Vísir - 17.01.1981, Síða 2
Utanaskriftin er:
VlSIR Siöumúla 8
105 Reykjavik,
merkt
,, Af mælisgetraun".
sjQTueuR oe siumgurí
punktar
get-
innar
• Þriöji vinningur-
inn sumarbústaöur frá
Húsasmiðjunni (verö
15 millj. gkr.) veröur
dreginn út 29. maí.
• Skilyröi að áskrif-
andi sé skuldlaus við
blaðið, þegar dregið er
(þ.e. nú skuldlaus mið-
að við áramótin).
Þaö er skrýtiö kerfi viöar en
hér á landi. Þaö hefur Roman
Polanski, sá frægi og umdeildi
kvikmyndaleikstjóri fengiö aö
reyna. Nýjasta mynd hans
„Tess”, hefur smátt og smátt
hlotiö gifurlega viöurkenningu
sem frábært listaverk og fjöld-
inn flykkist i bió til aö sjá mynd-
ina. I New York er hún best
sótta myndin, i Japan næstbest
sótt og i Los Angeles þriðja best
sótta myndin. t Bretlandi hefur
hún ekki veriö sýnd og veröur
liklega ekki. Ástæðan er sú að
einokunarhringir kvikmynda-
dreifingarinnar komust að
þeirri niöurstöðu, aö hún væri
ekki vænleg til vinsælda.
Tvö fyrirtæki stjórna 70 pró-
sent af allri kvikmyndadreif-
ingu i Bretlandi, Rank og Thorn
EMI, og þau sitja m.a. að nær
allri dreifingu frá Bandarikj-
unum, þar með mynd
Polanskis. Eftir aö hafa skoðað
myndina komust forráðamenn
fyrirtækjanna aö þvi, aö breska
þjóöin myndi ekki hafa gaman
af þessari mynd og þvi var hún
ekki tekin tU sýninga. Og það
þrátt fyrir aö sagan er gerö eftir
sögu hins enska Thomas
Hardys, gerist i Englandi, 90
prósent leikaranna eru breskir
og aöstoöarframleiöandinn
(Timothy Burriil) sömuleiðis.
Nú getur öllum mönnum
skjátlast og þar með einnig
þeim George Pinches hjá Rank
Polanski sifellt f vandræöum.
og Robert Webster hjá EMI en
málið er bara það, aö fyrst þeir
einu sinni eru búnir aö taka á-
kvörðun þá verður henni ekki
haggað. Breska þjóöin mun ekki
hafa gaman af þessari mynd þó
allar aðrar þjóöir skemmti sér
konunglega. Það skiptir heldur
engu máli að i Cannes var
myndin einróma (eöa næstum
einröma) lofuö sem mikið og
frábært listaverk.
Gamlar syndir
gleymast ei
Hvað veldur þessari vitleysu?
spyrja Bretar nú. Margir
framámenn i kvikmyndaiðnaö-
inum krefjast þess nú aö einok-
unaraöstaða fyrirtækjanna
tveggja veröi rannsökuð ofan i
kjölinn og flestir eru sammála
um að breytinga sé þörf.
John Boulting, gamalreyndur
kvikmyndaframleiðandi i Bret-
landi, sagöi nýlega: „Auövitað
er alrangt að kvikmyndaiönað-
urinn sé að svo miklu leyti i
höndum tveggja eöa þriggja
manna. Þaö er óheilbrigt. Ein-
okun er ætíö óheilbrigð. Hérna
höfum viö mynd sem er sögö
mjög góö (hann hefur auðvitað
ekki séö myndina fremur en
aðrir Bretar) og gæti jafnvel
hlotið Óskarsverölau. Þaö er
móðgun við almenning og viö
listamennina sem gerðu mynd-
ina, að þessir menn geti komiö i
veg fyrir að hún veröi sýnd.”
Natassia Kinsky leikur Tess.
Undirrótin að þessu öllu sam-
an er svo náttúrlega lögsóknin
gegn Polanski i Bandarikjunum
en það telja margir. Hann var
sem kunnugt er ákærður fyrir
að hafa átt samfarir við 13 ára
stúlku en flýði til Frakklands i
miðjum réttarhöldunum. Bret-
ar ha £a lofaö að framselja hann,
birtist hann þar i landi, og talið
er að það ráði ööru fremur þver-
móðsku dreifingarjöfranna.
Athygli hefur vakið, að i
Bandarikjunum er myndinni
sýndur fullur sómi, hún er aug-
lýst gifurleg mikiö og forsvars-
menn Columbia-kvikmyndafyr-
irtækisins segjast stoltir af þvi
að hafa átt þátt i gerð hennar.
Með nokkrum lagaklækjum
tókst þar að koma i veg fyrir að
yfirvöld hirtu gróða af myndinni
vegna máls Polanskis og þó Pol-
anski megi enn ekki koma til
USA fær myndin þö eðlilega
meðferö þar.
Ekkii Bretlandi. Skyldu Rank
og EMI sjá um dreifingu mynd-
arinnar hingað til lands?
Minnis-
raunar-
• Allir áskrifendur
geta tekið þátt i get-
rauninni.
• Geta byrjað hve-
nær sem er en auka
vinningslikur með þvi
að byrja strax.
• Þátttaka byggist á
því að senda inn einn
getraunaseði I fyrir
hvern mánuð.
• Getrauninni lýkur i
maílok, þegar seinasti
vinningurinn verður
dreginn út.
^ Getraunaseðill
hvers mánaðar er end-
urbirtur tvisvar (seð-
illinn verður birtur aft-
ur um næstu helgi).
• Fyrsti vinningur-
inn Mitsubishi Colt
(verð 7 millj. gkr.)
dreginn út 30. janúar.
• Annar vinningur-
inn SS Suzuki F 80
(verð 5,9 gkr.) dreginn
út 31. mars.
HVflÐfl ÁR HÚFST
HEIMSTYR JÖLDIN
SÍÐARI?
VITID
□ 1935
□ 1939
□ 1940
Þegar þessu er lokið sendiö þiö svo getraunaseöilinn til Vísis,
Siöumúla S, 105 Reykjavík, merkt „Afmælisgetraun”
Sjoslikir getraunaseölar munu birtast i Visi á meöan afmælis-
getraunin stendur yfir, einn i hverjum mánuöi fram i mai. Vinn-
ingarnir þrir veröa svo dregnir út úr réttum svarseölum 30.
janúar, 31. niars og 29. mai. Verömæti þeirra er samtals um
300.000 kr (um 30 milljónir gamlar krónur)
HVABft ÁR
HERNUMU RRETAfl
ISLAND?
□ 193R
□ 1939
□ 1940
RÉTTU SVÖRIN?
Þegar þiöteljiö ykkur vita réttu svörin viö þeim spurningum,
sem viö vörpum hér fram, eigiö þiö einfaldlega aö setja kross i
þann reit, sem er framan viö viökomandi svar undir hvorri
myndinni fyrir sig.
Þvi næst krossiö þiö i þann áskriftarreit, sem viö á hér fyrir
neðan og skrifið svo á seöilinn nafn þess á heimilinu, sem
skráöur er fyrir áskriftinni að Visi.
Vinsamlegast setjið kross við þann reit,sem við á:
fcg er þegar 1—1 áskrifandi aö Visi 1 1 Ég óska aö gerast 1—i áskrifandi aö VIsi
Nafn
Heimilisfang Byggöarlag
Simi Nafnnúmer
VISIR Laugardagur 17.’ ján'úaé 1981
Polanski t stríöi við
kerfið (rétt einu sinni)
- „Tess” fæst ekki synd i Bretlandi