Vísir - 17.01.1981, Side 20

Vísir - 17.01.1981, Side 20
Gátur 1. Hans er minni en Óli og Óli er stærri en Pétur. Hver er stærstur? 2. Ég likist þér, en ég er svartur, hver er ég? 3. Hvað borðar Stjáni - blái til að verða sterkur? 4. Hvað er likt með birni og boxara? 5. Hver var það, sem bjó úti i skógi og rændi hina riku, en hjálpaði þeim fátæku? 6. Hvað myndir þú halda ef þú mættir hvitum, svörtum og bláum draug um há- bjartan dag? 7. Ég er stundum eins og 8 i laginu og það er gott að borða mig? Hver er ég? 8. Á hvaða þremur orðum byrja flest ævintýri? 9. Hvernig getur þú séð hægra augað á þér með þvi vinstra? 10. Hvers vegna málaði fillinn táneglurnar á sér rauðar? Kýrin hoppandi Kýrin, sem hoppaði yfir tunglið, var orðin þreytt á þvi og vildi hoppa yfir eitthvað annað. Hún hoppaði yfir strætisvagn, en bilstjór- inn reiddi að henni hnef- ann. Hann var svo reiður af þvi að allir farþegarn- ir fóru út úr vagninum til að horfa á kúna. Síðan stökk hún yfir eplatré, en bóndinn, sem átti tréð öskraði á hana, ....Isa—8ll_Hún hvildi sig því í af þvi að fallegustu eplin ””IHK3BI"v'mtMn: mjúku grænu grasi, þar duttu til jarðar. II .nilQ K ’ sem mikið var af sóleyj- Þá stökk hún yfir ský, Bryniiíifs- um- en ýtti óvart við þvi, svo d(H'tir ,,Þetta er góður staður að það hellirigndi í sveit- fyrir mig", hugsaði inni og fólkið var ekki ----------------------------------- kýrin. Hún horfði á sólina ánægt með það. uppi á himninum og Hún stökk yfir kirkju- Og svo fór kýrin að ákvað að hoppa aldrei turn og þar hitti hún fugl, reyna að hoppa yfir sól- aftur. „Ekki einu sinni sem sagði: Farðu burt. ina, en hún var allt of heit yfir stjörnurnar", hugs- Hvers vegna hopparðu og kýrin var hrædd við að aði hún um leið og hún ekki yfir sólina? brenna sig á fótunum. steinsofnaði. CC/ Meðan veiðimaðurinn lætur sig dreyma um þann stóra, hefur einn fiskurinn lent uppi i tré. Getur þú fundið hann? Getur þú teiknað þessa mynd án þess að lyfta blýantinum frá pappirn- um og án þess að fara tvisvar yfir sömu Iin- una? SVÖR VIÐ GÁTUM OG ÞRAUTUM ERU Á BLS. 30

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.