Vísir - 17.01.1981, Side 11

Vísir - 17.01.1981, Side 11
Laugardagur 17. janúar 1981 Ert þú í hringnum? — Ef svo er, þá ertu 200 krónum ríkari! Ert þú ihringnum? Ef svo er, þá varstu að iabba yfir götu nálægt öskjuhliðarskóla á þriðjudaginn var. A ritstjórnar- skrifstofum Visis sem eru tii húsa aðSiðumúIa 14 i Reykjavik ■ biða þin 200 krónur og þær þarftu að nálgast áður en langt um liður. Helst sem allra fyrst. Hitt er svo annað mál að kannski sérðu alls ekki blaðið. Ansi væri ágætt ef þeir sem þekkja þig af myndinni létu þig vita, annars gætirðu misst af 200 krónunum og það munar um minna. „Skemmti mér konung- lega á Vlnarkvöldinu | ,,Ég skemmti mér konung- ■ lega á Vinarkvöldinu: af léttari ■ tónlist finnst mér vinarmúsikin | óskaplega skemmtileg,” sagði IElisa Tómasson, þegar hún kom hingað á ritstjórn Visis en | Elisa var i hringnum i siðustu Iviku. Myndin af henni hafði ver- ið tekin á Vinarkvöldinu i Há- |-skólabiói. Það var vel við hæfi að Elisa lenti i hringnum vegna þess að hún reyndist vera þýsk að upp- runa, þó hún sé að visu ekki frá Vin eða næsta nágrenni, heldur frá Norður-Þýskalandi. Héðan hélt Elisa með 200 krónur i pússi sinu, það er að segja 200 nýkrónur. vtsm HKVEOUR OSK VEOlfc SPlL íflMST. STBWtift Bo6 SNEHMR HFEÐ 4» SPoTT (?UNFI c £>undiÐ SoU 1 LEIT £ HV'ilt LVKTfl hrht r £ ME.KK.I SKEMMTf KgBPnig 11 5KVL0 - MEMMl ÓfiÍTT R EáLál E.IOT&Ð Ó.1RLD &IKKTR V Ki/flRí, H3&JJF10 MULDRR líiR- ffMlO METI HflF H FL.öCt. HHU HRElHfle FUS.L FjoTuK STH F- uRlWAJ VftTLR TtZZ DRElFR &FEL- ÍÆTIfi FlflER fEFlR EINKST. FVRg nKufí KEVBI ToksT Fu&l- jmj.— M ULDgfl SLfl PÚKfffí WífíKu SflMST fíl/JS HLJÓ-Ð &ILUM iMMfí MÝNT RoDD SÉNNfl FLEoTiD UHDftWS- STHF/fi fréttagetraun 1. Nýr forseti Bandaríkj- anna er sem óðast að búa sig undir að taka við em- bætti. Hvað heitir þessi maður? 2. En hvað heitir þá til- vonandi varaforseti hans? 3. Og i þriðja lagi: hvað heitir utanríkisráðherr- ann? 4. Einn þriggja ritstjóra dagblaðsins Tímans hef ur nú tilkynnt að hann muni innan skamms láta af störfum. Hver þeirra þriggja er það? 5. Ritstjóri annars blaðs hefur sótt um lektors- stöðu i bókmenntum við Háskóla islands. Hver er þessi bókmenntalega sinnaði ritstjóri? 6. Forseti Islands er á leiðinni í opinbera heims- sókn til nágrannalands. Hvaða lands? 7. Athygli vakti er út- varpsráð mælti með um- sækjendum í frétta- mannsstöður við út- varpið. Fréttastofan hafði mælt með þremur mönnum... 8. ...en útvarpsráð var ekki alveg á sama máli. 9. AAikil herferð er nú hafin til að fá næsta heimsmeistaraeinvígi i skák haldið á fslandi. Hverjir munu eigast þar við — enn einu sinni? 10. Erkióvinirnir Haukar og FH kepptu i vikunni í handbolta. Hvorir sigr- uðu að þessu sinni.? 11. Þekkt leikkona bresk mun leika í kvikmynd sem tekin verður hér á landi. Hver er hún? 12. Skipt hefur verið um aðaldansara í balletti Þjóðleikhússins, Blindis- leik. Hvað heitir sú sem við tók af Sveinbjörgu Alexanders? 13. Eitt skipa Eimskipa- félagsins lenti í nokkrum vandræðum í Faxaflóa á þrið judaginn. Hvaða skip? 14. ,,Níu tonn af olíu f lóðu um bryggjur" sagði fyrirsögn í Visi á fimmtudaginn var. Hvar gerðist þetta? 15. Hvaða plata er efst á sölulista Vísis sem birtur var í gær?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.