Vísir - 22.12.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR
Mánudagur 22. desember 1980
10
| SK ARTGRIP ASKRIK
x í geysimiklu
x úrvali ó mjög
x hogstæðu verði.
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
* PÓSTSENDUM
X
gMagnús E. Baldvinsson
x Laugavegi 8 — Sími22804
PANTANIR 13010
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Rakarastofan
Klapparstíg
Enginn kaupir
rúm eða sófasett
r>o
ir»öl hrr
Bíldshöffta 20, Reykjavik
Slmar: 81410 og 81199
nema skoða
vand/ega það
feikna úrva/
sem við bjóðum
OuMlm &
/V
l-K- Acryseal - Butyl - Neor
HEILDSÖLUBIRGÐIR
OMAsseirsson
i I r— ii rv\ ir-r\rM i ik i ^
HblLDVERSLUNGrensásvegi 22— Sími: 39320
-xwJ&éfe 105 Reykjavík — Pósthólf: 434
Skanafell - sagan um
iff fðlKslns í bióðgarð-
Þórftur Tómasson:
SKAFTAFELL
Þættir úr sögu ættarseturs.
Þjóftsaga 1980.
Skaftafell i öræfum er ein-
hver mesti unaftsreitur á landi
hér. Þar skartar islensk náttúra
flestu þvi, sem hún á fegurst og
stórbrotnast — grófturdjásnum,
fjalla- og jökladýrft, stór-
fljótum, reginsöndum, skriö-
jöklum og fossum. öræfin voru
lengi einangruö kjarnabyggö
meft sérstæöum atvinnuháttum
og mannlifi, sem sagnir og þjóft-
sögur fóru af, en fáir aftrir
landsmenn kunnu giögg skil á af
eigin kynnum. Nú hefur ein-
angrunin verift rofin, hring-
vegur landsins liggur þar um
yfir Skeiöarárbrú, og Skaftafell
er orftinn þjóögaröur, sem
þúsundir ferftamanna, erlendra
og innlendra, heimsækja árlega
og skofta að einhverju leyti. Við
augum þeirra blasir ekki afteins
tign og fegurft náttúrunnar
heldur ýmislegt annað, sem
minnir á forna tift, merkilegt
mannlif, harfta lifsbaráttu,
nytjar og menningu liftinnar
tiftar. Vift sjáum gamla og sér-
kennilega sveitabæi, eyftibýli,
kynleg áhöld og fagra, heima-
gerfta gripi. Vift sjáum fallega
smákirkju, bæjarþorp og ýmis
fornleg mannvirki. En um
söguna aft baki þessu öllu veit
ferftamafturinn litift og hefur
ekki átt aftgang aft henni nema
meft nokkurri fyrirhöfn. Menn
heyra Ragnar i Skaftafelli
nefndan, jafnvel sjá hann, en
vita fátt um rætur hans og ann-
arrra ábúenda á Skaftafells-
bæjum. Þeir sjá Ingólfshöffta,
hafa hugðboft um f jöruna þar og
hafa heyrt um selveiftina en vita
óglöggthvaft gerftist. Kolagrafir
meft býsna nýlegum um-
merkjum ber fyrir augu i
skógum, en hvaft vita menn um
liðnum
kolageröina?
Nú hefur mjög verift úr þessu
bætt meft samvinnu glöggs og
ritsnjalls fræöimanns, Þórftar
Tómassonar/ safnvarftar i
Skógum, og Hafsteins
Guftmundssonar, útgefanda,
meö nýrri sagnabók um Skafta-
fell og raunar fleira i öræfum.
Þetta bókarefni skilgreina þeir
nánar sem „þætti úr sögu ættar-
seturs og atvinnuhátta”. Þá
kemur i ljós, aft sama ættin
hefur búift i Skaftafelli nær sex
aldir, og sumir bænda þar voru
einstakir völundar, svo aö
smiftar þeirra eru enn gersemar
á aft lita.
ÞórfturTómasson ritar einkar
skemmtilegan inngang aö
bókinni um þau föng. sem hann
hefur fært i hana. Kemur þar
fram, að hann hefur unnift aft
efnisöflun siftasta áratuginn og
notift til þess góftrar fyrir-
greiftslu Ragnars i Skaftafelli og
fleiri úrræftamanna i þeim
efnum, þar á meftal Jóns smiðs i
Skaftafelli eldri bróftur
Ragnars.
Höfundur lýsir fyrst bú-
jörftinni Skaftafelli og eignar-
haldi á henni fyrr og siftar eftir
þvi sem gögn hrökkva til, og þar
á meftal er glögglega greint frá
hinum kynlegu tengslum sem
voru milli Skaftafells og Mööru-
dals á Efrafjalli og gagnvegi um
jökulklofann þar á milli. Siftan
öldum
er lýst bæjum i Skaftafelli og er
þá komift aö Skaftafellsætt, sem
ýmsir kjarnakvistier eru leiddir
fram, þar á meftal völundurinn
Jón Einarsson. smiftur signeta,
áttavita og sólúra, auk margra
listagripa annarra, og fylgja
myndirafýmsum þeirra. Þarna
er lika kafli eftir Elsu E.
Guftjónsdóttur um „sjónabók
frá Skaftafelli” meft mörgum
myndum. Og siftan heldur
Þórftur áfram aft kynna Skafta-
fellsfólkiö áöur en hann fer aö
lýsa húsum, áhöldum og at-
vinnuháttum og leggur leift sina
i skógana. Ragnar i Skaftafelli
lýsir kolagerö mjög nákvæm-
lega, og Skeiðará og Skeiftarár-
sandur fá þarna sina þætti. Loks
er langur bálkur og mjög skil-
merkilegur um Skaftafellsf jöru,
rekanytjar þar og selveiftina, og
er ekki sist fengur aö teikn-
ingum og lýsingum af selveifti-
gögnum. Kristján frá Djúpalæk
leggur þar til góöan skerf meö
skráningu eftir vettvangs-
mönnum. Siftast eru nokkrar
þjóftsögur af þessum slóöum og
lýsing Bæjargils, heiftanna og
Skaftafellsfjalla. Heimilda er
jafnan getiö á eftir hverjum
kafla og er þaft til hægöarauka
þeim, sem vilja fræöast meira.
Aftast er nafnaskrá.
Loks er að nefna myndirnar,
nokkrar mjög fagrar litmyndir
af Skaftafelli og umhverfi.auk
fjölda mynda af Skaftafellsfólki
og teikningum af áhöldum,
gripum og sjónabóka-
mynstrum. Mest er um vert, að
Þórður skilar frásögn sinni meft
einkar aðgengilegum. hætti i
stuttum köflum, svo aft unnt er
aft fletta i skyndi upp á og finna
þaft, sem maftur vill átta sig á
hverju sinni, til að mynda
staddur i Þjóögaröinum. Við
fljótan yfirlestur virftist þetta
vera hiö girnilegasta fróöleiks-
rit og falleg útgáfa.
Galdramaður í með-
ferð bragarhátta
Þaft eru nær 60 ár liftin siöan
Guömundur Frimann sendi frá
sér sina fyrstu ljóftabók, Nátt-
sólir. t skemmtilegu kvæöi gerir
ÞorsteinnErlingssongys aft Elli
kerlingu, þar sem hún kemur
gneyp af fundi sinum vift skáldift
áBessastöftum, Grim Thomsen.
Svipaöa erindisleysu mundi hún
fara ef hún kæmi viö á Hamars-
stíg 14 á Akureyri. Þótt Guö-
mundur Frimann sé nær átt-
ræftur aft aldri bera kvæfti hans
þess ekki merki né ljóftaþýöing-
ar aft honum sé i neinu brugftift.
Meftferftin á máli og myndum,
hin listrænu tök, eru jafnörugg
og fyrrum. Vandfundinn er sá
meftal islenzkra skálda sem er
meiri galdramaftur i meöferft
ólikra bragarhátta efta hefur
meiri tilfinningu fyrir ljóftrænni
hrynjandi.
Fyrsta kvæftift i bókinni fjall-
ar um Kofahlift, þar sem Guft-
mundur hefur reikaft um fjár-
smali Joröum og náttúrulýrikin
lætur ekki á sér standa:
Stjáklar um stararflóa
stelkurinn minn á rauöum
skóm.
Svipprýöa sortumóa
sóldrukkin blóm.
sem hann heffti gjarna mátt
vera örlátari á, nefni ég
Fiftlarakvæöi eöa Kveftift á
Breiftamýri.
Glettnin og gamansemin er
alltaf ofarlega og nálæg i huga
Guömundar. 1 Hanabjálkasögu
segirfrá Ninnu, sem hann kem-
ur til upp I kytruna, þegar
kvöldsett er oröiö, en tungl-
skinsgeislarnir skjótast lika inn
um gluggann i rekkjuna henn-
ar:.
Ilalldór
Blöndal
skrifar
En torráftin mega þau tiöindi
heita,
er tunglskinsgeislamir
einnig leita
athvarfs hjá ungum konum.
Myndmálift er nærtæktog lif-
andi og nýyrfti eins og „sól-
drukkin” blóm afteins á færi
okkar mestu galdramanna I
meftferft tungunnar. Af öftrum
frumortum ljóftum Guftmundar,
Guftmundur Frimann er af-
kastamikill i sínum ljófta-
þýftingum og eiga þær þaft sam-
merkt aft vera haglega gerftar
og sumar tær listaverk eins og
tam. Aftakan eftir Tom
Christensen, sem er endur-
prentuft i þessari bók Eindans
eftir Moa Martinson efta Konu-
hönd eftir Theodor Storm:
Ég minnist þin meö glefti:
æftruorö
hraut ekki nokkru sinni af
þinum munni.
En öllu, er varir þinar
þögftuum
ei þreytt og blóftlaus hönd
þin leyna kunni.
Og merki um leynda þreytu
og þöglakvöl
á þinni litlu og mjúku hönd
ég kenni,
þvi þrekaft hjartaft marga
næftingsnótt
fékk notift stundarhvildar
undir henni.
Þessi erindi bera þess ekki
merki aft vera þýdd — miklu
fremur hafa þau einkenni þess
aft vera frumort.svo sem er um
okkar beztu ljóöaþýftingar.
Smekkleg kápumynd er eftir
Guömund Frlmann, en á hinn
bóginn er til lýta, hversu marg-
ar prentvillur eru i bóldnni og
þrjár þeirra til verulegs baga.
Stingur þaft mjög i stúf vift
vandvirkni höfundar i ljóögerft
og öllu þvi' sem hann lætur frá
sér. En vafalaust er, aö þessi
bók er mikill aufúsugestur,
hvarvetna þar sem menn unna
ljóftum og fögrum skáldskap.
Halldór Blöndal