Vísir - 06.01.1981, Side 12

Vísir - 06.01.1981, Side 12
12 Þriöjudagur 6. janúar 1981 vísm Dansnámskeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur hefjastá mánudaginn 12. janúar 1981 / i Fáksheim- ilinu við Bústaðaveg. Barnadansar frá kl. 5-8. Gömlu dansarnir: fullorðnir kl. 8-11. Þjóðdansar kl. 8-10 á fimmtudögum i leik- fimissal Vörðuskóla. Innritun og upplýsingar i síma 75770. Þjóðdansafélagið. Kaupmenn — heildverslanir útsölumarkaður getur bætt við sig vöru. Einnig til leigu á sama stað húsnæði fyrir vörumarkað. Uppl. i sima 14733. óskar eftir blaöburöar- börnum í Keflavík Upplýsingar í síma 3466 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. tölublaði Lögbirtingablaösins 1979 og 1. og 5. tölubl. 1980 á eigninni Álfaskeiöi 44, þingl. eign Katrinar Valentinusdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 9. jan. 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á eigninni Breiövangur 75, Hafnarfiröi, þingl. eign Sævars Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 9. jan. 1981, kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Sigrföur Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Fcröaskrifstofu stúdenta útbýr lambaiæri aö frönskum hætti f eldhúsinu sinu suöur f Hafnarfiröi. Og litla myndin í horninu er af Þorgrími Gestssyni blaöamanni, sem viöhöfum gert tilraun til aö birta tvisvar áöur, cn ekki tekist. Allt cr þá þrennt er ... Hefur einhver heyrt af feröum álfa og huldufólks ...? Skammdegishuglelöing um iffsbróttinn Venjulegt fólk f hversdagsskapi litur öfundaraugum þá fáu, sem hafa þann sjaldgæfa eiginleika að geisla af lifsgleði og þrótti og lita aldrei útfyrir að þreytast. Þetta er ein af ástæðunum fyrir þvi hvaö margir ganga hart eftir örvandi töflum hjá læknunum. _____________________________ Salt er gott til margra hluta. Einnhnefi af salti, leystur upp i heitu vatni, gerir kristal, sem upp úr þvi er þveginn, fagurgljáandi. Með þvi er og gott að hreinsa bað- kör og handlaugar. Ef stráðer salti á gólfteppin og það burstaö siðan af, veröa litirnir á teppinu skærari. Með þvi að strá salti á steikara- pönnuna, þegar steikt er, má hindra að feitin sprautist út. L Ef til vill eigið þið vin, sem er fullur áræðni og áhuga. Ykkur finnst þið vera duglaus og áhuga- laus samanboriö við hann. Hvaö er þá að? Sennilega alls ekkert. Fólk er nú einu sinni misjafnt að gerð. Skapgeröareinkenni, at- vinna og aðstæður hafa áhrif á persónuleikann. Ekki er heldur Þá er salt i' volgu vatni ágætt til að skola úr hálsinn. Salt, sem blandað hefur verið ediki er ágætt til þess aö fægja úr kopar. Dökkum blettum á skeiðum og göfflum, svo sem eftir egg, má vanalega ná af með salti. Salt ætti jafnan aö setja út i vatniö áður en kartöflur og annaö grænmeti er soðið i þvi. ætið eftirsóknarvert aö vera i sporum þessa afkastamikla fólks. Þaö eroft þreytandi fyrir þá, sem umgangast það. Enda þótt þið dá- ist að úthaldi einhvers sliks manns við vinnu eða á dansgólf- inu, er ekki gott að vita nema hann sé einn af þeim sem eyða öllu þreki sinu á einu eða tveimur sviðum. Þegar slíkur maður kemur heim til sin er liklegt aö hann sé útkeyrður. Séuö þiö hins vegar haldin þreytu alla daga er sennilega einhver ástæða fyrir þvi, og ráðlegt að leita læknis. Kannske þurfið þið á hvild að halda, eða beinlinis frii. Ég þekki mann, sem hafði fastan vinnu- tima dag hvern. Maður þessi var eiröarlaus og hafði engan áhuga á neinu. Þegar ég sagðist halda, að hann þyrfti að taka sér fri, hló hann að mér. ,,Ég vinn sama og ekkert, bara dregst áfram,” sagði hann. ,,Ég get ekki þurft að taka mér fri”. Frí frá vissu starfi þarf ekki endilega að vera aö- geröaleysi. Það getur veriö skipulögð starfsemi á nýju sviði. Éf þið missið lifsgleðina reynið þá aö koma ykkur á réttan kjöl. Fáist við hluti, sem þið hafið haft áhuga fyrir. Ef ókleift er að taka hvild frá störfum um stundarsak- ir, er ágætt að reyna að breyta vinnuháttum. Viðhorf ykkar sjálfra til hlutanna hefur geysi- mikla þýðingu. Margt fólk hefur neikvæöa afstöðu til lifsins. Þaö býst alltaf við þvi versta, og smám saman tekur allt þeirra fas að draga dám af svartsýni og lífs- leiöa. Þeim heppnast ekkert sem alltaf-hamra á lánleysi sinu. Hægt er með hugrekki og vilja- styrk aö ávinna sér jákvætt við- horf til lifsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.