Vísir - 06.01.1981, Síða 20
20
ÞriOjudagur 6. janúar 1981
ídag íkvöld
vtsm
I
velheppnuð endurgerð
á myndlnnl „Bláa lónlð'
Eitt af þvi, sem einkennt hef- ■
ur kvikmy ndagerö á undanförn-
um árum, er hversu margir
leikstjörar leiöast út i aö kvik-
mynda á nýjan leik sögur, sem
þegar hafa veriö kvikmyndaö-
ar.
Eitt dæmi um þetta er nú til
sýnis hér í höfuöborginni, þ.e.
„Jasssöngvarinn” i Regnbog-
anum. Þetta er i þriöja sinn,
sem gerö er kvikmynd um
þennan sama söguþráö. Fyrsta
kvikmyndin er merkileg fyrir
tvennt: annars vegar aö hún var
fyrsta talmyndin (þ.e. i henni
eru söngvar og fáein santtöi), og
hins vegar eftirminnilegur leik-
ur A1 Jolsons. Þessi mynd var
gerö áriö 1927.
Ariö 1953 datt Warner-félag-
inu I hug aö gera aöra útgáfu I
Technicolor meö Danny Thom-
as i aöalhlutverkinu, en sú
mynd var talin gjörsamlega
misheppnuö. Og nú er þriöja
myndin komin meö Neil Dia-
mond.
Þaö vill oft fara svo, aö endur-
gerð kvikmyndar reynist lélegri
Umsjdn:
Elias Snæ-
land Jdns-
son.
en frumgeröin, enda hlýtur aö
veröa aö gera kröfur til þess, aö
viö slika endurgerö sé um nýja
túlkun aö ræöa, eöa þá að nýja
kvikmyndin beri af frumgerö-
inni á einhvern annan hátt.
Þetta hefur tekist, aö þvl er er-
lcndir gagnrýnendur fullyröa,
viö gerð kvikmyndarinnar um
„Bláa lóniö” (Blue Lagoon).
Þessi saga var upphaflega kvik-
mynduö áriö 1949 með Jean
Simmons I aöalhlutverki, og
muna margir hér vafalaust enn
eftir henni. t nýju myndinni,
sem frumsýnd var seint á sfö-
asta ári, fara Brooke Shields og
nýliðinn Christopher Atkins
meö hlutverk unglinganna, sem
kynnast ástinni á eyðieyju, þar.
sem þau höföu alist upp frá
barnsaldri eftir aö hafa oröiö
skipreka. Randal Kleiser leik-
stýrir myndinni, en Douglas
Day Stewart geröi handrit.
— ESJ
„Bláa Idniö” er byggt á skáldsögu eftir Henry DeVere Stacpoole um
born, sem veröa skipreika, lenda á eyöieyju, alast þar upp, kynnast
ástinm og eignast barn. Myndin er af Brooke Shields og Christopher
Atkins i hlutverkum ungiinganna meö barn sitt.
Visir tieimsækip
Borgarbókasafn:
„Éo les alir
J „Ég lesmeira að segja mikið af
5 þjóðsögum og þiö megiö alveg
? segja frá þvi, þótt alltaf sé veriö
■ aö brigsla mér um aö ég triíi
■ á drauga,” sagöi einn lánþegi
■ Borgarbókasafns i samtali viö
■ Visi, er viö fórum i heimsókn
| þangað fyrir stuttu, og ræddum
I viö nokkra lánþega.
Þetta var milli jóla og nýárs og
■ jólabókaflóöiö i algleymi. Mikil
■ örtröö var á safninu og menn
„ reyndu i óöaönn að veröa sér úti
_ um nýju bækurnar, en aö sögn
S var þaö hin mesta bjartsýni aö
gera sér vonir um aö ná sér i ein-
tak af slikri bók, nema vera búin
að skrifa sig á biðlista og þaö i
tima.
„Maður kemur hingað
alltof sjaldan.”
Fyrst hittum við aö máli
Rósu Gisladóttur. Hún sagöist
koma alltof sjaldan á safniö., en
hún hefði átt kort lengi.
„Ég náöi nú ekki i þaö, sem ég
ætlaði mér i þetta sinn,” sagði
Rósa, „svo maöur veröur aö gera
fiÞJÓOLEIKHÚSIfl
Könnusteypirinn
politiski
miðvikudag kl. 20
Blindisleikur
6. sýning föstudag kl. 20
Nótt og dagur
laugardag kl. 20
fáar sýningar eftir
Litla sviöið:
Dags hriðar spor
i kvöld kl. 20.30 Uppselt.
miövikudag kl. 20.30 Uppselt,
Miöasala 13.15-20. Simi 1-
1200.
íslenskur texti
Afarspennandi og bráð-
skemmtileg ný amerisk
kvikmynd I litum um hinn
ævintýralega Kóngulóar-
mann. Leikstjóri Ron Satlof.
Aðalhlutverk: Nicholas
Hammond, JoAnna Camer-
on.
Sýnd kl. 9.
"l'
JÓLAMYND 1980:
i lausu lofti
(Flying High)
“This ts your Captain speaking.
We are cxpertencing srnne mlnor
Stórskemmtileg og fyndin
litmynd, þar sem sögu-
þráður „stórslysamynd-
anna” er i hávegum hafður.
Mynd sem allir hafa gaman
af.
Aöalhlutverk Robert Hays,
Juli Hagerty, Peter Graves.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamynd 1980
óvætturinn
Allir sem með kvikmyndum
fylgjast þekkja „Alien”, ein
af best sóttu myndum ársins
1979. Hrottalega spennandi
og óvenjuleg mynd i alla
staði og auk þess mjög
skemmtileg, myndin skeður
á geimöld án tima eða rúms.
Aðalhlutverk: Tom Skerritt,
Sigourney Weaver og Yaphet
Kotto.
islenskir textar.
Bönnuð fyrir börn yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
W
Smurbrauðstofan
BwiaRfMIIMN
Njólsgötu 49 - Simi 15105
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Jólamynd 1980
Flakkararnir
Myndin, sem vikurritið
Newsweek kallar Grease
með hnúajárnum.
Leikstjóri: Philip Kaufman
Aðalhlutverk: Ken Wahl,
John Friedrich, Tony
Kalem.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuð innan 12 ára
Jólamyndin 1980
Bragðarefirnir
sispennandi og bráö-
skemmtileg ný amerisk-
itölsk kvikmynd i litum meö
hinum frábæru Bud Spencer
og Terence Hill I aöalhlut-
verkum. Mynd sem kemur
öllum i gott skap I skamm-
deginu. Sama verö á öllum
sýningum
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
LAUGARÁ9
B I O
Sími 32075
Jólamyndin80
/.XANADU"
Xanadu er viöfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum
aldri.
Myndin er sýnd meö nýrri
hljómtækni: dolby stereo,
sem er það fullkomnasta i
hljómtækni kvikmyndahúsa
i dag.
Aöalhiutverk: Olivia
Newton-John,Gene Kelly og
Michael Beck.
Leikstjóri: Robert Green-
wald.
Hljómlist: Electric Light
Orchestra. (ELO)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö
ðÆMftfíP
— ~ Simi 50184
Kúrekalíf
Hörkuspennandi og raunsæ
amerisk kúrekamynd.
Sýnd kl. 9.