Vísir - 17.01.1981, Side 26
26
vtsm
Laugardagur 17. janúar 1981
Leikhús
Þjóðleikhúsið: Oliver Twisti' dag
og á morgun klukkan 15 báöa
dagana. og Blindisleikuri'dag og
á morgun klukkan 20 báða dag-
ana.
Leikfélag Reykjavikur: Rommfi
kvöld klukkan 20.30. og Ofvitinn á
moreun á sama tfma. Þá verður
Grettirsýndur i Austurbæjarbiói i
kvöld klukkan 24.
Kópavogsleikhúsið: Þorlákur
þreytti i kvöld klukkan 20.30.
Myndlist
Kjarvalsstaðir: þar opna i dag
fjórar sýningar. 1 Kjarvalssal er
sýning á teikningum sænska
málarans Carl Fredrik Hill, i
Vestursal er sýningin Vetrar-
mynd sem er samsýning 11 is-
lenskra listamanna og á göngum
Kjarvalsstaða eru tvær hollensk-
ar farandsýningar skartgripa-
sýning annars vegar og sýning á
grafikmyndum hins vegar.
Nýja gallerlið:
Samsýning tveggja málara.
Djúpið:
Sýning á verkum eftir þýska
grafikmeistarann Paul Weber,
sem lést á sfðasta ári.
Galleri Suðurgata 7: ólafur
Láursson sýnir.
Galleri Langbrók:
Listmunir eftir aðstandendur
gallerísins, keramik, textil, graf-
ik o.fl.
Asgrimssafn:
Safnið er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30-
16.00.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar:
Opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13.30-16.00.
Arbæjarsafn:
Safnið er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
ísviösljósinu
IP
NUMER EITT AÐ GERA
TROVERÐUGA sögu
seglr írnl Ibsen. sem helur lærl sðguna al Ollver Twlsl I lelkrltslormi
vv
Leikritið Oliver Twist eftir
samnefndri sögu Charles
Dickens verður frumsýnt I
Þjóðleikhúsinu I dag.
„Ég hef fylgt sögunni cins og
hægt er, en þar sem sagan cr 500
blaðsíður hef ég þurft aö draga
saman klippa út og þétta
saman”, sagði Arni Ibsen í
samtali viö VIsi en hann hefur
samið leikritið upp úr sögunni,
„I stórum dráttum fylgi ég þvi
sögunni og númer eitt hjá mér
var aö reyna aö gera þessa sögu
trúveröuga, þvi það er nógu oft
búiö aö afbaka hana”, bætti
hann viö.
Sagan um Oliver Twist kom
fyrst út i Englandi áriö 1837,
þegar Dickens var aöeins tutt-
ugu og fimm ára gamall. Naut
sagan þá strax mikilla vinsælda
en vakti jafnframt nokkra
hneykslan því ýmsir lesendur
voru þvi óvanir aö rithöfundar
skrifuöu á þennan hátt um fá-
tæklinga og glæpamenn. Raunin
varö þó sú, aö vegna útkomu
bókarinnar voru gcrðar ýmsar
úrbætur á iögum um meöfcrö
þurfalinga á Englandi.
Sagan segir frá Oliver Twist,
sem elst upp á hæli fyrir
munaðarleysingja og þurfal-
inga og á þar heidur illa æfi. At-
vik haga þvi þannig aö stjórn
hælisins ákvebur aö losa sig viö
Oliver. Hann er seldur I vist til
likkistusmiös eins(en þar tekur
ekki betra viðt svo drengurinn
ákvcður aö strjúka úr vistinni.
Hann heldur til Lundúna og þar
lendir hann i klónum á þjófa-
fiokki. 1 þeim hópi cr Oliver
bráö hætta búin en röö tilviljana
gerir þaö aö verkum, aö gott og
heiðartegt fólk er á næstu grös-
um og ailt fer vel aö lokum.
Fjöldi leikara kemur fram í
sýningunni. Meö hlutverk Oli-
vers fara tveir drengir á vfxl
þeir Börkur Hrafnsson og
Sigurður Sverrir Stephensen.
Með önnur helstu hlutverk fara
Þorleifur Hauksson, FIosi
Ólafsson, Bryndis Pétursdóttir,
Jón S. Gunnarsson, Jóhanna
Noröfjörð, Sigurður Skúiason,
Þórunn Siguröardóttir, Baldvin
Halldórsson, Erlingur Gislason,
Ævar Kvaran og Valur Gisla-
son. Leikstjóri er Bríet Héðíns-
dóttir.
—KÞ
Atriöi úr Oliver. Skúrkurinn Fagin og Oliver ræöast viö.
—Visism. GVA)
J
Listasafn fslands:
Safnið sýnir islensk verk sem það
á, og ma. er einn salur helgaður
meistara Kjarval. Þá er einnig
herbergi þar sem börnin geta
fengist við að mála eða móta i
leir. Safnið er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 13.30-16.
Hárskerinn, Skúlagötu 54: Árni
Elfar sýnir myndir unnar i grafik
og mónóprent.
Norræna húsið: Penti Kaskipuro
sýnir grafik i anddyri.
1 bókasafninu er skartgripasýn-
ing.
Torfan:
Björn G. Björnsson leikmynda-
smiður sýnir teikningar, ljós-
myndir og fleira smálegt af leik-
myndum Paradisarheimtar.
Gallerf Guömundar: Weissauer
sýnir grafik
Mokka:
Gylfi Gislason sýnir teikningar af
Grjótaþorpi.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn-
að, keramik og kirkjumuni. Opið
9-18 virka daga og 9-14 um helgar.
Gallerf Lækjartorg: Jóhann G.
Jóhannsson sýnir vatnslita- og
oliumyndir.
Asmundarsalur:
Kristinn G. Harðarson sýnir
íþróttir
uni helgina
Laugardagur:
Glima:
íþróttahús Vogaskóla kl. 16.30.
Sveitaglima íslands.
Körfuknattleikur:
Iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00.
Úrvalsdeild Armann-Valur. Kl.
16.00. 2. deild Esja-Akranes.
Iþróttahúsið Njarðvik kl. 14.00, 1.
deild karla. Grindavik-Borgar-
nes.
íþróttaskemman Akureyri kl.
15.00. 1. deild karla. Þór-Fram.
(Þjónustuauglýsingar
1
SUmplagerO
Félansprentsmiojunnar hf.
Spitalastig 10 — Simi 11640
>
SLOTTSLISTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur Kr.
>
Þvo tta vé/a viðgeröir
Leggjum áherslu
á snögga og góöa
þjónustu. Gerum
einnig við þurrk-
ara, kæliskápa,
frystikistur,
eldavélar.
Breytingar á raf-
lögnum.
Margra ára reynsla f viögeröum
á heimilistækjum
Raftækjaverkstæði
Þorsteins sf.
Höföabakka 9 — Simi 83901
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Sfmi 83499.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á*
verkstæði.
Allar. tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJAR/NN
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C.
vaskar, baðker o.fl.
komnustu tæki.
71793 og 71974.
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
^.simi 21940.
interRent
car rental
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
❖
Ásgeir Halldórsson
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
TRYGOVABfLMIT 14
S. ?171S 23;>IS
SKFIf AN 9
S. 'J1610 H691S
Vé/a/eiga
He/ga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvík.
Sími 33050 — 10387
Mesta urvaliö. besta þtónustan.
Viö utvegum yöur atslátt
a bilaleigubilum erlendis.
Dráttarbeisli— Kerrur
Smiöa dráttarbeisli fyrir
allar geröir bila, einnig allar
geröir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstíg 8
Sími 28616
j (Heima 72087).
Er stíflað
FjarlægTstiflur úr Vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fulikomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton Aöalsteinsson.
(Smáauglýsingar — )
Til sölu
Til sölu
„helgarferð” fyrir tvo i tvær næt-
ur og þrjá daga, að eigin vali
(innanlands) á vegum Flugleiða.
Afsláttur 25%.
Á sama stað er til sölu Júdó bún-
ingur á 10-12 ára. Uppl. i sima
86743.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum m.a. Arfellsskilrúm,
saumavél Husquarna 2000, strau-
vél, slökkvitæki, sófasett, hjóna-
rúm, borðstofusett, kojur, barna-
rúm, vöggur, barnavagna, reið-
hjól o.fl. o.fl. Seljum einnig nýja
tvibreiða svefnsófa á mjög góðu
verði. Sala og skipti 63, simi
45366, kvöldsimi 21863.
Óskast keypt
2 metra langur
djúpfrystir óskast til kaups i
verslun. Simi 98-2220.
[Bóistrun
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
Auöbrekka 63, simi 45366,
kvöldsimi 76999.
(Húsgögn
Til sölu
vegna flutninga. Vönduð svefn-
herbergishúsgögn til sölu, einnig
stakthjónarúm, sófaborð og stóll,
uppl. i sima 24162.
Sófasett
á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar
frá kr. 2.690, simastólar frá kr.
2.190, innskotsborð frá kr. 1.060,
einnig úrval af Roccocostólum,
barock stólum og Reanisence
stólum. Blómakassar, blómasúl-
ur, blómastengur og margt
fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, Foss-
vogi.
Til sölu sófi
og 2 stólarmeð ljósum tréörmum,
vel með farið. Uppl. i sima 51058.
T.E.C. system.
Stereo skápur með útvarpi,
magnara og kassettutæki til sölu.
Uppl. i sima 73700 eftir kl.17.
>
Sjónvörp
Æ
— tl.
Tökum i umboðssölu.
notuð sjónvarpstæki. Athueið
ekki eldri en 6 ára. Sportmarkaö-
urinn, Grensásvegi 5Ö, simi 31290.
Video
Myndsegulbandspóluklúbburinn
„Fimm stjörnur”. Mikiö úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal). Hringið og fáið upplýs-
ingar. Simi 31133 Radióbær,
Armúla 38.
Hljómtæki
ooo
»r* »6
Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá
okkur er endalaus hljómtækja-
sala, seíjum hljómtækin strax,
séu þau á staðnum. ATH mikil
eftirspurn eftirflestum tegundum
hljómtækja. Höfum ávallt úrval
hljómtækja á staðnum. Greiðslu-
skilmálar við allra hæfi. Verið
velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, simi 31290.
P.S. Ekkert geymslugjald.
Sendum gegn póstkröfu.