Vísir - 06.01.1981, Síða 6

Vísir - 06.01.1981, Síða 6
VISIR Þriðjudagur 6. janúar 1981 Norðurlandamót ungllnga I Körfuknattlelk á íslandl: „Strákarnár leika m jðg tiraöan kðrfu- |f II f |OI |f - segir Hilmar Hafsteinsson. llllUllllllll Pjálfari unglingalandsliðsins — Ég tel að þetta sé sterkasta unglingalandslið, sem tsiand hefur teflt fram — það er skipað leikmönnum, sem leikur mjög hraðan og skemmtilegan körfu- knattieik, sagði Hilmar Hafsteinsson, þjálfari unglinga- landsliðsins, sem leikur á Norðurlandamótinu i körfuknatt- leik, sem fer fram i Keflavik, Njarðvik, Reykjavik og Hafnar- firði um næstu helgi. — Strákarnir hafa æft mjög vel og við höfum undirbúið okkur, eins og við höfum getað að undan- förnu — æft á hverjum degi frá 20. desember sagði Hilmar. Unglingalandsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Nikulás. Keflav..........3 Jón Kr. Gislason, Keflav.....9 Viðar Vigniss. Keflav.........8 Pálmar Sigurðs. Hauk..........8 Leifur Gústafs. Val...........3 Matthias Matthias Val.........0 Valurlngimundars.Njarðv......9 Viðar Þorkelss. Fram .........4 Valdimar Guðlaugss. Arm......13 Willum Þórsson KR.............8 Fjórir landsliðsmenn eru i hópnum — þeir Viðar Þorkelsson, Valur, Valdimar og Axel. Meðalhæð liðsins er 1.88 m, en Matthias er hæsti leikmaðurinn — 2 m og jafnframt yngsti leik- maðurinn í hópnum, 16 árá. —SOS JÓNA BJÖRK GRÉTARS- DóTTIR Jóna Björk með met Hin bráðefnilega frjálsiþrótta- kona, Jóna Björk Grétarsdóttir úr Armanni setti nýtt telpnamet i hástökki án atrennu á innan- félagsmóti hjá Armanni um ára- mótin. Stökk hún þar 2,66 metra en gamla metið, sem Sigurlin Gisladóttir UMSS átti, var 2,62 metrar Sigurlina á islandsmetið i langstökki kvenna án atrennu og er það 2,80 metrar... —klp— Sá íslenski bestur hjá Grimsásl Eirikur Þorsteinsson — hann var kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá sænska félaginu Grimsas. Nær Johnny Rep .Evrðpu- Hrennu' | Stórsigur franska liðsins St. ■ Etienne í Hamborg yfir vestur- I þýska stjörnuliöinu Hamburg I SV i 3. umferðinni i UEFA- . keppninni á dögunum. er nokk- I uð scm knattspyrnusérfræðing- I um hefur gengið illa aö fá botn I. J Franska iiöið sigraöi i leikn- I um 5:0 og kom sá sigur aðeins i viku cftir að vestur-þýska * landsliðið hafði sigrað það j franska 4:1 i Hannover. I Sérfræöingarnir benda á, að I þótt þessi tvö lið séu i farar- broddi i sinum heimalöndum, I sé svona stórtap Hamburg á I sinum heimavelli óskiljanlegt, [ og gefi allt annað en rétta mynd I af gæðamun á þýskri og I franskri knatlspyrnu. ] Aftur á móti benda þeir a að I I liði St. Etienne sé leikmaður, | sem fáir gela skákað. sé hann i J stuöi. En það er Hollendingur- I inn Johnny Rep. Ef St. Etienne i kemsti úrslit I UEFA-keppninni ' i vor veröur þaö I þriöja sinn, | sem hann leikur til úrslita f | Evrópukeppninni I knattspyrnu I meö þrem félögunt, og yröi þaö | einsdæmi I sögunni. I Hann var i sigurliði Ajax. ' þegar liöið sigraði Juventus frá | italiu 1:0 I Evrópukeppni meist- , araliða 1973 og hann var I liöi JOHNNY REP Bastia Frakklandi.sem öllum á óvænt komst I úrslit I UEFA- keppninni 1978, en tapaöi þar fyrir PSV Eindhoven frá Hol- landi. 0:3 i Eindhoven eftir að iiöin skildu jöfn 0:0 á Korsiku. Þar fyrir utan hefur Johnny Rep tvivegis leikiö til úrslita i heimsmeistarakeppninni i knattspyrnu meö hollenska landsliöinu, svo segja má. að hann sé oröinn þrælvanur að standa f úrslitaleikjum. —klp— Islenski knattspyrnu- maöurinn Eiríkur Þor- steinsson/ sem áður lék meö Vikingi/ var kjörinn ,/knattspyrnumaður ársins 1980" hjá sínu sænska félagi, Grimsás, en með því félagi hefur Eirikur leikið s.l. 3 ár. Þessi útnefning Eiriks kom fæstum i Grimsás á óvart, enda var hann afburðamaður i liðinu s.l. sumar. Komst Grimsás þá i toppbaráttuna i sinum riðli i 2. deildinni og var aðeins hárs- breidd frá þvi að komast upp i ,,AI1 Svenskan”. Forráðamenn Grimsás vildu ekki fyrir nokkurn mun sjá af Eiriki aftur til Islands, og buðu honum i haust góðan samning sem gildir til næstu 5 ára. Tók Eirikur honum.svo litil von er til þess að við fáum að sjá hann leika i islensku knattspyrnunni framar... —klp— Baráttan veröur á Goodison Park Everton og Llverpool drógust saman I ensku bikarkeppninni Erkifjendurnir frá Liverpool — Everton og Liverpool drógust saman f 4. umferð ensku bikar- keppninnar og mætast Mersey- liðin á Goodison Park. Þá má örugglega biíast við harðri bar- áttu þessara frægu félaga, sem voru slegin út I undanúrslitum bikarkeppninnar 1980 — West Ham lagði þá Everton að velli og Arsenal vann sigur yfir Liverpool i mjög sögulegri viðureign. Það sem kom einna mest á óvart i London, þegar dregið var, að bikarmeistarar West Ham drógust fyrstir upp úr hattinum —eins og þegar dregið var um hvaða lið myndu leika i 3. umferðinni. John Bond og strákarnir hans hjá Manchester City drógust gegn Norwich — félaginu sem Bond var framkvæmdastjóri hjá, áður en hann hélt til Manc- hester. — Við ætlum okkur bikarinn, sagði John Bond eftir að City lagði Crystal Palace að velli — 4:0 á laugardaginn. Drátturinn varð þannig i ensku bikarkeppninni — 4. umferð: West Ham/Wrexham- Wimbleton/ Oldham Barnsley-Port Vale/Enfield Middlesbourgugh-W.B.A. Leicester-Exeter Nott. Forest/Bolton-Man. Utd./ Brighton Man. City-Norwich Q.P.R./Tottenham-Hull Watford-S toke/Wolves Shrewsbury-Ipswich Everton-Liverpool Bury/Fulham-Charlton Leeds/Coventry-Birmingham/ Sunderland Notts C.-Peterbrough/ Chesterfield Mansfield/Carlisle-Derby/ Bristol C. Newcastle-Luton Southampton-Bristol R. Þessir leikir verða leiknir 24. janúar. — SOS. UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur Ó. Steinarsson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.