Vísir - 06.01.1981, Page 26
26
vtsm
Þri&judagur 6. janúar 1981
ídag íkvöld
bridge
Schaltz slapp meö skrekk-
inn i eftirfarandi spili frá
leiknum viö Island á
Oly mpiumótinu. í Valken-
burg.
Suöur gefur / a-v á hættu.
A 7
DG643
A
A 9 8 5 3
K 8 5 4
A 108 5
D 10 7 5
6
D 3
K 7 2
KG984
K D 2
G 109 6 2
9
6 3 2
G 10 7 4
1 opna salnum sátu n-s
Schaltz og Boesgaard, en a-v
Simon-Jón:
Suöur Vestur NoröurAustur
pass pass 2L pass
3L dobl redobl 3G
dobl pass pass pass
Haröneskjulegt hjá
Simoni, ef hann heföi bara
fylgt þvi eftir i úrspilinu.
Suöur spilaöi út laufagosa,
noröurgaf og Simon átti slag
inn á kónginn. Hann sótti
tigulásinn og noröur spilaöi
undan laufásnum. Simon átti
slaginn á drottningu og spil-
aöifritiglunum. Eins og auö-
velteraösjá áopnuboröi, þá
er noröur i kastþröng meö
spaöaás, litlu hjónin i hjarta
og fimmta laufiö. Simon tók
hins vegar sina átta slagi,
einn niöur og 200 til Dan-
anna.
1 lokaöa salnum var hins
vegar minna um aö vera og
Möller og Werdelin komust
aldrei i gang. Guölaugur
spiiaöi tvö lauf og vann þau
slétt — 4 impar tapaöir.
ólrúlegt en satt
HERMAÐUR í
ÞRJAR ALDIR
Þaö er þitt mál hvort þú trúir
þvi, en Jean Theurel, frá Dijon I
Frakklandi, gegndi herþjónustu
i þrjár aldir — eöa þannig.
Theurel fæddist árið 1684 og
gekk i herinn 1699. Þá áttu
Frakkar i striöi við Ilollendinga
og næstu þrjátiu árin áttu
Frakkar i stööugum erjum.
Theurel barðist viö Austurrikis-
menn og Spánverja og tók þátt i
svo mörgum orustum aö hann
haföi enga tölu á þeim.
Áriö 1777 var Theurel hækk-
aöur i tign, geröur aö kafteini 93
ára gamall. Um leiö var álagiö
á gamla manninum minnkaö og
hann látinn sjá meira um
pappirsvinnuna. En Jean Theu-
rel gegndi herþjónustu áfram.
Er Napóleon frétti af þvi, aö
118 ára gamall maöur væri
meöal hermanna hans, veitti
hann honum vegleg eftirlaun.
Þannig gegndi Jeap Theurel
herþjónustu frá árinu 1699 til
1802, eöa i hundrað og þrjú ár.
Þannig var hann hermaöur á
sautjándu, átjándu og nitjándu
öldinni — i þrjár aldir — og er
þaö einsdæmi, aö því best er vit-
aö.
Theurel dó áriö 1807, 123 ára
aö aldri.
i dag er þriðjudagur 6. janúar 1981, 6. dagur ársins,
Þrettándinn. Sólarupprás er klukkan 11.12 en sólarlag er
kiukkan 15.55.
lögregla
slökkvillö
Reykjavik: Lögregla slmi 11166.
Slökkvillð og sjúkrablll siml 11100.
Seltjarnarnes: llögregla síml 18455.
Sjúkrabfll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200.
ISlökkvlllð og sjúkrabHI 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166.
Slökkvlllð og sjúkrablll 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166.
tSlökkvilið og sjúkrablll 51100.
áð ná sambandi við laekni I sima
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en
þvl aðeins að ekkí náist I heimilis-
lækni.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og
læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara
13888. Neyöarvakt’ Tannlæknafíl
Islands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara from I Heilsuverndar-
stöð Reykjavlkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf I með sér ónæmis-
skrjtrelni.
"Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I
VFðidal. Slmi 76620. Opiðer milli ki. 14
,og 18 virka daaa.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspftalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á lauaardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sarribandi við lækni á Göngudeild
Landspitálans alla virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi
21230. Göngudelld er lokuðá helgidög-
>um. AVirkum döa
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik 2.
janúar—8. jan. 1981 er I Vestur-
bæjar Apóteki. Einnig er
Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00
öll kvöld vikunnar, nema sunnu-
dagskvöld.
velmœlt
Þinn sanni maöur ásannast i
myrkrinu.
—Moody.
oröiö
i döaum kl. 8-17 er hægt
Lát ekki hiö vonda yfirbuga þig,
heldur sigra þú illt meö góöu.
Róm, 12,21.
Vísir íyrlr 65 árum j
i
Skrifstörf
Karlmaöur eöa kvenmaöur, er
hefir þekkingu á tvöfaldri bók-
færslu, er vel aö sér I reikningi og
ritar fallega hönd, óskast á skrif-
stofu hér i bænum.
Umsóknum merktum Skrifstörf
skák
Hvítur leikur oe vinnur.
8
1
11 ifc
£>#
4
1 #A
11 111
a ®
Hvítur: Morse
Svartur: Buschine .Bréf-
skákþing Bandarikjanna
1963-’66.
1. Rg5! Df5
2. De8+! Hxe8
3. Rf7+! Rxf7
4. Hxe8 mát.
Þú skalt ekki láta þér
bregöa þó ég öskri aðeins —
ég er að lesa hræöilega
veitir blað þetta móttöku 12 daga. |_
. _l
(Bilamarfcaður VÍSIS—sími 86611
J
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Fiat 127 '78 ekinn 18 þús. km.
Saab 96 '73. Útborgun aðeins 6
þús.
Peugeot 504 '78. Mjög fallegur bíll.
Fiat 126 '75, útborgun aðeins 2
þús.
Datsun Pick-up '70 með húsi.
M. Benz diesel 300 '78 sjálfskiptur.
Peugeot 505 '80 ekinn 4 þús. km.
sjálfsk. vökvast. topplúga. Glæsi-
legur bill.
Cortina 1600 '76, ekinn aðeins 40 þús.
km.
Wagoneer '78 8 cyl. með öllu. Góðir
greiðsluskilmálar.
Mazda 323 '79, ekinn 25. þús. km.
sjálfsk.
Ch. Nova '76. Einn besti bíllinn í
bænum í þessum árgangi
Subaru '79 5 gira.
Plymouth Volare '77ekinn 20 þús.
km. 6 cyl. beinsk.
Volvo 244 DL ' 78. Skipti óskast á
Wagoneer eða Cherokee.
Peugeot '74, sjjálfsk. gott verð gegn
staðgreiðslu.
Mazda 929 '79.sjálfskiptur, ekinn 32
þús. km.
Renault 12 árg. '78, ekinn aðeins 20
þús. km.
Mazda 929 '77 ekinn 38 þús. km.
Bronco '74, 8 cyl, toppbíll.
Volvo 245 station '78. .
VW Microbus '72 í'toppstandi
GUÐMUNDAP
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Simar 19032 — 20070.
CHEVROLET TRUCKS
Duihatsu Churudc Runabout.
Mazda 929 L sjálfsk.........
Fiat 127 900 L..............
Ch. Nova sjálfsk. 6 cyl.....
Ch. Citation sjálfsk........
Toyota Corolla station
Oldsm. Cutlass Brough. D
Opel Record 4d L..........
Galant GLX 2000sjálfsk......
Ch. Blazer V-8beinsk.
Ch. Pick-up m/framdr........
Lada 1500 station...........
M. Benz 300 5 cyl...........
Ch. Monte Carlo.............
Opel Record 4d L............
Oldsm. Delta Royal D........
Oldsm. Cutlass diesel.......
VW 1303.....................
Ch. Chevette sjálfsk........
Peugeot 504 ................
l.ada Sport.................
Buick Skylark Limited.......
Ch. Pick-up yfirbyggöur.....
Volvo 244 GL beinsk.........
Datsun 220 C diesel.........
Ch. Chevi Van lengri .......
Ch. Nova sjálfsk............
Scout II V8 sjálfsk.........
Ch. E1 Camino Pick-up.......
Ch. Malibu Sedan ...........
l.ada Sport.................
Datsun 220 C diesel.........
Scout II V-8................
Buick Skylark,..............
Buick Skylark 2d Coupé......
Opel Record 4d. L...........
Ch. Nova sjálfsk. vökvast. ...
Ford Pinto station..........
Ilanomag Henschel sendibifr ..’
Honda Civic sjálfsk...
Scout II V-8sjálfsk....
VW Passat station ....
CheviVan m/gluggum
Vauxhall Viva de luxe
Volvo 244 DL s jálfsk ..
Ch. Vega Sport sjálfsk
Volvo 142 GL.........
Ilatsun diesel 220 C
’80
’79
'80
'78
'80
’79
’79
'78
'80
'74
’77
'78
’77
’80
'11
'18
'19
•74
’80
'78
•79
’80
’79
'79
•77
'79
•77
’74
'79
’78
'78
'76
'76
80
76
'11
76
'75
74
77
'78
'78
’79
'11
'11
’76
• 72
•72
58.000
75.000
45.000
68.000
110.000
63.000
120.000
58.000
85.000
60.000
78.000
35.00J
110.400
140.000
49.000
95.000
110.000
19.500
90.000
56.000
55.000
150.000
160.000
95.000
60.000
98.000
62.000
39.500
105.000
78.000
49.000
45.000
68.000
135.000
63.000
55.000
56.000
30.000
80.000
45.000
87.000
65.000
115.000
32.000
75.000
48.000
29.000
22.000
Véiadeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Egill Vilhjálmsson hf. Sími 77200
Davið Sigurðsson hf. Sími 77200
Ritmo 60 CL5 dyra 1980 66.000.
Fiat 127 Top 1980 48.000.
Mazda 626 2000 4dyra 1980 80.000.
Daihatsu Charmant 1979 56.000.
Fiat 132 GLS 1600 1978 61.000.
Lada station 1500 1978 32.000.
Lada Sport 1979 55.000.
Lancer 1400 1978 51.000.
Fiat 127 L 1978 32.000.
Willys CJ 5 1974 45.000.
Audi 100 LS 1977 65.000.
Mazda 323 GLC 1979 58.000.
Fiat 128 CL4 dyra 1978 35.000.
Fiat 125 P 1500 1978 28.000.
Wagoneer Custom 1074 45.000.
Bronco8 cyl. 1974 50.000.
Wagoneer 1978 100.000.
Simca sendiferðab. 1977 30.000.
Range Rover 1972 60.000.
ATHUGIÐ: Opið i hádeginu
Opið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi