Vísir - 22.12.1980, Page 14
14
Mánudagur 22. desember 1980
lesendui hafa orölö
Hringíð i
síma 86611
„Gamlingiar”
í landsiiOið
OF GÚBIR
FYRIR ÞRÆL-
RUGLAÐAN LÝÐ
„Pönkari" skrifar:
Einhver sem kallar sig G.
Tómasson skrifaöi nýlega bréf i
lesendaþátt Visis og talaði mik-
ið um tónlist af litlu viti en mik-
illi heimsku. Hann dásamaði
tónlist bitlanna heitnu en gerði
sem minnst úr islenskum rokk-
hljómsveitum og eyddi miklu
rými undir þá iðju sina.
Einkum veittist hann með
þekkingarskorti sinum að Utan-
garðsmönnum og kvað þá aðal-
lega og jafnvel einkum byggja
tónlist sina á geiflum og grett-
um. Hverskonar viðundur er
þessi maður eiginlega, og á
hvað heldur hann að fólk sé að
horfa og hlusta, þegar Utan-
garðsmenn eru annarsvegar?
Heldur hann.að það séu aðallega
grettur og geiflur?
Utangarðsmenn eru þrælgóð
grúppa. eiginlega allt of djúsi
fyrir þennan þrælruglaða lýð
sem þykist eitthvert vit hafa á
tónlist. Þeireru rokkararfram i
fingurgóma og þeir bestu sem
við höfum átt á þessu sviði.
Nú stendur mér á sama þótt
einhver slorhaus sé með skit-
kast af þekkingarleysi á þessari
siðu ef hann fær eitthvert kikk
út úr þvi, en ég ætla aö biðja fólk
að vera ekki að taka mark á
þessurugli. Og að halda fram
að súkkulaðitónlist Bitlanna
Indriðason og Björgvin Björg-
vinsson.svo einhverjir séu nefndir.
en samkvæmt blaöafregnum ætla
þessir menn ekki að gefa kost á
sér i landsliðið i vetur.
Þetta er ófært. Það þarf að
komast aö þvi hvað veldur að
þessir menn geta ekki verið með,
þvi ég trúi ekki, að það sé ein-
göngu vegna þess að þeir vilji það
ekki. Siöan þarf að leysa það mál,
þvi landsliiðið getur ekki án
þeirra verið
,,Þaö er ófært að strætisvagnabilstjórar séu I „bilaleik” þegar þeir eru aö vinna
F.T. skrifar.
Það er ekki oft sem ég þarf að
notfæra mér þjónustu strætis-
vagna Reykjavíkur, en þó brá
svo við s.l. fimmtudagskvöld og
tók ég þá leið 3 og hélt meö þeim
vagni út á Seltjarnarnes.
Mér finnst full ástæða til að
gera athugasemd við ökulag
þess sem ók umræddum vagni
það kvöld, þvi hann hagaði sér
eins og táningur sem er nýlega
búinn að fá bilpróf en ekki eins
og fullorðinn ábyrgur maður
sem hefur atvinnu af akstri.
Það hófst nú með þvi að hann
hemlaði snögglega á stoppistöð
þeirri.sem ég kom i vagninn á
og rann billinn framhjá nokkra
metra. Þegar hann kom svo nið-
ur á Hlemm byrjaði fyrst „fjör-
ið”.
Þar var á undan leið 4, og óku
bilarnir saman niður Laugaveg-'
inn. Avallt þegar leið 4 þurfti að
nema staðar gerði bilstjórinn á
leið 3 það sama en hann lét sér
það ekki nægja að snarhemla
réttfyrir aftanheldur rak ávallt
framendann i afturenda hins og
ýtti við honum. Þetta endurtók
sig þar til leiðir vagnanna skildu
á Túngötu.
Ég veit ekki hvað þetta veitir
bilstjóranum að haga sér svona,
en mér finnst þetta ástæðulaust
og vona. að það þurfti ekki að
vera svona.
Eru Utangarðsmenn of góöir fyrir „þrælruglaöa lýöinn?”.
2647-0870 skrifar:
Það hefur greinilega komið
fram að undanförnu hversu mik-
ilvægir hinir svokölluðu „gaml-
ingjar” eru i landsliði okkar i
handknattleik.
Þar á ég við menn eins og Arna
Strætöstjórar í
„töffaraleik”
Engln takmðrk fyrír Dví sem
Dagbla Dsherr ar nir leyfa sér?
hafi verið eitthvað til að hrópa
fyrir, þeir voru bara stroknir
gervistrákar sem öskruðu yeh,
yeh, yeh, eyh heheeeeeeeeeee.
Árásir
ráðherra
B. Karlsson skrifar:
Hvað er eiginlega að gerast
með iðnaðarráöherra? Er
maðurinn alveg búinn að tapa
glórunni?
Arásir hans á Alverið i
Straumsvik eru með þvi lágkúru-
legasta sem maður hefur séð
lengi og heyrt frá manni i hans
stöðu. Sennilega er hann búinn að
hlaupa svoleiðis á sig að ekki
verður komist hjá þvi að krefjast
þess að hann segi af sér, enda
liggur nákvæmlega ekkert eftir
manninn sem ráðherra. Honum
væri nær að reyna að fást við þau
verkefni sem honum ber en að
stunda svona áróður.
Indriði Kristjánsson
Hveragerði hringdi:
I dagblaðinu fyrir skömmu
birtist bréf um málefni Gerva-
sonis, og undir það voru rituö
nöfn fjögurra Hvergerðinga.
Þar á meðal var nafn mitt.
Nú vill svo til, að bréfkorn
þetta var i algjörri andstöðu við
skoöanir okkar fjögurra og þvi
alls ekki skrifað af okkur. Þess
vegna hringdi ég i Dagblaðið og
sagði þeim. sem fyrir svörum
varö, hvernig máliö stæði og
kvaðst vilja fá að vita hver
heföi komið með umrætt bréf á
ritstjórnina þar. Sagði viömæl-
andi minn, að einhver kona
hefði komiö meö bréfið, en
kvaöst ekki vilja gefa upp nafn-
iö á henni, þótt svo það væri
m.a. skrifað i minunafni. Ég fór
þá fram á að fá ljósrit af bréf-
inu, en þvi var einnig synjað.
Þvi spyr ég: Eru engin tak-
mörk fyrir þvi sem þessir háu
herrar á Dagblaðinu leyfa sér?
Eru stuðningsmenn umrædds
Gervasonis hér á landi svo fáir
þeir þurfi að fá „lánuð” nöfn
máli sinu til framdráttar?
Ég vildi koma þessu á fram-
færi svo að nafn mitt og ann-
arrasem að „láni” voru fengin,
séu ekki lögð við skoðanir gagn-
stæðar þeim sem viö höfum.
Þess má geta i lokin, aö ég fór
fram á að birt yrði leiðrétting á
þessu á lesendasiðu Dagblaðs-
ins, en þvi var ekki alltof vel
tekið, og er þaö enn ein ástæöa
þess, að þessar linur birtast á
lesendasiöu Visis.
mílii kl.
14 og 16
eða skrifið
til blaðsins