Vísir - 22.12.1980, Page 18

Vísir - 22.12.1980, Page 18
18__ manntíl vism Ob<:' )tfit<’!i<'vb »$ i)i«<s(n>iu:if. Mánudagur 22. desember 1980 Hundrub þúsunda söfnuöust saman í Central Park I New York. Hinsta kveðja: Milljónir manna minntust Lennon í þögn Milljónir manna um víöa ver- öld, ungir sem aldnir, minntust John Lennons meö tiu minútna þögn sunnudaginn 14. desember síöast-liðinn. í Sydney, London, Stokkhólmi, New York, Liverpool og flestum stórborgum Vestur- landa söfnuöust tugir þúsunda saman og minntust rokkstjörn- unnar og friöarsinnans I hljóöri bæn. 1 New York söfnuðust 250 þúsund manns saman i Central Park og hafði fólk verið að streyma i garðinn frá þvi degin- um áður. Foreldrar komu með smábörn.ihópnum var fólk komið á eftirlaun innan um hippa frá blómatimanum, menntamenn, miðstéttarfólk, verkamenn og há- skólastúdenta, og Ed Koch, full- trúi borgarstjórnarNew York var i hópnum. Lög lennons hljómuðu um garð- inn svo sem „All you need is love” og „Come Together” og mann- fjöldinn sön, bað kveikti á kertum og grét opinskátt. Þannig var Lennon kvaddur hinstu kveðju i borginni sem hann hafði búið sér heimili og i borginni, þar sem hann lét lif sitt. I nágrenninu gnæfði Dakota-ibúðarblokkin, þar sem ekkja Lennons, Yoko Ono, var stödd þessa stund. Fimm minútum fyrir tvö byrjaði mannfjöldinn að syngja „Give Peace a Chance” og klukkan tvö heyrðist rödd i hátalara sem sagði: „Reynum að koma okkur eins þægilega fyrir og mögulegt er. Gjörið svo vel og standið kyrr og vottið honum virðingu ykkar. Vér skulum biðja...” 1 tiu minútur þagði mannfjöld- inn og margir héldust i hendur. Ekkert hljóð heyrðist nema vindurinn sem gnauðaði i trjá- greinunum. I Liverpool borginni þar sem Lennon fæddist og ólst upp, söfn- uðust tugþúsundir saman á St. George’s Square klukkan 19.00 að staðartima (þá er klukkan 14.00 i New York) og þar fór fram svipuð athöfn og i New York og reyndar öllum öðrum borgum, þar sem minningarathöfn um Lennon fór fram á sama tima. Að visu herma fregnir að meira hafi borið á móðursýkisköstum i Liverpool en annars staðar og talsvert var um yfirlið og fjórir voru fluttir á sjúkrahús. Er. með þessari minningarat- höfn sameinaði Lennon milljónir manna i þögn, jafnvel þótt hann sjálfur væri ekki lengur á meðal mannfólksins, sem hann i lifanda lifi þráði svo mjög að sameina. 1 Central Park voru skilaboöin ást og friöur. Friöarmerki og rós r--------------- Á jólagledi mcö foreldrunum A dansgólfinu voru ncmendur i léttum snúningi viö foreldra sína og kynslóöabil virtist óþekkt hug- tak- er viö litum inn á jóla- skemmtun unglingadeildar VIÖi- staöaskóla i Iiafnarfiröi nú fyrir helgina. Nemendur höföu boöiö foreldrum sinum til gleöinnar og aö loknum skemmtiatriöum þáöu gestir kaffiveitingar á milli þess sem þeir tóku sporin i diskótck- inu. „Við höfum haft þann háttinn á i nokkur undanfarin ár að bjóða foreldrum á jólaskemmtunina og i fyrra var tekin upp sú nýbreytni að hafa kaffiveitingar”, — sagði Hörður Zophaniasson. skólastjtíri er viö inntum’ hann nánar um fyrirkomulag þessarar jóla- skemmtunar. — „Kaffiveiting- arnar eru á vegum Foreldra- félagsins og eru það einkum for- eldrar nemenda i 6. bekk sem annast veitingarnar enda eiga þeir það þá inni næsta ár”, — sagði Hörður. Höröur sagði aö þetta fyrir- komulag hefði gefið mjög góða raun og reyndar liti hann á þessar Fyrsta ástln hefst I mömmuleiknum. Atriöi úr söngleiknum „Astar- Lokaatriöi „Astarsögu sagaV sem nemendur 8. bekkjar önnuöust.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.