Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 06.01.1981, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 6. janúar 1981 23 VlSIR dánaríregnir Bryndis Leifs- Sigurður dóttir. Jóhannesson. Bryndis Leifsdóttir lést 29. desember sl. á Rikisspitalanum i Kaupmannahöfn. Hún fæddist 20. júni 1953 á Isafirði. Foreldrar hennar voru Alda Norðfjörö Guð- mundsdóttir og Leifur Jónasson. Árið 1974 fluttist Bryndis til Keflavikur og hóf búskap með unnusta sinum. Ingólfi Matthias- syni kennara. Þau eignuðust eina dóttur. Bryndrs var jarðsungin i gær frá Keflavikurkirkju. Sigurður Jóhannesson lést 22. desembersl. Hann fæddist 10. júli 1898að Suðurgötu 13 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Jónina Rósinkransdóttir og Jóhannes Sigurðsson. Sigurður flutti meö foreldrum sinum út i Viðey, þar var á timabili nóg af' vinnu að fá. Sigurður setti upp fyrsta verk- stæði hér á landi sem var með hjólbarða. Sigurður var meðal fyrstu félaga og einn stofnenda AA-samtakanna. Árið 1918 kvæntist Sigurður Bjarninu Sig- mundsdóttur og bjuggu þau fyrstu búskaparárin i Viðey. Þau eignuðust þrjú börn. Bjarnina lést ung að árum árið 1932. Seinni kona Sigurðar var Ingibjörg Olfarsdóttir, giftustþau árið 1935, Ingibjörg lifir mann sinn. Þau eignuðust þrjú börn. Þau leiðu mistök urðu i blaðinu sl. föstudag að misritað var nafn Guðriðar Karólinu Eyþórsdóttur. Vísir biðst velvirðingar á þessu og leiðréttist það hér með. ýmlslegt Vinningar hjá Krabbameinsfé- laginu Dragið var hausthappdrætti Krabbameinsfélagsins 1980 áað- faiigadag jóla. Vinningarnir tólf féllu á eftirtalin númer: 82331: Volvo345 GLS, árgerð 1981. 25343: Bifreið að eigin vali fyrir 6.5 millj. kr. 54299: Bifreið að eigin vali fyrir 5.5 millj. kr. 10089, 19937, 91616 og 141669: Myndsegulbandstæki, Philips. 6232, 62881, 78383, 89008og 143.852: Hljómflutningstæki fyrir 700 þús. kr. hver vinningur. Krabbameinsfélagið þakkar veittan stuðning og óskar öllum landsmönnum árs og friðar. aímœli Guðriður Karólina Eyþórsdóttir. Guðriður Karólina Eyþórsdóttir lést 25. desember sl. eftir löng og ströng veikindi. Hún fæddist 7. febrúar 1942 i Hveragerði. Foreldrar hennar voru Þórdis Jónsdóttir og Eyþór Ingibergs- son. Á unglingsárum sinum vann Guðriður við garðyrkjustörf. Guðriður stundaði nám við Hús- mæðraskóla Suðurlands að Laugarvatni árið 1959-’60. Siðar vann hún sem talsimakona. Eftir að hún flutti til Reykjavikur starfaði hún hjá Sjónvarpinu en varð að hætta þar eftir að hún veiktist. Árið 1964 giftist hún eftirlifandi manni sinum Jóni Hraundal. Eignuðust þau þrjú börn. Guðriður var jarðsungin frá Fossvogskirkju sl. föstudag. Tómas Guð- mundsson. 80 ára er i dag, 6. janúar, Tómas Guðmundsson skáld. Vinningsnúmer i bilnúmerahapp- drættinu. Á Þorláksmessu var dregið hjá borgarfógeta i bilnúmerahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. vinningur Volvo 345 GL, árgerð 1981 G 15481 2. vinningur Datsun Cherry GL, árgerð 1981 M 425 3. -10. vinningur, bifreið að eigin vali, hver að upphæð g.kr. 3.4 milljónir A 7623 G 1509 G 5329 R 17695 R 32972 R 36569 R 38175 U 1343 Landsamtökin Þroskahjálp. Dregið hefur verið i' almanaks- happdrætti Þroskahjálpar i desember. Upp kom númerið 7792. Númer sem enn hefur ekki verið vitjað: i janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júli 8514 og október 7775. tHkyimingar Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur janúar fund sinn n.k. fimmtudagskvöld 8. jan. kl. 20.30 i Félagsheimilinu. Fjölmenniö. Hvað fannsl fólki um dag- skrá ríkisfjöimiðlanna ígær? Arnljótur Sigurðsson, Reykjavík: Sjónvarpsdagskráin hefur oft verið verri heldur en hún var i gærkvöldi. Mér fannst þýska myndin alveg sæmileg og ég hafði gaman af Greenpeace myndinni, mér finnst bara að umræðurnar um málið hefðu átt að vera i kvöld meðan myndin er manni enn i fersku minni. A útvarpið hlustaði ég litið i gær, nema fréttir. Þær eru oft á tið- um góðar, mér finnst bara svo oft henda að staglað sé á þvi sama alveg dögum saman. Þorfinnur Jóhannsson, Hafnarfirði: Mér fannst þýska myndin i gærkvöldi i sjónvarpinu nokkuð þokkaleg og betri en margar aörar, sem sýndar hafa verið þar. Mynd Greenpeace manna var svona eins og ég hafði gert mér i huearlund að hún yrði. við Island, sem búið er að veita Þýska mvndin alveg ágæt Mér finnst bara þessir menn j ættuaðfara inná aðrar brautir, | en vera að stöðva þessar veiðar • tn 1 n n rt c* *-v-\ K, í íK r, *, n X • leyfi fyrir. A útvarpið hlustaði . ég ekkert. Linda Þórisdóttir, Selfossi: Ég horfði mjög litið á sjón- J varpið 1 gærkvöldi. Rétt aöeins • á þýsku myndina og fannst mér I hún vera bara nokkuð góð. Á Ut- I varpið hlustaði ég ekkert nema I þá á tilkynningarnar og fréttir. | Ingibjörg Jónsdóttir, Sauðárkróki: Ég horfði ekki mikið á sjón- varpið i gær. Það voru fréttir og byrjunin á iþróttunum, meira var það ekki. I Utvarpinu hlusta ég alltaf á fréttir og oftast á morgunpóstinn og finnst mér hann ágætur. .J (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl, 18-22 J Tækniteiknari með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 41855. Tvitugur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Uppl. i sima 42082. Kennsla, þýðingar o.fl. Italskur maður óskar eftir vinnu um stundarsakir. Góð málakunn- átta. Uppl. i sima 34762. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Er vanur verslunarstörfum, Ut- keyrslu- og lagerstörfum. Getur hafið störf strax. Uppl. i sima 66717 eða 66452. Húsnæðiíbodi Húsaleigúsamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- 'airglýsmgum Visis fá eyðu- blöð fyrir fiúsaleigusamn- ingana hjá augtý-singadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt—i-UtfyH- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. 3 herbergi til leigu i miðbænum. Simi 26628. HúsnæóTóskast Læknir óskar eftir 2ja-3ja her- ^ergja íbúð trax, helst i Vesturbænum. Get- ir greitt i gjaldeyri. Uppl. i sima 3454. Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 3ja her- bergja ibúð nánari upplýsingar i sima 26424 e.kl. 18. Ilerbergi óskast fyrir námsmann utan af landi, helst sem næst Vörðuskóla i Reykjavik, fæði á sama stað æskilegt. Uppl. i sima 21296 eða 16260. Við erum ung hjón og erum á götunni. Oskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Höfum mjög góð meðmæli. Vinsamlega hringið i sima 11792 e. kl. 17. Ungt par óskar eftir litilli 2ja herbergja ibúð. Góð um gengni. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 23481 eftir kl. 7. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Kópavogi. Uppl. i sima 41107 eftir kl. 6. Gott herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 85181, Ólafur Bjarnason. Reglusöm hjón óska eftir 3ja herbergja ibúð sem fyrst eða fyrir 1. mars nk. Uppl. i sima 15314 og 44769. 2-4 herbergja Ibúð óskast á leigu fyrir 1. febr. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I slma 21707. 2-4 herbergja Ibúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 23593 eftir kl. 7. Óska eftir að taka ibúð á leigu, helst nálægt Alfta- mýraskóla. Uppl. I sima 86367 eða 20887. 4 herb. Ibúð/raðhús eða einbylis- hús óskast á leigu á Reykjavikursvæð- inu, fyrir barnlaus hjón sem eru að flytjast frá Bandaríkjunum. Minnst ársleiga. Arsfyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð send- ist augld. VIsis, Siðumúla 8 merkt: 36531/$ 4000 fyrir 9. janú- ar kl.5. Lltil Ibúð óskast, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. gefur Alda Benediktsdóttir i sima 73562 eða Guðmundur Þórðarson i sima 35200. Tvær reglusamar 24 ára stúlkur, báðar viðnám, óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, helst I Mið- eða Vesturbæ, þarf ekki aö vera laus fyrr en i mars. Uppl. i sima 22547 e.kl. 19. Bllskúr óskast til leigu. Þarf að vera meö 3 fasa raf- magnslögn. Uppl. I sima 85582. Óska eftir 1 eða 2 herbergum með aðgangi aö eldhúsi og baði, helst I gamla bænum. Ekki i Breiðholti eða Árbæ. Góð fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 11596 eða skrifleg tilboð sendist augld. VIsis, Siðumúla 8, fyrir n.k. laugardag merkt ”23”. Einhleyping vantar litla ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 85181. Ólafur Bjarnason. Ökukennsla ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurðsson 10820 Honda 1980 HallfriðurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi K. Sessilíusson Mazda 323 1978 81349 74974 14464 66660 33169 75224 Lúðvik Eiðsson Mazda 626 1979 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 Sigurður Gislason Datsun Bluebird 1980 ÞórirS. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 FriðbertP. Njálsson 15606 BMW 320 1980 12488 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrsson 18387 Galant 1980 ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80. með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla við yðar hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, slmi 36407. ökukennsla-æfingatim ar. Hver vill ekki læra á Ford Capri.? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla— æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top.árg. ’79. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. Okukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266, ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli^Guðjóns Ó. Hanssonar. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bíl?” v: Wartburg 353 W Til sölu Wartburg 353 W fólksbill árg. 1980. Ekinn 5 þús. km. falleg- ur bill, rauður að lit. Höfum úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 320 Land Rover diesel ’68 Land Rover '71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 '74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 '79 Datsun 120 ’69 Benz diesel '69 Benz 250 '70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 7551. _______________►

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.