Vísir - 22.12.1980, Qupperneq 17

Vísir - 22.12.1980, Qupperneq 17
Mánudagur 22. desember 1980 17 Gestir i gamla trénu Ævintýri og ljóö frá ýmsum löndum Ritstjórn: Anine Rud, Dan- mörku, Eva von Zveigbergk, Sviþjóö, AiliPalmen, Finnlandi, Jo Tenfjord, Noregi. Þýöingu og val á fslensku efni annaöist Þorsteinn frá Hamri. Útgefandi: Bjallan Reykjavik, 1980 Bjallanhefur sentfrásérsafn ævintýra og ljóöa frá ýmsum löndum. Ber bókin nafn eins ljóösins i bókinni Gestir i gamla trénu.1977 kom út hjá Bjöllunni Berin á lynginu, sem eru af sama toga. Báöar eru þessar bækur þýöing á safnriti sem Ut kom á hinum Norðurlöndunum á árunum 1965-1967. Sat einn fulltrúi frá hverju landi i rit- stjórn og voru þeir allir þekktir i sinu heimalandi fyrir störf á sviöi bókmennta og þó sérstak- lega bókmennta fyrir börn. Hvers vegna Island ekki- tók þátt I þessari samvinnu er mér ekki kunnugt um. En nú hefur Bjallan tekiö aö sér aö ráöa bót á þessu og hefur hlotið til þess styrk úr norræna menningar- málasjóönum (til aö kosta þýðinguna). Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt bókina, meö nokkrum undantekningum þó, þar sem notaðar eru gamlar Ur- valsþýöingar. Hefur Þorsteinn einnig séö um aö velja islenskt efni sem skeytt er inn i bók- ina. Þessi bók er eins og sú fyrri afar fjölbreytt aö efni, og þvi ógjörlegt aö finna þvi einhvern samnefnara annan en þann aö vera gamlir og nýir kunningjar bama. Bókin, sem er 207 siöur, inniheldur drjúgt 60 titla og eru myndir svotil á hverri siöu, bæöi svart-hvitar og i lit. Stór hluti efnisins ber meö sér andblæ gamalla tima og fjarlægra staöa og er þannig prýöilega til þess fallinn aö auöga innlifunar- hæfni og imyndunarafl barna. Þaö veröur þægilegt aö geta gripiö til þessarar bókar til aö lesa upphátt fyrir barn eöa börn. Vegna fjölbreytilegs efnis hentar hún viö flest tækifæri. Viö sem önnumst uppeldi barna, sem foreldrar eöa i ööru sam- bandi höfum sjálfsagt flest saknaö slikrar bókar. Mönnum er aö veröa æ ljósara hversu þáttur bóka er mikil- væguribarnauppeldi. Börn sem aiast upp i’ dag, búa i samfélagi VlSIR sem er gjörólikt þvi sem pabbi og mamma ólust upp I. Bernskuheimur afa og ömmu er framandi. Þaö er mikilvægt fyriralla aöila aö samhengi for- tiöar og framtiöar sé órofiö. Menningararfur kynslóöanna er margbreytilegur. Sagnir, ljóö og ævintýri er hluti af þessum arfi og kannski mikilvægari en virst getur i fljótu bragöi. Þáttur fjölmiöla I uppeldis- mótuninni er i dag sterkari en nokkru sinni fyrr. Sérstaklega á þetta við um sjónvarp, kvik- myndir og myndefni aUskonar. Norsk kona og fræöimaöur. sem heitir Tordis örjasæter hefur fjallaö um áhrif fjölmiöla á böm. Húnsegir aö þvi meir sem börn horfi á sjónvarp, þvi meiri þörf hafi þau fyrir bækur. Þvi bækur séu þeim nauösynlegt hjálpargagn til aö vinna úr þvi efni.sem þau fái oft misvel mat- reitt I gegnum sjónvarp. Það er gaman aö lesa og handleika bók sem þessa. Þó fellur þareinn skugga á. Ekkert Islenskt myndefni er I bókinni. Mér heföi fundist viö hæfi, aö myndir eftir innlenda listamenn heföi fylgt islenska efninu I bók- inni. Þetta veröur þó enn átakanlegra þegar litiö er á hversu stundum hefur illa tekist með myndavaliö sem fylgir is- lenska efninu. Tiskuteikningar Kerstin Thorvall hæfa t.d. li'tt þjóðkvæöunum á bls. 194 og 195. Heimilistæki hf. hafa til sölu jólaseríur frá kr. 7.950 og eilífðarjólatré frá kr. 18.900 Það hefur aldrei verið fjölbreyttara úrval af jólaljósaseríum hjá Heimilistækjum hf., einfaldar, skrautlegar, fallegar. Jólatré úr varanlegum gerfiefnum, sem endast heila eilífð - 50cm, 130cm, 150cm, 170cm og 180cm. Tré - ljós - gjafir fyrir alla fjölskylduna Komið, skoðið, kaupið. Heimilistæki hf. Sætúni - Hafnarstræti ORIS Svissnesk goeöi á góðu verði Öryggi og styrkur ORIS úranna fer langt fram úr verðinu. Það sannar áratuga reynsla okkar fagmanna. Veldu þér ORIS úr, verðið gerir þig enn ánægðari. örugg þjónusta fagmanna. Póstsendum um land allt. FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI 39 SÍM113462 Hjá okkur fáið þið JÓLAGJÖFINA fyrir barnið, unglinginn og öldunginn ÓSKADRAUMUR FÖNDRARANS DREMEL „MOTO-TOOL" verkfæri með 1001 möguleika: Fræsar, borar, slípar, fægir, sker út, grefur, brýnir. Fjölmargirfylgihlutir fáan- legir, svo sem fræsaraland, borstatíf, haldari, ótal oddar, sagir og slíparar. •LETURGRAFARI teiknar og skrifar m.a. a gler og málm • Verðið otrúlega lágt. Póstsendum samdæqurs TÓfflSTUflDAHÚSID HF Lougauegi Kí-Reytojil: »21901

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.