Vísir - 17.01.1981, Page 25

Vísir - 17.01.1981, Page 25
Laugardagur 17. janúar 1981 VÍSIR 25 ídag íkvöld liiiiiiiilliiiiii llllll 1:1111111111: Hringur Jóhannesson viö verk sitt Biðukolla. islenskra listamanna og verðum við þar með átta verk,” sögðu þau Leifur Breiðfjörð og Sigriöur Jóhannsdóttir. „Ég er með 12 verk á sýningunni" „Ég sýni hér 12 verk,” sagði Baltasar, „þau eru öll frá I sumar máluð hér heima og erlendis.” — Hvers konar verk ert þú með hér? „Þetta eru teikningar, sem ég sýni nú og það er svolitiö merki- legt, vegna þess að ég hef ekki sýnt teikningar siðan 1961 i Mokka, þegar ég hélt mina fyrstu sýningu á Islandi. Annars notast ég einkum við oliu og er dálitið i grafik. — Hvaða tækni notar þú i myndum þinum? „Það er nú bara alls konar tækni, ég kalla það blandaða tækni.” — Og hvað er á döfinni hjá þér? „Nú ætla ég að byrja aftur að mála, þvi ég ætla að halda afmælissýningu hérlendis i janúar ’83, þvi þá er ég búinn að búa á tslandi i 20 ár. Svo ætla ég að hjálpa konunni minni við að klára sitt nám, en hún er i högg- mynda- og leirkeragerð i Banda- rikjunum,” sagði Baltasar. „Ég ætla að halda áfram að mála." „Eftir þessa sýningu mun ég halda áfram að mála, en það er ekkert ákveðið verkefni, sem við tekur hjá mér,” sagði Hringur Jóhannesson. Hringur er með .20 litkritar- myndir og 8 oliumálverk á sýningunni, unnar á siðastliðnu sumri. — Hvað gerir þú annað en mála? „Ég er kennari við Myndlistar- skólann i Reykjavik. Siðan hef ég myndskreytt nokkuð bækur, meðal annars hef ég undanfarið verið að myndskreyta söguna af henni Búkollu, sem á að koma út i Japan i febrúar eða mars, en i bókinni verða um 20 litkritar- myndir,” sagði Hringur Jóhannesson. „Miklar breytingar framundan" „Ég er hér með 12 myndir og við þær er notuð mjög blönduð tækni,” sagði Sigurður Orlygsson. — Hvaö hefur þú haldið margar sýningar? „Það eru 6 einkasýningar og jafnmargar samsýningar, en fyrstu sýninguna hélt ég fyrir tiu árum.” — Hvað tekur viö hjá þér eftir þessa sýningu? „Framundan hjá mér eru miklar breytingar. Ég ætla aö fara að byrja á allt öðrum hlutum, þvi ég er orðinn þreyttur á að mála myndir,” sagði Sigurður örlygsson. —KÞ Leifur Breiðfjörð og Sigriöur Jóhannsdóttir eiga nokkur vefnaðarverk á sýningunni. i Bunuel I i Fiaiakettínumj ■ : : Cet Obscure Objet Du Desir j ■ heitir myndin, sem Fjalakött- i • urinn sýnir um helgina. Leik- i • stjóri er hinn frægi Luis Bunu- : : cl. i í stuttu máli greinir myndin j | frá tilraunum heldri manns j : komnum af léttasta skeiöi tll i ; aö svipta unga stulku mey- • ! dómi sinum. i í Sýningar imyndarinnar j ! veröa aö venju I Tjarnarbíói I : : dag klukkan 13 og á morgun • : klukkan 19 og 22. : —KÞ : Lveiðiferðin M Baltasar sýnir 12 teikningar. 1 myndum Sigurðar örlygssonar er mjög blönduö tækni. i f Reykjavík i • s • • j Sýningar á isiensku fjöl- • j skyldumyndinni „Veiöi- • : feröinni” hefjast á nýjan leik I : j Reykjavik i dag. „Veiöi- : : feröin” veröur sýnd i Austur- : : bæjarbiói I dag og á morgun á j j fimm- og sjö sýningum og á • j fimm-sýningum alla næstu : • viku. j • Nú hafa 63 þúsund manns j • séö Veiðferöina, sem er ein j j þriggja Islenskra kvikmynda j j sem geröar voru kvikmynda- : • sumariö mikla 1979. j j Höfundur handrits og leik- j j stjórier Andrés Indriöason og j j er hann einnig framleiöandi j j myndarinnar ásamt Gisla • j Gestssyni. Höfundur tónlistar j j er Magnús Kjartansson. : • —ATA j 19 000 ———'A- Sólbruni Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd, um harðsnúna tryggingasvikara, með FARRAH FAWCETT feg- urðardrottningunni frægu, - CHARLES GRODIN - ÁRT CARNEY. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.3 - 5 - 7 - 9 og 11. ;Í. Jasssöngvarinn Frunsýning i Evrópu Skemmtileg — hrifandi, frá- bær tónlist. Sannarlega kvikmyndavið- burður... NEIL DIAMOND LUCIE ARANZ. Tónlist: NEIL DIAMOND Leikstjóri: RICHARD FLEICHER. Sýnd kl.3.05 - 6.05 - 9.05 - 11.15 íslenskur texti ------------------------- LANDAMÆRIN Sérlega spennandi og við- burðahröð ný bandarisk lit- mynd, um kapphlaupiö viö að komast yfir mexikönsku landamærin inn i gullland- ið... TELLY SAVALAS, DENNY DE LA PAZ, EDDIE AL- BERT. Leikstjóri: CHRISTOPHER LEITCH. Islenskur texti. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl.3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 og 11. 10 . Hjónaband Maríu Braun Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl.3 - 6 - 9 og 11.15. BDRGAR^. íoio SMIDJUVEG11, KÓP. SÍMI 43500 (ÚhragatMnluihútlnu wntMt (Kópavogi) Frá Warner Bros: Ný| amerisk þrumuspennandi1 mynd um menn á eyðieyju, sem berjast við áður óþekkt öfl. Garanteruð spennumynd, sem fær hárin til að risa. Leikstjóri: Robert Clouse (gerði Enter The Dragon) Leikarar: JoeDonBaker.........Jerry Hopi A. Willis......Millie Richard B. Shull.. Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. „Ljúf leyndarmál" Erotisk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Bær dýranna. Bráöskemmtileg teiknimynd eftir hinni heimsfrægu sögu George Orwell „Animal Farm”. Sýnd kl. 3 sunnudag. Stórskemmtileg og fyndin litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna" er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. ______ Aðalhlutverk Robert Hays, Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árásin á Entebbe Æsispennandi mynd. Aðalhlutverk: Martin Bal- sam, Charles Bronson og Horst Bucholz. Endursýnd kl. 3, laugardag. Aðeins þetta eina sinn. Barnasýning ki. 3 sunnudag Tarzan og stórfljótið SÆJARBíé* —.... - Simi 50184 Bardaginn í Skipsf lak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). 'M£ Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. / Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd i dag kl. 5. Á morgun sunnudag kl. 5 og 9. Barnasýning ki. 3 sunnudag Hrói Höttur og kappar hans. SIMI 18936 Bragðarefirnir ‘ -A Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur öllum i gott skap i skamm- deginu. Sama verð á öllum svningum. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 2.30, 5, 7.30 Og 10. Siðasta sýningarhelgi. Simi50249 Hörkutólið (TrueGrit) Hörkuspennandi mynd, sem John Wayne fékk óskars- verðlaun fyrir að leika i. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 9, siðustu sýningar. í faðmi dauðans Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5. Risakolkrabbinn Sýnd sunnudag kl. 7. Nýtt teiknimyndasafn barnasýning sunnudag kl. 3. ★ ^ . SNEKKJAIM Opið til kl kl. 03.00 ^ * Hin frábæra h/jómsveit ÍTyL. * OLIVER ★ * skemmtir í kvöld ^ Halldór Árni verdur í diskótekinu *SNEKKJAN ★ * * *

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.