila bæði gömul lög og lög sem ekki hafa komið út enn. — KÞ aírnœli Ýmislegt Peningaveröiaun á miövikudög- um Stjórn T.R. hefur ákveöiö að efna til skákmóta með nýju sniði, sem munu fyrst um sinn fara fram á miðvikudögum og hefjast stundvislega kl. 20.00. Fyrirkomulag mótanna er þannig, að tefldar veröa sjö um- ferðir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunartimi lOmln. á skák. Þátttökugjöld fyrir fullorðna verður kr. 2.500.00. Veitt veröa peningaverölaun. 1. verðlaun veröa 60% af inn- komnum þátttökugjöldum. Sið- an munu 15% renna i sérstakan verðlaunasjóð. Hann mun falla þeim i skaut, sem fyrstur verð- ur til að vinna skákmót af þessu tagi með þvi aö sigra alla and- stæðinga sina og hljóta sjö vinn- inga. Mót af þessu tagi hafa lengi verið áhugamál sterkari skák- manna. Má þvi búast viö góðri þátttöku þeirra og hafa þegar nokkrir alþjóðlegir skák- meistarar I hyggju að vera með i fyrstu mótunum. Þroskaþjáifar Framhaldsaðalfundur verður haldinn fimmtud. 20. nóv. I húsi BSRB að Grettisgötu 89, R. Efni fundarins: Kosning formanns og ritara. Kvikmynd um ný viöhorf til van- gefinna I Sviþjóð. Fulltrúi frá Kópavogshæli mætir og kynnir starfsemina þar. Kaffiveitingar. Stjórnin feiðalög títivistarferöir Föstudag 21. 11. 1980 kl. 20.00 Helgarferð i Þórsmörk á fullu tungli. Þrlhelgar-Marlumessa. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Upplýsingor og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6. simi 14606. útivist Hvao tannsi lolkí um nelgar- dagskrá ríkisfjðlmiðlanna? Dýralífsmyndin fróðleg Lovísa Einarsdóttir, Mið- túni 16, Reykjavík: Ég horfði á sjónvarpiö i gær- kvöldi og fannst það alveg ágætt. Sakamálaþátturinn fannst mér góður, ég bara botna ekkert i honum, annars horfi ég mjög litiö á sjónvarpið og hlusta alls ekki neitt á útvarpið nema þá helst danslögin. Guðbjörg Beck, Stóra- gerði lA, Hvolsvelli: Ég hlustaði nú bara ekkert á útvarpið i gær, en aftur á móti horfði ég á sjónvarpið. Þar fannst mér góður stjórnmála- þátturinn, sem var slöastur á dagskránni og lika haföi ég gaman af sakamálaþættinum, mér finnst bara allt of margar persónur koma þar fram. Ég horfiyfirleitt mjög mikiö á sjón- varp, en hlusta minna á útvarp. Alexander Bridde, Blöndubakka 8, Reykja- vík: Ég horfði á sjónvarpið i gær og mér fannst það nokkuö fróö- legt, sérstaklega dýralifsmynd- in. Ég horfi töluvert á sjónvarp, og hlusta mikið á útvarp, enda er ég bakari og við hér i vinn- unni hlustum mikið á útvarp og höfum gaman af. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Bláskógum 13, Reykja- vik: Nei, ég hvorki hlustaði á út- varpið né horfði á sjónvarpiö i gær, einfaldlega vegna þess að ég var ekki heima. Annars horfi ég nú yfirleitt mikiö á sjónvarp. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 & ae2— Hreingerningar Þrif — Hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Geri föst verð- tilboð. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin. Kennsla Enska, franska, þýska, Italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimar og smáhópar, talmál, þýðingar, bréfaskriftiri Hraðrit- un á erlendum málum. Mála- kennslan, simi 26128. Þjónusta Bifreiðaeigendur a thugið: Klæði bilsætin. Klæði bílsæti, lag- færi áklæði og breyti biisætum. A sama stað er gert við tjöld og svefnpoka. Vönduð vinna, vægt verð. Uppl. I sima 16820 og 66234. Viðhald og Viðgerðir. Tökum aðokkur viðhaid og breyt- ingar á húseignum úti sem inni. Uppl. Isimum 43898,66445eftir kl. 18. Steypur-m úrverk-fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, steypur, múrviðgerðir, og fllsa- lagnir. Skrifum á teikningar Múrarameistari. Uppl. 1 sima 19672. Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bfleigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kannið kostnaðinn. Bilaaðstoð hf. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Plpulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagn- ingarmenn: Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Slmi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. .. , Rétti og sprauta blla. Greiðslu- kjör,. Leigi út VW bila á meðan á viðgerð stendur á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 20988 kvöld- simi 37177. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verötilboð yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, slmi 45366, kvöldsimi 35899. ~ Atvinna óskast 17 ára duglegur piltur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina, m.a. kokkamennska. Uppl. i sima 13692. Ungur háskólamenntaður fjölskyldumaður óskar eftir vel- launaðri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringið i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum. Góð islensku- og enskukunnátta, vél- ritunarkunnátta. Getur byrjað strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 86149 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20.30. Atvmnaiboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaí að augiýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir góðri ráðskonu. Til sölu á sama staö hjdnarúm. Uppl. i sima 94-3711 og 94-3180 Tala við Gest Halldórsson. Ég er 21 árs gamall og vantar aukavinnu á kvöldin og 'um helgar I vetur. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 73198 e.kl. 17. Heimilishjálp. Kona óskast til heimilishjálpar tvisvar I mánuöi, 4 tima i hvert skipti, I Hliðunum. Uppl. i sima 13526 e.k. 5. Húsnæðiiboði llusaleigusam ningur ókeýpis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- a-.!-.;lýsingum VIsis lá eyðu- bi ð lyrir húsaleigusamn- i;gana hja auglýsingadeiid Visis og geia þar meö sparað sér verultígar. kostnaö við samningsgerö Skyrt samn- ingsform, auðvelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. SiðumUla 8, simi 86611. Eldri maður óskar eftir konu til að annast heimili sitt. Fæði og húsnæði koma á móti. Uppl. i sima 14013. Húsnæóióskast Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. Ibúð á leigu. Algjört bindindisfólk. Góöri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Uppl. i sima 34871 frá kl. 18-20 Ungt par, þroskaþjálfa og lækna- nema vantar ibúð I Hafnarfiröi .Uppl. i sima 51809 f.h. og á kvöldin. Óskum eftir 3ja herbergja Ibúð I Vesturbæ- eða miöbæ, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ca. 1. milij. Uppl. i sima 24946 Sjómaður óskar eftir stóru kjallaraherbergi til leigu á Stór - Reykjavikur- svæðinu. Uppl. i sima 42368. óska eftir 3ja - 4 ra herbergja ibúð til leigu. Uppl. gefur Ragnheiður i sima 25401 e.kl. 19 á kvöldin. óska eftir bilskúr á leigu i Breiðholti. Uppi. i sima 74007 e.kl. 18 (Friðrik). Par óskar eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst. Góöri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Góð fyrirframgreiðsla i boði. Tilboð sendist VIsi merkt ,,777”, simi 95-3185. Alþingismaöur utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð, helst með hús- gögnum. Uppl. i sima 21906 eða 22016. Einstaklingsfbúð óskast á leigu strax, helst I Arbæ eða Breiðholti. Uppl. i sima 44923. _____ Ökukennsla ^__________________________/ ökukennsla-æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eöaAudi ’80. Nýir nemendur geta oyrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Ökukennsla-æfingartimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og .öruggan hátt. Glæsilegar kennsiubifreiðar. Toyota Crown árg. 1980 með vökva- og veltistýrí og Mitsubishi Lancer árg. ’81. Athugið, aö nemendur greiða ein- ungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, simi 45122. ökukennsla-endurhæfing-endur- nýjun ökuréttindi. ATH. með breyttri kennslutilhögun verður ökunamið betra og léttara. ökukennsla er mitt aðalstarf. Kenni allan dag- inn. Sérstakiega lipur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 32943 og 34351. Halldór Jónsson, lögg. öku- kennari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.