Vísir - 06.01.1981, Qupperneq 5
Þriðjudagur 6. janúar 1981
vrfcym
Akærður fyrir
morð á einu fðrn
arflýra kvenna-
morðingjans
• Það er álitið, aðum tvöhundruð þúsund sjófuglar séu ýmist dauð- !
2 ir eða að veslast upp í Skagerak vegna ollumengunarinnar i Osló- •
• firði og um kring. Liklegustu skýringuna á oliuflekknum telja menn •
• vera þá, að skip hafi losað eftir tankahreinsun úrganginn i sjóinn á •
• siglingu að næturþeli um Skagerak. Hefur grunurinn beinst að •
2 grisku oliuskipi „Stylis”, sem hafði viðkomu á dögunum á Bret-•
• landseyjum, og voru þá tekin sýni úr oliutönkum skipsins. — Norð- •
• menn hafa gengið öbullega fram við að reyna að binda endi á he»I- J
• strið fugla, sem orðið hafa oliubrákinni að bráð. Hafa trillukarlar •
• skotið dauðadæmda fugla i tugþúsundavis. 2
*•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*
ftalíustjórn
hafnaðl kröfu
mannræninðla
Lif italska dómarans, Giovanni
D’Urso, er nii talið hanga á blá-
þræði i' dag eftir að stjórnvöld
höfnuðu kröfum ræningja hans,
Rauðu herdeildarinnar.
Hryðjuverkasamtökin höfðu
hótað að taka hann af lifi, ef
félagar þeirra i tveim öryggis-
fangelsum landsins fengu ekki að
koma fram i fjölmiðlum með
skoöanir sinar. Sögðust samtökin
hafa dæmt hann til dauða. Hljóm-
aði það eins og hyggðu þau
D’Urso sömu örlög og Aldo Moro,
fyrrum forsætisráöherra, sem
myrtur var 1978, eftir að hafa
veriö 54daga á valdi böðla sinna.
Ránið á dómaranum er einn lið-
urinn i nýrri hryðjuverkaöldu,
sem Rauða herdeildin hefur
hrundið af stað vegna félaga
sinna, sem sitja i fangelsum.
Stjórnvöld visuðu á bug kröf-
unni um að fangamir fengju að
koma fram i fjölmiðlum, og flest
stærstu dagblöð Italiu hafa lýst
þvi yfir, að þau muni ekki birta
oftardróður hryðjuverkaaflanna.
Lögreglan heldur uppi umfangs-
mikilli leit aö dómaranum, en
mjög hafa dofnað vonir um, að li'fi
hans verði bjargað.
35 áfa gamall flutningabilstjóri,
Peter Sutcliffe að nafni, hefur
verið handtekinn og ákærður
fyrir morð á stúdinu. Hefur hann
verið yfirheyrður af lögreglu-
mönnum þeim, sem hafa haft
þann sérstaka starfa að leita
kvennamorðingjans, „Yorkhsire
Ripper”, slöustu árin.
Breska lögreglan hefur engar
yfirlýsingar viljað láta frá sér
fara um, hvort kvennamorðing-
inn sé fundinn, vegna strangra
reglna i Bretlandi um, að hver
grunaður maður skuli saklaus
talinn, uns dómur hefur falliö á
annan veg I máli hans.
En hún hefur þegar gert ráð-
stafanir til þess að draga Ur leit-
inni á kvennamoröingjanum ill-
ræmda, ogsýnist af þvivera nokk
uð viss um, að leitin sé á enda.
Sutcliffe hefur aðeins verið
ákærður fyir eitt morð. Morðið á
Jacqueline Hill, tvitugri stúlku,
sem fannst hartleikin á rusla-
haugum í Leeds i nóvember. Al-
Aiexander Haig, hershöföingi,
sem Ronald Reagan hefur útnefnt
utanríkisráðherra sinn, segist
vera að búa sig undir yfirheyrslur
þingnefndar vegna embættis-
skipanarinnar. Sérllagi er búist
við því, að hann verði spurður I
þaula um daga sfna I Hvita hús-
inu, meöan Watergatemálið reis
sem hæst.
Utanrikismálanefnd öldunga-
deildarinnar mun taka embættis-
veitinguna fyrir á fundi, sem
hefst á föstudag, en veiting utan-
rlkisráðherraembættisins er háö
gengt er I meðferð sakamála I
Bretlandi, ef sakborningur er
grunaður um fleiri glæpi, aö aör-
ar ákærur séu birtar á hendur
honum, meðan stendur yfir máls-
meðferð vegna fyrstu kærunnar.
Sutcliffe kom fyrir dómara I
Dewsbury I Vestur-Yorkshire I
gær og þurfti fjölmennt lögreglulið
til þess aö halda I skefjum fólks-
fjöldanum, sem safnaðistfyrir ut-
an réttarsalinn. Fékk mannfjöld-
inn ekki hamið heiftina, sem
grafið hefur um sig hjá almenn-
ingi i garð kvennamorðingjans,
en hann hefur verið ógnvaldur I
Yorkshire slðustu fimm ár. Hefur
kvenfólk vart þorað eitt aö vera
af ótta við moröingjann, sem vit-
að er, að hefur myrt að minnsta
kosti þrettán konur á síðustu
fimm árum.
Hinn grunaði var handtekinn á
föstudag, þar sem hann sat I bif-
reið með vændiskonu I Sheffield,
enhjá henni hafði hann falaö við-
skiptá. BOl hans var með fölsuð-
um skrásetningarnúmerum. t
bflnum fundust hamar og hnífur,
blessun þingsins. Ýmsir þing-
menn demókrata hafa haft stór
orð um, að þeir muni taka Haig I
karphúsið varðandi ýmis mál,
sem hann á sínum fyrra ferli hef-
ur neitað aö tala út um.
Hafa demókratar viðað að sér
gögnum, skýrslum og hljóöritun-
um varöandi fyrri embættisverk
Haigs, og mun einkum leika
hugur á upplýsingum hjá Haig
um loftárásirnar yfir Kambodiu á
þeim tima, þegar Vietnamstrlöið
stóð yfir. Haig þjónaöi sem hers-
höfðingi f Vietnamstriðinu, og eft-
en það hafa verið uppahalds-
morðtól „The Yorkshire Ripper”.
Ný heima-
stjórn
í Færeyjum
1 Færeyjum var tilkynnt i gær
myndun nýrrar samsteypustjórn-
ar, og hefur nú endir verið bund-
inn á 13 ára stjórn sósialdemó-
krata.
bri'r flokkar standa að stjóm-
inni, allir hægra megin. Fólka-
flokkurinn, heimastjórnarflokk-
urinn og sambandaflokkurinn
höföu unnið til samans sautján
þingsæti af þrjátiu og tveim i
þingkosningunum I Færeyjum 8.
nóvember.
Forsætisráöherra hinnar nýju
heimastjórnar er Pauli Ellefsen,
formaður sambandsflokksins,
sem dregur nafn sitt af þvi, að
hafa löngum fylgt þeirri stefnu,
að tengslum væri haldið við Dan-
mörku.
irað hann var kallaöur heim þaö-
an, fórhann á vegum stjórnarinn-
ar margar ferðir til vígvallanna
til að kynna sér af eigin sjón
framvindu stríðsins.
Haig sagöi i sjónvarpsviðtali I
gærkvöldi, að hann hefði ekkert á
móti þvi, aö þingnefndin gruflaði i
fortlðhans, néheldurkvaðst hann
kvlða neinu I yfirheyrslunni.
Þrátt fyrir þetta fjarðrafok
vegna veitingar utanrikisráö-
herraembættisins, er það flestra
hald, að þingiö muni samþykkja
skipan Haigs.
JETLA M TAKA
HAIG IKARPHOSW
Samkvæmt skýrslu, sem flutt
var I breska þinginu, veröa
breskir kafbátar undantekninga-
laust varir viö sovéska kafbáta á
ferö um Noröur-Atlantshaf, og þá
oftast án þess aö þeir sovésku viti
af þeim bresku.
Vilja yfirmenn breska flotans
þakka þaö öflugri bergmáls-
mælum, sem breskir kafbátar ,
munu vera útbúnir.
Mlnelii mlssir
fðstrlð öðru sinní
Leikkonan Liza Minelli mun
hafa misst fóstur á gamlárskvöld,
eftir þvl sem umboösmaöur
hennar upplýsir. Var hún þá
komin fjóra mánuöi á leiö.
Minelli, dóttir þeirra Judy
Garlandog leikstjórans, Vincente
Minelli, er gift Mark Gero, og
fullyrðir læknir hennar, aö hún
muni vel geta átt barn, þrátt fyrir
aðþetta sé i annaö sinn, sem hún
missir fóstur. Hiö fyrra var
einnig í desembermánuði en áriö
1979.
„Hann ætlaöi aö strjúka úr landi til Noröurpólsins.”
Vandinn viö þessa styttu er sá,
aö minjagripasafnarar, láta hana
aldrei j friöi, eöa réttara sagt
örvarnar I örvainæli kappans.
t fyrra ákvaö bæjarráö aö nota
plastörvar f mælinn I staö brons-
örva áöur, en þær standa jafn Iftiö
viö. Nú hefur veriö ákveöiö, aö
flytja styttuna inn I kastalann,
lýsa hana upp meö kösturum og
umgiröa meö rimlum, svo aö
ræninginn fái frekar friö fyrir
þjófum.
Engum pyrmt
T.d. vilduekkinema 66% lýsa yfir
striöi viðSovétríkin, ef þau réöust
á Frakkland. og aöeins 7% vildu,
aö Frakklandsforseti léti beita
kjarnorkuvopnum.
Bresklr
bergmálsmælar
lanodræaarl
Þrír ættingjar Babreks Kar-
mals, forseta Afghanistan, munu
hafa veriö skotnir til bana f
siöasta mánuöi, þegar þeir
reyndu aö flýja land.
Frænka Karmals og tvær
dætur hennar voru á leiö yfir
landamærin til Pakistan — meö
aöstoö sonar hennar, sem er
uppreisnarmaður. Haföi komist
uppum flóttaáætlunina. Sonurinn
slapp, en átta aörirl hópnum voru
drepnir.
Stela örvum
Hröa hattar
Loks á aö vinda bug aö þvf aö
koma Hróa hetti á bak viö riml-
ana og var vonum sföar. Um er
þó aöræöa bronsstyttu af ræningj
anum úr Skirisskógi, en hún
stendur fyrir utan kastalann I
Nottingham.