Vísir - 26.01.1981, Síða 11

Vísir - 26.01.1981, Síða 11
Mánudagur 26. janúar 1981. Hækkun vísítölu Visitala framfærslukostnaðar hefur hækkað um 12.49% frá 1. nóvember til 1. janúar, sam- kvæmt útreikningi Hagstofunnar. Veena ákvæðisins i brrfða- birgðalögum rikisstjórnarinnar um að visitala skuli sett á 100 stig 1. janúar, var hún nú reiknuð út sérstaklega, enda þótt aðeins séu liðnir tveir mánuðir siðan hún var reiknuð siðast. Aðeins 5,49% koma til visitölu- hækkunar launa, þar sem bráða- birgðalögin gera ráð fyrir 7% skerðingu. SV Atvinnuleysisdagar: Rúmlega 86 þúsund á síðasta ári Skráðir atvinnuleysisdagar reyndust samtals riflega 86 þús- und talsins á siöasta ári. Er það 12.440 færri atvinnuleysisdagar en á árinu 1979 og hafa þeir jafn- framt aðeins einu sinni verið færri á sl. fimm árum þ.e. árið 1977. Þá reyndust þeir 74 þúsund, sem er lægsta tala, sem fengist hefur siðan skráning þeirra hófst 1975. Þá höfðu samtals 5.702 komið til atvinnuleysisskráningar á siðasta ári, en 6.062 árið 1979. JSS Skipa fræðingar stofna félag „Knörr, félag islenskrá skipa- fræðinga” var nýlega stofuað, og var stofnfundurinn haldinn aö Hótel Loftleiðum. Tilgangur félagsins er m.a. að efla samstöðu og samskipti félagsmanna, innbyrðis og útávið og auka fræðslu um skipatækni- mál. Félagar geta allir islenskir skipatæknifræðingar og skipa- verkfræðingar orðið og einnig aðrir, sem vinna að skipatækni- málum á Islandi. Stofnfélagar voru 20. 1 stjórn eru Agnar Erlingsson, Bárður Hafsteinsson ritari og Steinar Viggósson gjaldkeri. Þrir tyrstu mánuðir árslns: Arvinnuhorfur í meðallagi „Þegar á heildina er litið sýnist ekki ástæða til að gera ráð fyrir * öðru en að atvinnustarfsemin á 1. ársfjórðungi nýhafins árs verði i meðallagi miðað við undanfarin ár”, segir m.a. i skýrslu Vinnu- máladeildar Félagsmálaráðu- neytisins. Þar er fjallað um atvinnuhorfur á 1. ársfjóröungi, en áður hafði verið leitað álits helstu aðila vinnumarkaðarins á þessu máli. Af þeim svörum sem bárust má gera ráð fyrir að eftirspurn eftir vinnuafli verði nokkru minni á 1. ársfjórðungi þessa árs, en var á sama tima árið 1980, að þvi er segir i skýrslunni. Er minnt á að það timabil hafi verið sérlega gott i atvinnulegu tilliti. Segir enn fremur, að þegar svörin séu metin i heild, og tekið tillit til þeirra aðgeröa i efna- hagsmálum, sem rikisstjórnin hafi boðað, verði ekki séð að um neinar meiri háttar breytingar á atvinnuástandi verði að ræöa á ofangreindu timabili. —JSS Heildsala - Smásala Höfum fengið allar stærðir af púströrsklemmum og hosuklemmum á mjög hagstæðu verði. Bílavörubú&in Skeifunni 2 FJÖÐRIN 82944 - O B Púströraverkstæöi 83466 Allt í unglingaherbergið. vr*'' .t'5' . S IH \ í i I V ■ Kr. 600 útborgun og kr. 600 pr. mánuð. us r»al Bildshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Garn- og hannyrðavörur í miklu úrvali ~S»(3C3ft3(3C3(3C3í3(3C3(3C3(3(3C3(3C3(3g3íS(3(3(X$K3SX3(3(3(SSSaS3C3(3CX: Viðskiptavinir Guðnýjar Gunnlaugsdóttur hárgreiðslumeistara ATHUGIÐ: Hef opnað Hárgreiðslustofuna MEYJAN Reykjavikurvegi 62, 2. hæð Hafnarfirði, Simi 54688 Einnig opið á laugardögum kl. 9-12 ppc fyrir viðkvæma eða þurra húð Húðin er fíngerð. Fær sjaldan bólur. Er viðkvæm fyrir vindi/ veðri og sterkri sól. Hleypur upp. Getur verið irriteruð. sk : sd ROC snyrtivörur fyrir viðkvæma og þurra húð: Ofnæmisprófaðar Fyrir nóttina > LAIT ADOUCISSANT til að hreinsa húðina LOTION DEMAQUILLANTE YEUX fyrir augun eða GEL DEMAQUILLANTE fyrir augun. ROC TONIC fyrir þurra eða viðkvæma húð tekur endanlega burtu allan andlitsfarða (not- ist á eftir hreinsikremi), siðan notum við gott andlitskrem sem byggir upp húðina og veitir raka meðan við hvílumst. CREME AMINO HYDRATANTE eða ULTRA EMULSION 1 J Fyrir daginn ) ROC TONIC til að vekja húðina. CREME DE JOUR PEAUX SÉSHES — dag- krem fyrir þurra húð, til varnar gegn hrukk- um og þreytu. EMULSION ANTRIDES dagkrem fyrir allar sem komnar eru yfir 25 ára aldur. BASE ULTRA FINE matt undirlagskrem. Sérmeðferð: EXTRAIT TISSULAIRE (20 daga kúr) Við sliti (við meðgöngu), hárlosi og hrukkum. MASQUE DE BEAUTE andlitsmaski, notist einu sinni í viku. RpC Ofnæmisprófuðu frönsku lyktarlausu snyrtivörurnar — Aðeins í apótekum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.