Vísir - 19.11.1980, Síða 28

Vísir - 19.11.1980, Síða 28
síminner 86611 msm Veðurspá dagsins Yfir Grænlandi er 1020 mb hæö, um 1000 km suöur af Reykjanesi er 970 mb lægö sem hreyfist fremur hægt noröaustur. Frost verður áfram noröan til á landinu en sumstaöar á suðaustanveröu landinu kemst hitinn upp fyrir frostmark I bili. Veöurhorfur næsta sólarhring. Suöurland og Faxaflói: Aust- an gola og siöan stinningskaldi, sumstaöar él. Breiöafjöröur: Austan og noröaustan kaldi og síöan stinningskaldi, skýjaö meö köflum. Vestfiröir: Noröaustan gola eöa kaldi i dag en stinnings- kaldi i nótt, él norðan til. Strandir og Noröurland vestra: Norðaustan kaldi, smáél á miöum, bjart veöur i innsveitum. Noröurland eystra og Austur- land aö Glettingi: Norðan gola eöa kaldi, él. Austfiröir: Norðaustan gola og él i dag en noröaustan stinningskaldi og dálitil snjó- koma i nótt. Suöausturland: Austan gola og skýjaö i fyrstu, hvöss aust- an og noröaustan átt og slydda eöa snjókoma i kvöld og nótt. Veðrið hér og par Veöur kl. 6 f morgun. Akureyrialskýjaö -M, Bergen léttskýjaö -t-2, Kaupmanna- höfn skúrir 3, Osló léttskýjaö -f2, Stokkhólmur snjókoma 1, Þórshöfn alskýjaö h- 1. Veöur kl. 18 i gær: Aþena skýjaö 17 Berlfn létt- skýjaö 9, Chicagoléttskýjaö 3, Feneyjarrigning 8, Frankfurt skýjað 9 Nuuk snjókoma -^3, London léttskýjaö 7, Luxem- borg skýjaö 7, Las Palmas hálfskýjaö 21, Mallorka létt- skýjaö 14, Malagaheiösklrt 20, Montreal snjókoma 12, New Yorksúld 3, Parfs skýjaö 10, Róm þokumóða 16, Vin rign- ing 11, Winnipeg alskýjaö -=-5. „Skitapakk” kallar Vil- mundur Gylfason ýmsa nafn- greinda flokksmenn sfna f bréfi til stuöningsmanna sinna. Stundum er sagt aö stóryröi endurspegli fyrst og fremst innri mann þess sem þau segir. Þaö skildi þó ekki vera I þessu tilfelli Ifka? Miðvikudagur 19. nóvember 1980 O Ekkerl bokasi í samningaviðræðum LA m AÐ SLITHAÐI í biaðamanna og útgefenda: UPP OR M0RGUN Þunglega horföi i samninga- viöræöum blaöamanna og út- gefenda og I morgun lá viö aö upp úr slitnaöi. Þaö eru einkum þrjú atriöi, sem samningsaöila greinir á um. 1 fyrsta lagi er deilt um upp- byggingu á launataxtakerfi. Vilja blaöamenn breyta henni m.a. meö tilliti til meiri starfs- aldurshækkana, en útgefendur hafa ekki viljaö fallast á þaö. Þá fara blaöamenn fram á aö fá inn i samning bætur á ákvæöum um fæöíngarorlof og veikindadaga i samningnum, en þvi hafa útgef- endur einnig hafnaö fram til þessa. Sáttaviöræöur hófust kl. 2 i gær, og stóöu þær enn er blaöiö fór i prentun. Hafa umræöur snúist um sérkröfur og launa- hækkanir, sem hafa veriö rædd- ar jöfnum höndum. 1 dag er gert ráö fyrir aö stjórn og trúnaöarmenn dag- blaðanna komi saman til aö ræöa stööu mála. Verkfall hefur veriöboöaö frá miönætti á þrem blóðum, Visi, Morgunblaöinu og Dagblaöinu, og þykir trúlegt aö verkfall veröi einnig boðaö á hinum dagblööunum, miöi ekki I samkomulagsátt, er liöa tekur á daginn. -JSS Krakkarnir i höfuöborginni biöu ekki boöanna i gær. þegar fyrsti snjór vetrarins kom. Þeir voru strax komnir út og snjókerlingar og snjó- karlar uröu til vitt og breitt um borgina. Þessir krakkar sem heita Agúst, Hrefna og Jóhanna, sem eiga heima I Smáibúöarhverfinu, byggöu þessa myndariegu snjókerlingu, sem sést meö þeim á mynd- in Bílstjðrar í vanda í snjókomunni Rúmiega 30 árekstrar uröu i Reykjavik milli kiukkan 14.30 og 19 i gær. Eftir þann tima virtist umferöarmenningin færast i betra horf, enda kepptust menn viö i gærkvöldi aö gera bila sfna tilbúna undir vetrarakstur. Arekstrana I Reykjavik má skrifa á reikning snjókomu og kulda sem sköpuöu mikla hálku á Suöurlandi. Þó var litiö um árekstra umhverfis borgina og þeir sem vanir eru snjókomunni létu sér hvergi bregöa, svo árekstrar uröu ekki tiöari þrátt fyrir snjókomu. Annars var hæg austlæg átt um allt land i morgun, en él austan- lands, á Hornbjargi og á Reykja- nesskaganum. Til þess aö gera bila sina klára i vetraraksturinn létu menn sér yfirleitt nægja sin eigin nagla- dekk eöa keöjur, en þó brá svo viö i Reykjavík aö felgulaus bill stóö einn og yfirgefinn á bllasölu einni. 1 nótt haföi veriö gengiö rösklega til verks og dekk ásamt felgum, hreinsuð undan bilnum þar sem hann beiö nýs kaupanda. Taliö er vist aö um nagladekk hafi verið aö ræöa. —AS Þyrlan I hjörgunar- flugl vestra Þórhallur Karlsson flugstjóri, Björn Jónsson flugmaöur og Siguröur Árnason skipherra sóttu mjög veikan mann aö Horn- bjargsvita I Látravik á Ströndum I gær I nýju þyrlunni, Rán. Skilyröi voru hin erfiðustu en þyrlan náöi aö lenda engu aö siöur og sækja mjög veikan mann á staönum og kom honum til tsa- fjaröar um klukkan fjögur i gær. Mikill viöbúnaöur haföi veriö hjá Slysavarnardeildinni Skutli á tsa- firöi I samvinnu viö varöskipiö Ægi en Ránin sýndi einstaka flug- hæfni og kom hinum sjúka heilu og höldnu. —AS Landsfundur Alpýðubandalagsíns hefst á morgun: Svavar og Kjarlan vllja eKkert segja Fullvfst þykir aö Svavar Gestsson taki viö formannsem- bætti af Lúðvik Jósepssyni á landsfundi Aiþýöubandalagsins sem hefst á morgun. „Uppstillingarnefnd ákveöur hverja hún ræöir viö I þessu sambandi og mér finnst eðlileg- ast að henni veröi svar'að fyrr en öörum. Ég vil þvi ekkert segja opinberlega”, svaraöi Svavar spurningu Visis hvort hann hyggöist gefa kost á sér i for- mannsstöðuna. Meiri óvissa rikir varöandi varaformannsstööuna og mun núverandi varaformaöur, Kjartan ólafsson Þjóöviljarit- stjóri,á báöum áttum, hvort hann eigi ab gefa kost á sér eður ei. „Ef aö ég færi aö taka þaö fram, aö ég gæfi kost á mér i þetta eöa hitt embættið hjá Al- þýöubandalaginu án þess aö nokkuð heföi veriö leitaö til min i þeim efnum, þá væri slikt nú i fyrsta skipti i sögu okkar flokks og hans forvera, sem slikt geröist. Allt slikt er fjarstæöa i minum huga”, sagöi Kjartan er Visir spuröi hvort hann heföi tekiö ákvöröun i þessum efnum. Aöspuröur um hvort enginn heföi rætt þetta mál viö hann, svaraöi Kjartan: „Nei, enda enginn aöili til þess bær”. Kvaöst hann persónulega ekki sækjast eftir þvl ab skipa eina eöa aöra stööu i sinum flokki. —JSS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.