Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 2

Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 2
2 Mánudagur 26. janúar 1981. vtsm „Menn eiga að vera léftúðugír f starfsvall,” - segir Einar örn Stefáns- son i viðtaii dagsins ,,Ég get varla kallaö mig Reyk- viking, ég er fæddur i Vest- mannaeyjum, ættaður þaöan og frá Húsavik”. Þaö er Einar örn Stefánsson nýráöinn afleysinga- fréttamaöur hjá útvarpinu I hálft ár, sem kynnir sig i viðtali dags- ins. ,,Ég er að visu alinn upp að mestu i Reykjavik, en var stund- um á sumrin i Vestmannaeyjum og fluttist aftur til Eyja, þegar ég var 15 ára, þar átti ég heima til tvitugs. Mér finnst ég alltaf vera Vestmannaeyingur, það er þessi einkennilega þjóðerniskennd okkar Eyjamanna. Jú, maður tók auðvitað þátt i öllu eins og Eyjapeyjar gera, en ég held ég hafi ekki verið neinn snillingur i spranginu”. Það var 24. júli 1949 að Einar örn fæddist i Vestmannaeyjum og grundvöllurinn að þeirri merkilegu þjóðerniskennd var lagður, hvað hann áhrærir. Laugavatnsskóli varð fyrir val- inu og þaöan lauk Einar Orn stúdentsprófi 1970. „Siðan fór ég i blessaöa félagsfræðina i Háskól- anum og kláraöi hana um ára- mótin 1974/75”. Með skólanum vann hann hin sundurleitustu störf. „Það mundi æra óstöðugan að telja það allt upp. Það má segja að ég hafi unnið alla almenna vinnu til sjós og lands. Til dæmis náöi ég aðeins i skottið á sildarárunum, ég hjálpaði til að þurrka upp leif- arnar við Svalbarða og Jan Mayen. Ég vann lika um tima á teiknistofu landsimans, var hjá Sjónvarpinu i bókun — það er, að skipuleggja starfið innanhúss- og ég var textahöfundur um tima hjá Auglýsingastofu Kristinar, auk ótalmargs annars”. — Hvenær byrjar þú svo I blaðamennsku? „Ég var ritstjóri skólablaðsins á Laugarvatni og svo ritstjóri Stúdentablaðsins i eitt ár. Ég byrjaði með Stúdentablaðið i þvi formi, sem það hefur verið siðan. Aður varþaðeins konar magasin, sem kom út kannski tvisvar til þrisvar á ári á glanspappir, en við breyttum þvi i mánaðarblað i dagblaðsformi”. Að náminu loknu kenndi Einar örn við gagnfræðaskólann á Hellu i tvo vetur. Siðan lá leiðin aftur til Reykjavikur og hann fór að vinna við Þjóðviljann. Það var voriö 1976. Þar vann hann sem út- litsteiknari og blaðamaður fyrst og siðar eingöngu sem blaða- maður. Siðan hefur blaða- mennskan verið aðalstarf hans. En svo er það þularstarfið i út- varpinu. „Ég byrjaöi á þvi haustið 1979 og það var allt Baldri Pálmasyni að kenna. Hann hringdi i mig og bað mig að koma i prufu. Við vorum þá útvaldir við Einar örn Stefánsson fréttamaöur. Kristján Róbertsson. Siðan hef ég verið i þessu i afleysingum. Ég held aö það sé ekki svo vitlaust uppá fréttamannsstarfið að hafa veriö þulur, maður sér betur hvernig gengið er frá fréttunum og hvernig þarf að ganga frá þeim”. — Hvers vegna sækist þú fremur eftir að verða frétta- maður hjá útvarpi, heldur en blaði? „Ég vil bara breyta til, ég tel að menn eigi aö gera þaö öðru hverju, vera svolitið léttúðugir i starfsvali. Ég var búinn að vera fjögur og hálft ár hjá Þjóðviljan- um og fannst kominn timi til að breyta til. Reyndar gerði ég það i sumar, þegar ég fór i leiðsögu- mannsstarf i fjóra mánuöi”. — Fjölskyldan? „Konan min er Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir og börnin eru tvö, Ragna Björt, átta ára og Ingvi Snær, fjögra ára”. SV Er þriggja milljóna króna (300 milljóna gkr.) virði að fá heimsmeistaraeinvigið í skák til islands? Þröstur ólafsson hagfræöingur. Nei. Höröur Sveinsson, forstjóri. Nei. Steinn A. Jóhannesson, sjómaður. Nei, það tel ég ekki. Helga Sigurðardóttir, nemi. Já, mér finnst þaö allt i lagi. Jðhann ungur enn 1 sandkorni á föstudag- inn var minnst á sögu- sagnir um að Frjálst framtak hyggöist taka viö rekstri Helgarpóstsins. Jafnframt var greint frá svari Jóhanns Briem við spurningum Timans um þetta mál. Meö klausunni átti aö birtast mynd af Jóhanni Briem, forstjóra Frjáls framtaks. ÞegaF ég sá myndina sýndist mér Jóhann hafa elst um nokkra áratugi á einni nóttu og til aö foröa öllum frekari misskilningi er rétt aö taka þaö fram aö Jóhann er alltaf jafn ung- ur og hress eins og þessi mynd ber með sér. • Rikisaðstoð handa Kök? Sú stefna Alþýöubanda- lagsins að koma einka- rekstrinum á kaldan klaka er farin aö bera á- vöxt. Gosfabrikkur lands- manna scgja nú upp starfsfólki i hrönnum og fleiri fyrirtæki munu fylgja á cftir. Ekki veröur lengur risiö undir þeim á- lögum og höftum sem á cinkaíyrirtæki eru lögð. Alþýðubandalagsmenn cru auövitaö alveg for- viöa á þvi að fyrirtæki skuli segja upp starfsfólki og telja þaö makalausa ó- svifni. En varla fer þaö svo aö gosfabrikkur hætti störfum og öllum veröi sagt upp. Þegar atvinna 30 flugmanna var i hættu rauk rikiö upp til handa og fóta og kraföist þess aö áfram yröi flogiö fram I rauöan dauöann svo fiug- mennirnir misstu ekki vinnu. Varla veröur fariö verr meö verkafólkið svo efiaust fær Pétur i Kók tilboð um rikisaöstoö i einhverju formi. Slórlap á Listahátið Borgarendurskoöun hefur veriö meö reikn- inga Listahátiöar i kritiskri cndurskoöun tog Helgarpósturinn hefur það eftir borgarendur- skoöenda aö sennilega muni tapiö nema 70-80 milljónum króna. Framkvæmdastjóri Listahátiöar vill ekkert við þessar tölur kannast, enda kanski ekki viö þvi aö búast. A siðastliðnu hausti voru birtar lausa- fregnir þess efnis aö tap á Listahátiö næmi 35-40 milljónum króna, en þá taidi framkvæmdastjór- inn þær tölur vera út i loftiö og alltof háar. Auövitaö dettur engum i hug að reka hér Listahá- tiö mcö gróöa, en hins vegar fer þaö ekki milli mála, aö sum atriðin sem boðið hefur veriö uppá hafa vakiö litinn áhuga almennings, enda ekki nóg aö segja fólki aö eitthvaö sé list. Sagan um nýju fötin keisarans er enn i fuilu gildi. nesti Nestaður i slræló Ungur maöur stökk inn i Hafnarfjaröarvagninn meö pylsu I annarri hendi og kókflösku I hinni. — Þaö er enginn matar- vagn hér, sagöi bilstjór- inn snúöugt. — Einmitt þaö sem ég vissi. Þess vegna tók ég ineö mér nesti, svaraöi hinn. Ertitt verkefni — Ég ætla að biðja þig aö sópa gólfiö hérna fyrst, sagði skrifstofustjórinn viö þann nýráöna. — En ég er nýútskrifað- ur úr lláskólanum. — Já, alveg rétt. Þvi hafði ég gleymt. Réttu mér þá sópinn og ég skal sýna þér hvernig maöur gerir. Hilmar Helgason, forstjóri. Já, þaö er þess virði. Það er aiit á lloti... Fyrir skömmu var lok- iö viö byggingu á glæsi- legu húsi fyrir starfsemi fyrirtækis eins hér I borg. Húsiö var byggt meö flötu þaki, en þeir sem húsiö teiknuöu fullvissuðu eig- endur um aö cngin hætta væri á leka. Þeir heföu komið i veg fyrir þaö meö snilldarlegum búnaöi. Þessi pottþétta vörn gegn leka átti aö vera fólgin í stokkum sem sett- ir voru ofan á þakiö og náöu op þeirra út fyrir þakbrún. Samkvæmt kenningu sérfræöinganna átti snjór og önnur úr- koma aö sópast inn i stokkana þeim megin sem að áttinni sneri, þyrl- ast i gegnum um stokk- ana og út hinum megin. Aldrei myndi þvi fcsta snjó á þakinu fina. Þvi miöur fórst það fyrir aö tilkynna veöur- guðunum til.hvers þessir stokkar væru. Snjórinn fyllti þá og stiflaöi, si- felldur leki hefur veriö of- an á þakið og þaöan á- fram niður i húsiö. Munu vera nokkrir fáleíkar meö eigendum hússins og þaksérfræðingum um þessar mundir. Leikrit Jóns á dönsku Jón Laxdal leikari, sem við sáum seinast I hlut- verki Steinars bónda I Paradisarheinit, er bú- settur i svissneskum smábæ sem heitir Kaiscr- stuhl og býr i 800 ára gömlu húsi. Fyrir skömmu fékk Jón nýjan nágranna sem eru Dietmar Schönherr, sem lék kónginn i Paradisar- heimt, og kona hans, danska leikkonan Vivi Bak. Hún hefur þýtt leik- rit Jóns, Heimsöngvar- inn, yfir á dönsku en hlut- verk i leiknum er aöcins citt. Eru Danir nú aö bollaleggja aö sýna þetta verk Jóns I danska'sjón- varpinu. Semundur Guövinsson ólaöamaöur sjkrifar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.