Vísir - 06.01.1981, Síða 25
Þriöjudagur 6. janúar 1981
vtsm
25
Siónvarp klukkan 22.15:
ENN AF
HVALVEfflUM
r-
I
Þeir sem sáu fræöslumyndina,
sem Greenpacemenn geröu um
veru sina á Islandsmiöum, i sjón-
varpinu i gærkvöldi,hafa áreiöan-
lega fariö að velta fyrir sér
spurningunni sem nokkrir visir
menn ræöa i sjónvarpinu i kvöld:!
„Erum viö aö útrýma hvalastofn-
inum viö tsland?”
Stjórnandi umræönanna veröur
Gunnar G. Schram. Þátturinn
hefst klukkan 22:15. .
Jónina H. Jónsdóttir, umsjónar-
maöur barnatimans.
titvarp [ dag kl. 17.20:
Jðlin kvðdd
Þrettándinn er i dag, og af þvi
tilefni nefnist barnatiminn „1
jólalok”.
„1 barnatimanum verður rifjaö
upp eitt og annað er tengist
Þrettándanum aö fornu og nýju,”
sagði Jónina H. Jónsdóttir,
umsjónarmaöur þáttarins.
„Séra Eirlkur Eiriksson á
Þingvöllum veröur meö ýmislegt
i pokahorninu handa börnunum
og án efa er þaö eitthvaö fróölegt
og skemmtilegt. Einnig munu
þau Finnur Lárusson og Una
Jónsdóttir sem bæði eru 13 ára
lesa upp úr Þjóösögum Jóns
Arnasonar, og þess á milli leikum
við jóla og álfalög,” sagöi Jónina
ennfremur.
Gunnar G. Schram.
útvarp
Miðvikudagur
7. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.00 Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunposturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá. Morgun-
orö. Sigurður Pálsson talar.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 :
Veöurfregnir.
10.25 Kirkju tónlist
11.00 Kristindómur i jafnvægi.
Séra Jónas Gislason lektor
flytur erindi, — fyrri hluta.
11.25 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tiikynningar.
Miövikudagssvrpa. —
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„ileitar hefndir" eftir
Eövarö ingólfsson.
Höfundur byrjar lesturinn.
17.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti
Diego sér um timann.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi.
20.00 Úr skólalifinu.
21.15 Nútimatónlist.
21.45 Svipast um á Suöurlandi.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
22.35 „Einu sinni var.."
23.25 Strengjakvartett I d-moll
op. 76 nr. 2 eftir Joseph
Havdn. Eder-kvartettinn
leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
i
Miðvikudagur I
7. janúar
18.00 Herramenn Herra Kjáni
Þýöandi Þrándur Thorodd-
sen. Lesari Guöni Kolbeins-
son.
18.10 Börn i mannkynssögunni
Ungi læknirinn Þýöandi
Olöf PétursdóUir.
^8.30 Vetrargaman Breskur
fræöslumyndaflokkur um
vetrariþróttir. Siöari þáltur
um skiði. Þýöandi Eirikur
Haraldsson'. |
18.55 Hl.é
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og d^gskrá
20.35 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.05 V'ændisborg (Strumpet
City) irskur framhalds-
myndaflokkur i sjö þattum,
byggöur á skáldsögu eftir
James Plunkett. Aöalhlut-
verk Cyril Cusack, Frank
Grimes, David Kelly, Don-
ald McCann og Peter
O’Toole. Þetta er saga
mikilla umbrotatima i
irskri stéttarbaráttu. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.00 Útvarp i hálfa öld 20.
desember I930hófust reglu-
legar útsendingar Rikisút-
varpsins. t þessari dagskrá
er skyggnst um i Rikisút-
varpinu og rætt viö nokkra
menn, sem unnu viö fyrstu
útsendinguna fyrir 50 árum.
Umsjónarmaöur Magnús
Bjarnfreðsson. Aður á dag-
skrá 20.'desember sl.
22.55 Dagskrárlok
Skeifunni 17,
Simar 81390
(Þjónustuauglýsingar
Aðeins
úrvals
kjötvörur
CS=J^TT0ííQD{E>@1T^[®QEn
Laugalæk 2 Sími 8-65-11
'vr
SLOTTSUSTEN
Glugga- og
huröaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten# varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Slmi 83499.
Þvo tta véla viðgerðir
Leggjuin áherslu
á snögga og gdða
þjónustu. Gerum
einnig við þurrk-
ara, kæliskápa,
frystikistur,
eldavélar.
Breytingar á raf-
j c æ lögnum.
Margra ára reynsla f viðgerðum
á heimilistækjum
Raftækja verkstæði
Þorsteins sf.
Höfðabakka 9 — Simi 83901
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C.
vaskar, baðker o.fl.
komnustu tæki.
71793 og 71974.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða _
verkstæði. i'f
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJÁFUNN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar
.simi 21940.
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
Ásgeir Halldórsson
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABRAUT 14
S.21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S. 31615 86915
Mesla úrvaliö, besta þjónustan.
Vió útvegum yöur atslétt
á bilalelgubilum erlendis.
Vé/a/eiga
He/ga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
Simi 33050 — 10387
Dráttarbeisli— Kerrur
Smföa dráttarbeisli fyrir
allar geröir bila, einnig allar
geröir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
.Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).
Er stif/að
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niöurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aöalsteinsson.