Vísir - 22.12.1980, Side 20
20
vtsm
. i T íVi i -f * C>1 f'" c f'
Mánudagur 22. desember 1980
Hei&raöa ritstjórn,
1 blaöi yöar 1 siöustu viku er i
greinmerktri Svarthöföa drepiö
á starf mitt sem lögmanns
Frakkans Patrick Gervasoni,
sem leitaö hefur griölands á ís-
landi á flótta undan frönskum
stjórnvöldum, sem hann telur
ekki tryggja sér þaö skoöana-
frelsi, sem áskiliö er I 9. gr.
Mannréttindasáttmála Evrdpu,
enbæöiFrakklandog tsland eru
aöilar aö sáttmála þessum.
A starf mitt er minnst meö
eftirfarandi oröum:
„Jafnframt lýsti lögfræöingur-
inn þviyfir, sem annaöhvort er i
Alþýöubandalaginu eöa lög-
fræöingur allra innan þess
bandalags, sem þurfa á lög-
fræöiaöstoö aö halda, aö honum
væri þaö harmsefni aö svo virt-
ist sem einhver pólitik væri
komin í máliö.”
Þessi ummæli Svarthöföa
gefa mér kærkomiö tilefni til aö
koma á framfæri nokkrum fróö-
ákvæöisins m.a. vegna þess aö
efnalausir menn, sem fá sér
skipaöan verjanda, eru lögum
samkvæmt endurkraföir um
kostnaö þann, sem rikissjóöur
greiöir verjandanum. Þetta
stendur þó vonandi til bóta.
Hlutverk lögmanna
Þá meginhugsun, sem felst i
framangreindu ákvæ&i hafa
lögmenn hér á landi og annars
staöar fyrir löngu tileinkaö sér
og taliö sér skylt aö leggja sitt
af mörkum til þess aö réttar-
öryggi sé ekki spillt og réttur
einstakra manna nái fram aö
ganga eins og efni standa til I
hverjutilviki. Lögmenn hafa lit-
iö á þetta sem skyldu sina og
vikja þá persónulegir hagsmun-
ir lögmanns. Lögmenn hafa al-
mennt taliö þaö skyldu sina aö
leggja af alefli liö þeim hug-
sjónum, sem birtast I hinum
ýmsu mannréttindaskrám og
þeim réttaröryggiskröfum sem
alþjóöasamninga, sem viö erum
bundnir af.
Af oröum Svarthöföa má
álykta aö lögmenn yfirheyri þá
sem til þeirra leita um stjórn-
málaskoöanir þeirra og hagi sér
siöan eftir þvi. Vera kann aö
Svarthöföi þekki til sliks, en
sjálfur hef ég engin dæmi þess
heyrt. Patrick Gervasoni hefur
enga grein gert mér fyrir af-
stö&u sinni tii Alþý&ubandalags-
ins, enda hef ég ekki óskaö eftir
upplýsingum um hana.
i fréttatilkynningu, sem
dómsmálaráöuneytið sendi frá
sér fyrir nokkru um máiefni
PatrickGervasonisegir m.a. aö
sendiráö Islands i Paris hafi á
sinum tima ekki taliö æskilegt
aö Gervasoni fengi landvist á
Islandi og hafi sil afstaöa m.a.
veriö mótuö af þvi, að Gerva-
soni hafi lýst sig hafa allt frá 17
ára aldrei verið i algerri upp-
reisn gagnvart rikinu og neitað
aö hiýöa kröfum þess. Ekki
hófst Amnesty International
handa um aö koma þessu máli
af alefli á framfæri viö vissar
rikisstjórnir i Evrópu, þ.á.m.
viö frönsku rikisstjórnina.
Ofsóttur vegna stjórn-
málaskoðana
Ekki er þess kostur hér aö
gera itarlega grein fyrir öllum
þeim réttarreglum, sem viö
eiga I máli Patrick Gervasoni,
hvorki reglum isl. réttar eöa al-
þjóöaréttar.
Meginatriöi þau, sem taka
þarf afstööu til og rökstyöja eru
þóþessi: Er Patrick Gervasoni
utan heimalands sins af ástæöu-
rikum ótta viö aö ver&a ofsóttur
vegna stjórnmálasko&ana og
vill hann ekki vegna sliks ótta
færa sér i nyt vernd heimalands
sins? Ef þessari spurningu er
,svaraö játandi ber aö veita hon-
um hæli hér á landi sem
pólitiskum flóttamanni og er
alþjóöalögum um aö veita
skuli liöhlaupum hæli
Um a) Hafi Gervasoni verið i
uppreisn gegn franska rikinu
þá er þaö stjónmálaskoðun,
sem islensk stjórnvöld hafa
ekki leyfi til aö meta og láta
hafa áhrif á úrslit bei&ni um
hæli. Staöhæfing ráöuneytis-
ins staöfestir þó aö flótti
Gervasoni veröur rakinn til
stjórnmálaskoöana og er ég
þvi samþykkur.
Um b) Það er dómstóla aö taka
afstö&u til refsingar fyrir
brotið. Heimildarlaust er aö
láta brotiö hafa áhrif á matá
þvi hvort Gervasoni uppfylli
skilyröi þess aö fá hæli eða
rétt sé aö veita honum land-
vist af mannúöarástæöum.
Um c) Hvorki landslög né al-
þjóöareglur eru nú samin og
skýrö meö dæmum i texta. SU
aöferö leiö undir lok meö Grá-
gásartimabilinu á þjóöveldis-
öld. Meö strákslegum hætti
Mál Gervasonl bygglst
á mannrétllndum
leik — ekki um ritun islensks
máls — heldur um starf lög-
manna og mannréttindamál.
Meðal mannréttinda telst
rétturinn til a& leita aö njóta
lögmannsaöstoöar án litlits til
efnahags, þjóöernis, skoöana og
annars sem til aögreiningar
horfir.
Hróa hattar regla
Þessi regla er viöurkennd hér
á landi, þótt framkvæmd henn-
arsé skammt á veg komin. Sak-
bomingar eiga rétt á þvi aö fá
sér skipa&an verjanda og rikis-
sjóöur ábyrgist greiöslu, en
endurkrefur a& visu slikan
kostnaö. Heimilt er aö veita
efnaminni aöilum einkamála
gjafsókn og gjafvörn. Dóms-
málará&herra hefur lagt fram
frumvarp til laga um endur-
gjaldslausa lögf ræöiaðstoö
handa hinum efnaminni. Island
er mjög skammt á veg komið I
þessum efnum ennþá, en þörfin
er viðurkennd bæöi af lög-
gjafarvaldinu og framkvæmda-
valdinu. Meöan viö svo búiö
stendur hafa starfandi lögmenn
gegnt þeirri skyldu án lagaboös
a& veita þeim lögmannsaöstoö,
sem hafa brýna þörf fyrir hana
og þá beitt svonefndri Hróa
hattar reglu viö reikningsgerö.
lsland hefur nýlega gerst aðil:
aö alþjóöasamningi um
borgaraleg og stjórnmálaleg
réttindi, sem samþykktur vai
hinn 16. desember 1966 á 21.
allsherjarþingi Sameinu&u
þjóðanna.
1 14. gr. samings þessa segir
m.a.:
3. Viö ákvaröanir er maöur hef
ur veriö borinn sökum um
glæpsamlegt athæfi skal hann
eiga rétt á aö honum séu
tryggö eftirtalin lágmarks-
réttindi sem skulu talin ná
kvæmlega jafnrétthá:
(d) a& mál hans sé rannsakaö i
hans viöurvist og aö verja sig
sjáifur eöa aö verja sig fyrir
lögfræöilega aöstoö (through
legai assistance) sem hann
velur sér sjálfur, aö honum sé
tilkynnt, hafi hann ekki lög-
fræöilega aöstoö, um þennan
rétt hans, og aö honum sé séí
fyrir lögfræöilegri a&stoö I
öllum þeim tilvikum sem
réttarhagsmunir krefjast
þess og án greiöslu af hans
hálfu I öllum likum tilvikum,
hafi hann ekki næg efni tii
þess aö grei&a aöstoöina.”
I ákvæ&i þessu og fleiri sam-
bærilegum ákvæöum i
samningnum er leitast viö a&
trýSgja aöréttarhagsmunir ein-
stákra manna séu ekki fyrir
borö bornir. Island staöfesti
samninginn meö nokkrum
fyrirvörum, en þó ekki viö
greint ákvæöi. Island uppfyliir.
ekki nægjanlega skilyröi
gerðar eru til réttarfars siöa&ra
þjóöa.
Þegar Patrick Gervasoni kom
til Reykjavikur og sneri sér
nánast af tilviljun til mln var
þegar ljóst að hann þurfti
tvennskonar lögfræ&iaöstoö:
Annarsvegar viö fyrirsjáanlega
lögreglurannsókn vegna notk-
unar ólöglegra skilrikja viö
landamærin og hinsvegar viö
umsókn um gri&land á tslandi,
en I 14. gr. (1) i mannréttinda-
yfirlýsingu Sameinuöu þjóö-
anna frá 10. desember 1948 segir
beinli’nis, aö sérhver maðurhafi
rétt á aö leita eftir og njóta i
öörum löndum griölands fyrir
ofsóknum.
Framangreind lögmannsstörf
hef ég reynt að rækja eftir bestu
getu meö þvi aö vera viðstaddur
yfirheyrslur hjá útlendinga-
eftirlitinu þar sem rannsókn fór
fram á þvi broti Patrick Gerva-
soni að koma ólöglega innl land-
iö, svo og meö þvi aö gæta réttar
Gervasoni er hann var haföur i
fangelsi á tlmabilinu 22.-25.
september s.l. Ég hef einnig að-
stoðaö Patrick Gervasoni viö aö
sækja um gri&land á tslandi og
fylgt þeirri umsókn eftir meö
margvislegum rökstu&ningi.
Eftir aö ákvöröun var tekin um
brottvisun hans hef ég leitast
viöaö fá þeirri ákvöröun breytt.
Ekki er heimilt að skjóta
greindri ákvörðun til sjálfstæös
aöila á sviöi framkvæmdavalds
e&a dómsvalds þar sem mál
væri sótt og variö, þannig aö öll
sjónarmiö kæmu fram og mál-
inu lokiö með rökstuddum Ur-
skuröi. I 13. gr. alþjóöasamn-
ings um borgaraleg og stjóm-
málaleg réttindi er kveðið á um
rétt útlendings, til aö skjóta
ákvöröun um brottvisun úr
landi til lögbærs stjórnvalds og
fá mál sitt tekið til endur-
skoöunar og hafa málsvarnar-
mann I þvi skyni.
Úrelt löggjöf
Er Island fullgilti alþjóöa-
samning þennan geröi þaö
fyrirvara um gildi 5 ákvæöa, þ.á
m. hiö siöastgreinda þar sem
ákvæöi 13. gr. samsvara ekki
gildandi islenskum lagaákvæö-
um um rétt útlendings til aö
koma a& andmælum vegna
ákvöröunar um brottvikningu
hans. Af þessu er ljóst aö þróun
islenskra réttarreglna á þessu
sviöi er ekki nægilega ör og
skjótra úrbóta þörf. Slikir van-
kantar á islenskum réttarregl-
um gera þörf manna I aöstööu
Patrick Gervasoni fyrir lög-
mannsaöstoö ennþá brýnni. tlt-
lendingalöggjöf okkar er löngu
úrelt og endursemja þarf hana I
heild m.a. meö hliösjón af
ákvæöum alþjóöasamninga um
stöðu flóttamanna og annarra
Ragnar Abalsteinsson hæsta-
réttarlögmabur skrifar I tilefni
ummæla Svarthöfba umafskipti
Ragnars af máli Gervasoni.
Grein þessi átti ab birtast i sib-
ustu viku. en vegna mikilla
þrengsla hefur birting hennar
dregist. Er bebist velvirbingar
á þvi.
kemur fram i tilkynningu ráöu-
neytisins, aö þaö hafi neitt viö
þessa afstööu sendiráösins a&
athuga. 1 þessu birtist sá mis-
skilningur, sem áberandi hefur
veriö, er um þetta mál hefur
veriö fjallaö, aö þaö sé hlutverk
islenskra stjórnvalda aö vega
og meta hverjar skoöanir séu
gó&ar og hverjar vondar.
Mannréttindasáttmál-
ar
Me&al hornsteina i þeim
mannréttindasaáttmálum, sem
tsland er aöili a&, er sko&ana- og
tjáningarfrelsiö. Um þaö er
fjallaö i 19. gr. mannréttinda-
sáttmála Sameinu&u þjó&anna..
Meö aöild okkar a& mann-
réttindasáttmála Evrópu skuld-
bindum viö okkur til aö tryggja
öllum mönnum i isl. lögsögu
hugsunar-, samvisku- og trú-
frelsi og þessi réttindi eru
tryggö án mismununar svo sem
vegna stjórnmálaskoöana eöa
annarra skoðana (sbr. 1., 9. og
14. gr.) 1 18. gr. alþjóöasamn-
ingsins um borgaraleg og
stjómmálaleg réttindi er þetta
oröaö þannig: „Allir menn
skulu frjálsir hugsana sinna,
sannfæringar og trúar.”
Þing Evrópuráðsins hefur
fjallaö sérstaklega um mál
manna i aöstööu P. Gervasoni
meö samþykkt nr. 337 frá 1967,
sem gerö er meö hliösjón af 9.
gr. mannréttindasáttmála
Evrópu. 1 samþykkt þingsins
segir m.a. aö leysa skuli menn
undan skyldu sinni til þátttöku i
her, ef þeir neita sllkri þátttöku
af „trúarlegum, si&fræöilegum,
siöferöilegum og heimspekileg-
um ástæ&um eða mannúöar-
ástæöum og öörum svipuöum
ástæöum.” 1 byrjun árs 1979
ekki fólgin nein óvinsamleg að-
gerö gagnvart Frakklandi i
þeirri afstööu. Sé svarið neit-
andi þar sem öll skilyr&i teljast'
ekkiuppfylltber næst aö taka til
athugunar hvort veita skuli
flóttamanninum landvist hér af
mannúðarástæðum.
Löngu er upplýst aö Patrick
Gervasoni innir ekki herskyldu
skv. frönskum lögum af hendi
vegna stjórnmálaskoöana
sinna. Hann átti engan. kosf
undanþágu frá herskyldu þar
sem afstaöa hans telst ekki
trúarleg e&a heimspekileg.
Evrópurá&iö leggur á þaö
áherslu að menn sem neiti her-
skyldu vegna stjórnmálaskoð-
anna skuli undanþegnir her-
skyldu. Hvort eru Islendingar
hallari undir afstööu franskra
stjómvalda eöa Evrópuráösins?
Þvi þarf aö svara. Einnig þarf
aö taka afstööu til þess hvort
Patrick Gervasoni er utan
heimalands sins af ástæöurik-
um ótta viö aö veröa ofsóttur.
Hann hefur þegar veriö dæmdur
I fangelsi i’ annaöhvort 1 ár og 8
mánu&i eöa 2 ár og 6 mánu&i, en
upplýsingar um þaö eru ekki
fullnægjandi. Dómsmaálaráðu-
neytiö hér telur sig hafa full-
nægjandi upplýsingar fyrir þvi,
aö dómur kveöi á um 1 ár og 8
mánuöi. (Lögmanni Gervasoni i
Paris var neitað um afrit dóm-
anna meö bréfi herdómstólsins
23.04.80.) Hvort tveggja telst
þungur dómur að minu viti, en
enginn samjöfnuöur verður
geröur viö i’slenskar réttarregl-
ur eöa dóma. Um þetta eru ekki
ákvæöi I Isl. lögum. Þessar
þungu fangelsisrefsingar tel ég
jafngilda ofsókn. Þaö er aö
sjálfsögöu hlutverk isl. stjorn-
valda aö meta þaö hvort þessi
viðurlög og önnur sem viö
kunna aö bætast, teljist til of-
sókna, en hafa verður 1 huga aö
öllum skal gert jafnt undir
höföi, allir eru jafnir fyrir
lögunum og ber þvi Isl. stjórn-
völdum aö hafa I huga og bera
saman fyrri ákvarðanir sinar I
sambærilegum málum. Teljist
hinsvegar ekki rétt aö lita svo á
aðum ofsókn i skilningi alþjóöa-
samningsum stö&u flóttamanna
sé aö ræöa, þá er aö li'ta til
mannúðarsjónarmiða. Saga
Gervasonis er þegar nægilega
kunn af bla&afregnum. Mér er
svarið létt. Þaö vefst fyrir
stjórnvöldum.
Röksemdir stjórnvalda
Af hálfu stjómvalda hafa
komiö fram þessar röksemdir
a) Patrick Gervasoni er i upp-
reisn gagnvart rikinu
b) Hann kom ólöglega innl land-
iö
c) Engin sérstök fyrirmælieru i
má svara meö þvi aö hvergi
segi aö ekki skuli veita lið-
hlaupum hæli en i meiri al-
vöru er á það bent að ýmis-
konar liöhlaupar hafa fengið
hæli I Evrópulöndum á siö-
ustu áratugum.
Pólitiskur hvirfilvindur
Skrif þetta hefur veriö langt
en þó styttra en ástæöa væri til.
Alltof margt hefur veriö um
þetta mál sagt af litilli igrundun
og öll áherslan hvilt á auka-
atriðum, þannig aö aöalatri&in
hafa horfið. Meira aö segja hafa
100 laganemar viö Háskóla Is-
lands lagt áherslu á aö fram-
kvæma beri brottvisun Gerva-
soniUr landi. Mér er jafnljóst aö
sú afstaöa hinna ungu manna
verður ekki rakin til annars en
athugunar- og hugsunarleysis
og kjarni málsins hefur hulist
þeim. Ég er reyndar viss um aö
kennurum þeirra I lagadeild
mun takast aö kenna þeim rétt
vinnubrögö viö aö greina hismiö
frá kjarnanum og ef ekki, þá
veröur þaö hlutverk lögmanna
og dómarastéttarinnar. Ég veit
að þeir hafa eitt augnablik látið
hrifast af einhverjum pólitisk-
um hvirfilvindi en ég sé þá fyrir
mér eftir fimm eða tiu ár,
ihaldssama kannski, en tals-
menn mannréttinda og mann-
úöar.
Boriö hefur á þvi i
bla&askrifum, bæöi I þessu máli
og öörum, að mannréttindi eru
talin einkamál þeirra, sem
gagnrýnir eru á þaö þjóöfélag,
sem þeir lifa i. Þessi afstaða er
að sjálfsögöu röng. Margir
þeirra sem una óbreyttu ástandi
i þjóöfélaginu eru jafnframt
ákafir talsmenn mannréttinda
oggera sér jafngóöa grein fyrir
þvi og hinir gagnrýnu aö sér-
hver ágangur á mannréttindi
stefnir framtiöarsamskiptum
manna I voöa. Aukin mannrétt-
indi bæta samskipti manna.
Engu máli skiptir til handa
hverjum mannréttindin eru,
þau ber aö veita öllum mönnum
jafntántillits til þess hvaðkann
aö greina á milli þeirra aö ööru
leyti.
Aö lokum: Svarthöf&i hefur
áhuga á hugsanlegri a&ild minni
aö stjórnmálaflokkum og þar
meö stjórnmálaskoöun minni.
E.t.v. hefur ritstjórn VIsis falið
honum aö kanna þaö mál, en
liklegra er aö Svarthöföi sé einn
þeirra manna, sem veröur aö
fiokka alla menn og stimpla eft-
ir skoöunum, kynþætti og ööru
sllku og taka siöan afstö&u til
þeirra eftir flokkuninni. Viö höf-
um reynslu af sliku i Evrópu
fyrr á þessari öld og af reynsl-
unni ber mönnum aö læra.
Reykjavik, 17.desember 1980
Ragnar Aðalsteinsson hrl.