Vísir - 26.01.1981, Síða 5
Mánudagur 26. janúar 1981.
yism
lllilMllI
David Owen, fyrrum
utanrikisráöherra í stjúrn
Callaghans.
Roy Jenkins, sem var forseti
Evrópuráös EBE, til skamms
tima, er meöal þeirra, sem ekki
geta sætt sig viö þá nýju stefnu
Verkamannaflokksins, aö Bret-
land segi sig úr Efnahags-
bandaiaginu. Hann var ráö-
herra i stjórnartiö Wilsons.
Klofningur f breska
verkamannaflokknum
Fjórir fyrrverandi ráðherrar
Verkamannaflokksins tilkynntu i
gær, aö þeir mundu beita sér fyrir
stofnun jafnaöarmannasamtaka i
Bretlandi, eftir aö vinstri armur
Verkamannaflokksins fór meö al-
geran sigur á sérstakri flokksráö-
stefnu um hlegina.
Fjórmenningarnir, sem eru
David Owen, Shirley Williams,
William Rodgers og Roy Jenkins
(fyrrum forseti Evrópuráös
EBE), sögöu sig þó ekki úr
Verkamannaflokknum, en gáfu
til kynna, aö svo gæti fariö. —
„Fyrir þaöfólk, sem helgaö hefur
mikinn hluta ævi sinnar Verka-
mannaflokknum, biöur nú mjög
FRændu Þyrlu til flóttai
úr fangeisi
sársaukafullt val,” sagöi i til-
kynningu þeirra.
Sögöu þau um málalok á flokks-
ráöstefnunni, þar sem vinstri
armurinn vann sinn mesta sigur i
átökum viö hægri arminn um
flokksstjórnina, aö þau væru hin
hörmulegustu fyrir flokkinn.
Ráöstefnan greiddi þvi at-
kvæöi, aö verkalýösfélögin
mundu mestu ráöa um val á for-
manni Verkamannaflokksins
eftirleiöis, en þingflokkurinn
minna. Hingaö til hefur þing-
flokkurinn kosiö formann flokks-
ins, en meirihluti þingmanna hef-
ur tilheyrt hægri armi Verka-
mannaflokksins.
Bresk st jórnmál hafa þróast til
meiri róttækni, siöan Verka-
mannaflokkurinn tapaöi i mai-
kosningunum 1979 fyrir íhalds-
flokknum undir forystu Margrét-
ar Thatcher. Hefur rikisstjórn
Thatchers færst lengra til hægri
en Verkamannaflokkurinn lengra
til vinstri.
A ársþingi Verkamannaflokks-
ins núna i haust var samþykkt aö
stefna aö þvi aö hreinsa Bretland
af kjarnorkuvopnum, segja Bret-
land Ur Efnahagsbandalaginu og
stórauka rikisrekstur i iönaöi og
bönkum. Michael Foot, einn
helsti talsmaöur róttækra á
vinstri-arminum, var þá kosinn
formaöur.
Siöan hefur veriö ljóst, aö
Verkamannaflokkurinn væri aö
klofningi kominn, þvi aö margir
fyrri áhrifamenn i flokknum
sættu sig ekki viö, aö hann stefndi
aö úrsögn úr EBE.
Ekki er þó búist viö þvi, aö
stofnaöur veröi nýr flokkur til
framboös, fyrr en þá aö afstöðn-
um sveitarstjórnarkosningunum i
mai I vor.
Maður og kona rændu þyrlu .
og flugu til rikisfangelsisins '
i New York i viöleitni til þess |
aö hjálpa einum fanganum .
aö flýja þaöan, sem tókst þó I
ekki. |
Um 20 fangar geröu þá J
uppreist og handsömuöu I
einn fangavöröinn, en hann i
slapp frá þeim aftur, og gáf- 1
ust fangarnir upp eftir |
tveggja stunda umsátur. j
Kona haföi leigt sér þyrlu i
til einkanota og tók upp far- *
þega, sem hjálpaöi henni til |
að neyöa þyrluflugmanninn i
til aö fljúga til fangelsisins. *
Hann lenti á þakinu.
Skötuhjúin reyndu aö >
klippa sér braut I gegnum '
vfravirkiö á þakinu, en uröu |
frá að hverfa og létu þyrlu- .
flugmanninn flytja sig aftur •
á flugvöllinn, en þaðan flúöu |
þau í bifreiö.
Komnir til usa
Bandarisku gislarnir frá Te-
heran komu heim til Bandarikj-
anna um helgina, aö lokinni
hvildinni i Wiesbaden.
Um 200 þúsund manns biöu
þeirra til þess aö bjóöa þá vel-
komna heim, þegar flugvél þeirra
lenti við West Point-herskólann i
New York. Menn veifuöu þjóöfán-
anum og gulum boröum til þess
aö fagna gislunum.
Fólkiö var flutt i Boeing 707-
þotu, sem send var sérstaklega
eftir þeim og skirö „Freedom
One” I tilefni frelsunar þess.
Slegin var tappi úr kampavins-
flösku, þegar vélin kom i banda-
riska lofthelgi, og skálaö var fyrir
áfanganum.
Þegar stigiö var á land, hróp-
uöu gislarnir: „Guö blessi Ame-
riku” og „Guöi sé lof fyrir aö vera
kominn heim”. Ættmenni og ást-
vinir biðu þeirra á vellinum og
var blaöamönnum og ókunnugum
haldiö fjarri meöan fagnaöar-
fundirnir fóru fram.
Fólkiö var flutt i Thayer-hóteliö
við West Point, en allstaöar á
leiöinni var þeim fagnaö, en sum-
ir höföu beöið i allt aö átta
klukkustundum til þess aö geta
tekiö á móti gíslunum. Thayer-
hótel, sem er dvalarstaöur for-
ingja hersins og kadetta i West
Point, verður hvfldarheimili gisl-
anna og fjölskyldna þeirra næstu
nótt einnig, en i fyrramáliö fljúga
þeir til Washington, þar sem þeir
eiga heimboð inni hjá Reagan
forseta.
Ponti 09 ítalska
réttvlsln
Kvikmyndaieikstjórinn, Cario
Ponti — eiginmaöur Sophiu Loren
— hefur veriö sýknaöur fyrir rétti
i Róm af ákærum um aö hafa
dregiö sér 2 milljónir doilara af
almannafé.
Akæran var birt fyrir tveim ár-
um og laut að þvi, aö Ponti heföi
flutt dr landi fjármagn, sem hon-
um heföi veriö úthlutaö einvörö-
ungu til kvikmyndageröar heima
á ttaliu.
Ponti er nú franskur ríkisborg-
ari og hefur ekki snúið aftur til
Rómar, stöan hann var dæmdur
,,in absentia" i fjögurra ára
fangelsi í janúar 1979 fyrir gjald-
eyrisbrask. Fleiri malshöföanir
eru i undirbúningi gegn leik-
stjóranum.
Syrgði atltaf
calias
Giovanni Battista Meneghini,
auöugur iöjuhöldur sem lét af
stjórn fjöiskyldufyrirtækisins,
eftir aö hann 1*49 giftist einni
frægustu óperusöngkonu hcims,
Mariu Callas. lést núna i vikunni.
Hann var 85 ára aö aldri.
Þau Callas skildu eftir tiu ára
hjónaband, en engu aö slður
lagöist fréttin um snöggt andlát
hennar f september 1977 svo
þungt á gamla manninn, aö hann
fékk hjartaáfall og komst aldrei
til almennilegrar heilsu aftur.
Belmondo
iaus tiðndfn
Jean-Paul Belmondo er sagöur
eiga það til að vera laus höndin,
eins og ýmsir þeir haröjaxlar,
sem hann hefur túlkaö á hvita
tjaldinu. Fyrir nokkru lenti hann i
handaiögmálum viö tvo barþjóna
f París. Ekki vegna þess aö þeir
vildu víkja honum út fyrir. Held-
ur vegna þess aö honum fannst
þeir full seinir við afgreiösluna.
5 millionir toku
sér lauMiii
frí í Poiianfli
Shirley Williams hefur lengi
veriö meöal áhrifamanna í
fiokknum.
Pólverjar voru I gærkvöldi
varaöir viö hættum af ófriönum á
vinnumarkaönum. Var þeim
sagt, aö þessi óendanlega verk-
fallshryöja spillti áliti Póllands út
á við.
Fimmtudag, föstudag og
laugardag lögöu milljónir Pól-
verja niöur vinnu til þess aö ýta á
eftir kröfunum um styttri vinnu-
viku meö frii á laugardögum.
Fulltrúar bæöi „Einingar” og
fpc
Fyrir feita húð
Húðin er yfirleitt sterk
og þolir vel sól.
Glansar stundum.
Filapenslar á miðju
andliti og eða bólur.
Verður ekki eins
hrukkótt og þurrhúð.
Oft unglingahúð.
landsstjórnarinnar hafa lýst sig
reiðubúna til aö taka upp viðræö-
ur um laugardagsfriin og önnur
atriöi, en fundur hefur ekki verið
ákveöinn enn.
Síöustu sjö mánuöi má heita, að
Pólland hafi veriö undirlagt af
verkföllum, og núna um þessa
helgi var taliö, aö um 5 milljónir
Pólverja hafi ekki mætt til starfa
sinna á laugardag.
;jAP| M
u
■ ■
. ■.i
mm
? .'^WlLJÍkijii wájiwiMwillíwi
■zá
ROC snyrtivörur fyrir feita húð
ofnæmisprófaðar
Fyrir nóttina
LAIT DHAMAMELIS til
að hreinsa húðina
GEL DEMAQUILLANT
eða LOTION
DEMAQUILLANT
YEUX fyrir augun
ROC TONIC 20 ASTRIGENT fyrir feita húð
hreinsar endanlega allan andlitsfarða (notist
á eftir hreinsikremi)
Síðan notum við gott andlitskrem sem byggír
upp húðina meðan við hvílumst CREME
HYDRATANTE.
r
') Fyrir daginn
IROC TONIC ASTRINGENT 20 til að vekja
upp húðina.
CREME DE JOUR PEAUX GRASSES dag-
krem fyrir feita húð eða EMULSION
ANTIRIDES (fyrir allar konur sem komnar
eru yfir 25 ára aldur) dagkrem.
BASE ULTRA FINE matt undirlagskrem.
Sérmeðferð EXTRAIT TISSULAIRE (20 daga
kúr) við sliti (við meögöngu)/ hárlosi og
hrukkum. MASQUE PURIFIANT andlits-
maski má nota tvisvar til þrisvar í viku.
RpC
ofnæmisprófuðu frönsku lyktarlausu
snyrtivörurnar — Aðeins í apótekum.