Vísir - 22.12.1980, Qupperneq 19

Vísir - 22.12.1980, Qupperneq 19
Mánudagur 22. desember 1980 pirmrtlíf vtsnt Hjördis og Aslaug í nýju versluninni, Silfurskini. (Visismynd: Ella) Allt fyrir samkvæmið — í Silfurskini á Skólavöröustíg „Þaö ntá kalla þetta eins konar „blönduverslun” þvi að við erum með skartgripi, fatnaö og list- muni á boöstólnum fyrir viðskiptavini okkar”, sagði Hjör- dis Gissurardóttir, annar eigandi verslunarinnar Silfurskin, sem nýlega var opnuð á Skólavörðu- stignum. Hjördis sagði að i versluninni gætu konur fengið allt fyrir sam- kvæmið, þ.e. handsmiðaða módelskartgripi úr silfri og gulli með eðalsteinum og samkvæmis- og módelfatnað. Að auki væri svo á boðstólnum leir- og listmunir eftir Eddu óskarsdóttur. Þá stæði ennfremur til að bjóða upp á snyrtivörur. er frá liði. Meðeigandi Hjördisar i Silfur- skini er Áslaug Jafetsdóttir og eru þær báðar útlærðir gullsmiðir enda allir skartgripir, sem verslunin býður upp á, smiðaðir af þeim sjálfum. Hjördis lærði hér heima en Áslaug i Kaup- mannahöfn og hafa þær báöar langa starfsreynslu að baki i skartgripasmiði. fr K\ ik in \ nda - leikarinn Henry l'onda, sem orðinn er 75 ára gamall. liggur mm nú á sjúkrahusi i l.os m Angeles og er liðan lians W sögð eftir atvikum. Ilann I var lagður inn til að gang- l| ast mdir lijartarannsókn lliinn s. desember sl. og liefur lijartagangráður verið teugdur \ið lianii vegna i raiinsóknarinnar. ovisl er l livenær leikarinn losiiar L af sjúkrahúsinu en hann L sjálfur gerir sér vonir um a ð geta hafið ælingar i næsta inánuði á þætti sem atormað er að selja a svið a \dohe lloteli i l.os \ngeles. Kennimenn skrifa „kristnar hugvekjur” Nýlega er komin út bókin Kristnar hugvekjur eftir íslenska kennimenn, fyrra bindi. Nær þetta bindi yfir fyrri helming kirkjuársins, frá jólaföstu (að- ventu) til hvitasunnu. Höfundar eru alls tuttugu og átta og ritar hver þeirra hugvekjur fyrir eina viku kirkjuársins. en auk þess fylgir mynd hvers höfundar og æviágrip. Höfundum Kristinna hugvekja er það öllum sameiginlegt, að þeir eru landsþekktir kennimenn og hafa þjónað sem sóknarprest- ar og sálusorgarar vitt og breitt um byggðir Islands. Er biskup ís- lands, dr. Sigurbjörn Einarsson, þar fremstur á meðal jafningja, en hann ritar hugvekjur jólavik- unnar. 1 þessum stóra hópi þjóð- þekktra presta er um 40 ára mun- ur á aldri hins elsta og yngsta en elsti klerkurinn sem þarna á hug- vekjur, er dr. theol. Jakob Jóns- son, sem ritar hugvekjur fyrstu viku aðventu og eru þær i bundnu máli. Eina konan i islenskri prestastétt, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir, ritar hugvekjur páskavikunnar. Aðrir höfundar þessa fyrra bindis Kristinna hugvekja eru Séra Agúst Sigurðsson, séra Are- lius Nielsson. séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, séra Birgir Snæ- björnsson, séra Björn Jónsson, séra Bolli Gústavsson, séra Brynjólfur Gislason, séra Gisli Brynjólfsson, séra Gisli H. Kol- beins, séra Guðmundur Guðmundsson, séra Guðmundur Ó. Þorsteinsson, séra Gunnar Björnsson, séra Halldór Gunnarsson, séra Heimir Steins- son, séra Hreinn Hjartarson, séra Jón Bjarman, séra Lárus Hall- dórsson séra Magnús Guðjóns- son, séra Ragnar Fjalar Lárus- son, séra Sigfús J. Árnason, séra Sigurvin Eliasson, séra Stefán Lárusson, séra Tómas Guð- mundsson, séra Yngvi Þórir Arnason og séra Þórhallur Höskuldsson. t formála bókarinnar segir meðal annars: „Fyrir nærfellt einni öld, áriö 1883, voru gefnar út hér á landi „Niutiu kvöldlestrarhugvekjur eftir islenska andlegrar stéttar Umsjón: Sveinn Guöjónsson. menn”. Þaðvarifyrsta sinn.sem sh'kt hugvekjusafn eftir marga höfunda leit dagsins ljós. Af al- menningi voru þær nefndar „Prestahugvekjurnar”, en Pétur Pétursson biskup safnaði til þeirra og annaðist útgáfuna. Tvennar hliðstæðar hugvekju- bækur hafa siðar verið gefnar út, báðar af Prestafélagi Islands. Hundrað hugvekjur árið 1926 og Nýjar hugvekjur árið 1947, þær siðarnefndu i tilefni aldarafmælis Prestaskólans. I Nýjum hugvekj- um er einnig æviágrip hvers höf- undar ásamt mynd. Æviágripin tók Sigurgeir Sigurðsson biskup saman... Prestafélag tslands gefur bók- ina út, en nefnd á vegum .þess safnaði efni til hennar, en i þeirri nefnd eiga sæti prestarnir Bern- harður Guðmundsson, Björn Jónsson og Bragi Friðriksson. Kostnaðarmenn útgáfunnar eru prentararnir Ellert Ag. Magnús- son og Ársæll B. Ellertsson. Siðara bindi Kristinna hug- vekja mun koma út á næsta ári. Nær það yfir timabilið frá hvita- sunnu til loka kirkjuársins. Aðrir landsþekktir kennimenn skrifa þær hugvekjur, svo að alls munu nærri sextiu höfundar rita i þetta hugvekjusafn. A myndinni eru þeir fimm menn, sem annast hafa útgáfu Kristinna hugvekja. Fremst réttir Ellert Ag. Magnússon, prentari, annar kostnaðarmaður bókarinnar, séra Guðmundi Óskari Ólafssyni, formanni Prestafélags tslands, eintak bókarinnar. Að baki þeim er útgáfunefndin, taliö frá vinstri: Séra Bern- haröur Guðmundsson, séra Bragi Friðriksson og séra Björn Jónsson. skemmtanir sem afar þýöingar- mikinn þátt i auknum tengsium milli kennara og foreldra. Meðfylgjandi myndir voru teknar á jólagleðinni i Viöistaða- skóla og má þar sjá svipmyndir af skemmtiatriöum, kaffiveiting- unum og dansinum. — hjá ung- lingadeild Víöistaöa- skóla t Ijós kom.aöpabbi kunniýmislegt fyrir sér Idanslistinni. Kaffiveitingar bornar fram á kennarastofunni. 7,rbeak,ÍGa1ríknUm , PrlnSeSSan Ló10”' sem var fluttur af nemendum Töframaöurinn „Galdra-Baldur” og aöstoðarstúlka hans.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.