Vísir - 17.01.1981, Page 13
Laugardagur 17. janúar 1981
Simple Minds —
Empire And
Dance/Arista 202 863.
Án þess verið sé að ofmeta
áhrif David Bowies á breska
nútímapopptónlist er degin-
um ljósara, að stór hluti
breskra poppara af nýja skol-
anum sækir æði margt i
smiðju til hans viljandi sem
óviljandi. Simple Minds er
ekkert skólabókardæmi varð-
andi Bowieáhrif, en framhjá
þeim verður þó ekki gengið.
Þessi skoska hljómsveit sem
kemur frá Glasgow hefur fyrst
og fremst vakið á sér athygli
með þessari plötu. Tónlistin
er býsna framandi i fyrstu,
jafnvel allt að því fráhrind-
andi, köldog fjarræn, og blæ-
brigðalaus söngurinn eykur
enn á þessi ómennsku áhrif.
Stundum finnst mér þessi tón-
list höfða mjög til min, nýstár-
leg og krefjandi, en á öðrum
stundum ætlar hún mig lifandi
að drepa, einhæf og þrúgandi.
Af þessum sökum hefur mér
eðliiega gengið erfiðlega að
marka plötunni bás i' ein-
kunnagjöf okkar, en þar sem
mér er sæmilega hlýtt til tón-
listar Simple Minds þessa
stundina gef ég henni 7.0
Rod Stewart og hljómsveit t.f.v.
Rod, Phil McKenzie, Jim Cre-
gan, Phil Chen, Gary Grainger,
Biily Peek, Camine Appice og
Kevin Saginar.
tvö börn) i hljómleikaferðir og
hún segir blaðamanni að áhugi
sinn á tónlist hafi ekki vaknað
fyrr en Rod Stewart varð á vegi
hennar. „Uppáhaldstónlist mín
er kántntónlist, Willie Nelson
og Waylon Jennings... og hefði
ég getað sungið væri vi'st að
kántritónlist hefði orðið ofan á”,
segir hún.
Eitt laganna á prógramminu
hjá Rod visar til upphafsára
hans í tónlist til þeirra ára er
hann söng i hljómsveit Long
John Baldrys, Hocchie Cooochie
Men, — lagið „I Just Wanna
Make Love To You”, blúslag i
stil Muddy Waters. Rod kveðst
vera með þetta lag sökum þess
að það gefi honum tækifæri til
að leika á munnhörpu.
í fyrsta sinn raunveru-
lega ástfanginn
Rod er efins um að blaða-
maðurinn sé trúaður á söguna
um söngtimana og itrekar hana.
,,Ég syng ballöðurnar á nýju
plötunni miklu betur en áður.
Enkannski erþaðvegna þess að
þetta er i fyrsta sinn sem ég er
raunverulega ástfanginn. Það
er mikil tilfinning og dýpt i ball-
öðunum sem fjalla um Alenu.
Ég hef reynt að semja nútfma
soullög, frumþarfir mann-
skepnunnar eru afar mikilvæg-
ar... en andskotin hafiða, þetta
er bara rokktónlist...”
Rod segir að tónlistina i dag
skorti leikgleði sem hafi verið
rikjandi áður. ,,Ég nefni Clash
sem dæmi”, segir Rod, „hljóm-
sveit sem er mér mjög að skapi
en mér finnst þeir taka sig alltof
alvarlega. Það er svo margt
annað en rokk og ról sem ástæða
er til að taka alvarlega!!
—Gsal
af sér allar spjarirnar og
dansaði nakinn uppá borði. Að
nokkrum minútum liðnum vor-
um við allir komnir uppá borðið
og dönsuðum og sungum, alls-
berir... Hversu margar hljóm-
sveitir heldur þú að leiki svona
leik eftir fjögurra ára sambúð?
Flestir eru orðnir dauðuppgefn-
ir á hvor öðrum eftir þetta lang-
an tima”.
Alena og kántrítónlist
Það sætti nokkrum tiðindum i
hitteðfyrra þegar þessi annálaði
kvennamaður gekk skyndilega i
það heilaga. Alena Stewart
fylgir manni sinum (þau eiga
„Þetta versnar og versnar með
árunum. Sviðsskrekkurinn er
miklu alvarlegri nú en i þá daga
er Faces var og hét. Fólk gerir
miklu meiri kröfur til min nú en
i þá daga. Tveir þrir klukku-
timarnir fyrir hljómleika eru
miklu verri en hljómleikarnir
sjálfir. Þegar ég er kominn
uppá sviþið finn ég strax
hvernig spennan fjarar út...”
„Dönsuðum og sung-
um, allsberir...”
Eftir hljómleikana fær blaða-
maðurinn frekara tækifæri til að
ræða við Rod, sem byrjar sam-
talið strax með þvi að lýsa yfir
að sérhafialdrei nokkurntima á
ævinni liðið jafn vel. „Þetta er
raunveruleg hljómsveit núna.
Ég skal segja eina sögu þvi til
staðfestu... fyrir nokkrum dög-
um héldum við uppá fjögurra
ára afmæli hljómsveitarinnar.
Alltieinuf miðjum gleðskapnum
reif pianóleikarinn Kevin utan
vtsm
Góð ryðvorn
tryggir endingu
og endursölu
13
Blaðburðarbörn —
Blaðsölubörn
Vísisbíó verður framvegis
í Regnboganum, A-sal,
á
sunnudögum kl. 13
HvemigAyds verkar
Það er álit margra visindamanna að þegar blóðsykurinn
minnkar, segi heilinn: „Ég er svangur!” Augljóslega gerist
þetta oftast skömmu fyrir venjulegan matmáístima en það
getur lika gerzt á milli mála. Ef þú borðar eitt eða tvö
Ayds (gjarnan með heitum drykk sem hjálpar þér að melta
það) hálftima fyrir máltið, eykst blóðsykurinn og matar-
lystin minnkar.
„Mér var sagt að ég
yrði að hætta að borða
teglulegar máitíðir ef
ég viidi grennast En
með hjá/p Ayds hefur
mér iærzt hvernig ég
get borðað á réttan
hátt
1 september 1977 var Doreen Fox 82,5 kiló að þyngd.
Hún byrjaði þá að nota Ayds til þess að hafa hemil á
matarlystinni og i janúar 1978 var hún komin niður f 65
’ kiló að þyngd. 1 janúar 1979 var hún enn 65 kfló. Hvernig
hefur henni tekizt þetta?
Doreen segir: „Eg vil taka það skýrt fram að ég'borða
reglulega og hef alltaf gert. Eg borða sama mat og maður-
inn minn og börnin okkar tvö. £g hef ekki efni á — og
langar heldur ekki til — að kaupa sérstakt megrunarfæði
fyrir mig. Galdurinn er fólginn f minni skömmtum. Og þar
er það Ayds sem hjálpar. Með hjálp Ayds hef ég lagt niður
þann ósið að klára leifar barnanna. (Ég er vön að segja við
sjálfa mig að ég sé engin ruslatunna!) Ég hét sjálfri mér þvi
að ég skyldi ALDREI FRAMAR verða 82,5 kiló að
þyngd og ég hef haldið þyngdinni f skefjum f meira en ár.
Það merkir ekki að ég sé i stöðugum megrunarkúr. Eg
elska mat og ég elska Ayds fyrir að hafa átt þátt i að
kenna mér aö borða A RÉTTAN HÁTT.”
Hvers vegna
Ayds verkar
Ayds hjálpar til að hafa
hemil á matarlystinni. Það
hjálpar til að borða hitaein-
ingasnauða fæðu og forðast
fitandi mat. Það er eina leiðin
til að grennast og halda áfram
að vera grannur. Og — vegna
þess að það tekur tfma að
venjast nýjum matarsiðum —
fæst Ayds i pökkum sem inni-
halda fjögurra vikna birgðir.
Hver skammtur inniheldur 25
hitaeiningar.
i