Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 26.01.1981, Blaðsíða 14
14 Mánudagur 26. janúar 1981. vism HSSH HSSH HUGRÆKTARSKÓLI Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvcgi 82, 104 Reykjavik - Simi 32900 • Almenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar • Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun • Slökun Næsta námskeið hefst 4. febrúar Innritun alla daga kl. 11-13 Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vetrarvertíð á Suðurnesjum. Nánari upplýsingar í símum 92-7214, 92-7193 og 92-7257. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Grenilundur 5, Garðakaupstaö, þingl. eign Sonju Margrétar Granz fer fram eftir kröfu Garöakaup- staöar á eigninni sjálfri fimmtudag 29. janúar 1981 kl. Bæjarfógetinn Garöarkaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Birkiteigur 14 í Keflavik þingl. eign Margeirs Elin- tinussonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. miövikudaginn 28. janúar 1981 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Þórustigur 6 (lóö) i Njarövik talin eign Haröar hf. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miö- vikudaginn 28. janúar 1981 ki. 16.30. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Fitjabraut 3, Njarövik, þingl. eign Haröar hf. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudag- inn 28. janúar 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Brekkustigur 35 (lóö) i Njarövik talin eign tsleifs Sig- urössonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem miðvikudaginn 28. janúar kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Brekkustigur 37 i Njarövík þingl. eign isleifs Sigurös- sonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem miövikudaginn 28. janúar 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Akurbraut 10 Njarövik þingl. eign Huldu ólafsdóttur fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 28. janúar 1981 kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Njarövik. Skoðanakannanir og áróður Skoðanakannanir Dagblaðsins vekja allt- af nokkurt umtal og fjaðrafok. Það er fróð- legt að fylgjast með viðbrögðum stjórn- málamanna við niður- stöðum kannananna. Sé könnunin viðkom- andi flokki i hag er þess jafnan getið að þó að sjálfsagt sé að taka slikar kannanir með varúð sé furða hve nærri sanni þær hafi oft verið. Sé niðurstaðan hins vegar andstæð þá sé litið að marka svo margir óákveðnir, úr- takið svo litið eða eitt- hvað annað sem dragi úr spánni. Hvaö varöar siöustu könnun um fylgi flokkanna þá má til sanns vegar færa aö sá hópur sem ekki vill taka afstööu meö einum flokki fremur en öörum er nil svo stór aö hann hlýtur aö rýra gildi spárinnar um fylgi flokkanna. Sé hins vegar borin saman könnunin um vinsældir rikisstjórnarinnar. og stjórnar- andstööu þá sýnist heildarspáin um skiptingu milliþessara aöila „Nú er hafin ný bylgja áróðurs. Uppistaða henn- arer að hreinir kommún- ista agentar, útsendarar austantjandsríkja séu í þann mund að ná hrein- um völdum á islandi og landið verði á næstu vik- um eitt af leppríkjum austursins," segir Kári Arnórsson meðal annars í meðfylgjandi grein. raunhæf. Þegar þetta er ritaö er eftir aö birta niöurstööu um skiptinguna innan Sjálfstæöis flokksins. Þær niöurstööur sem komnar eru gefa til kynna aö mun stærri hópur sjálfstæöis- manna styöji rikisstjórnina en ætlaö hefur veriö. Slikar upplýsingar geta aö sjálfsögöu haft áhrif á þróun mála þar. Miöjumennimir i flokknum taka eflaust mark á sliku og einnig hinn þögli meiri- hluti flokksins sem ekki hefur tjáö sig um afstööu til foringja- efna hvaö þá til þeirrar forystu sem nú stýrir flokknum eöa flokksbrotinu eins og einn for- ystumaöurinn hefur komist aö oröi. Kommúnistagrýlan Þaö fer ekki milli mála aö stjórnarandstaöan unir illa sinum hlut. Fyrri hluta vetrar var meginn þungi andróöursins lagöur á aö svekkja Framsókn og brýna þá á þvi aö Alþýöu- bandalagiö réöi lögum og lofum I stjórninni. Þetta bar litinn árangur og var auk þess mjög tvieggjað aö hampa Alþýöu- bandalaginu svona. Eftir Al- þýöusambandsþing hljóönaöi þessi áróður aö mestu. Vegna vinnubragöa Alþýöufldcksins á þinginu og I kringum þaö kom Alþýöubandalagiö svo og hluti Sjálfstæöisflokks og reyndar Framsókn líka mjög vel út. Andróöur af þvi tagi sem fyrr er á minnst er lika óheppilegur þegar litið er til stöðu stjórnar- innar meðal kjósenda. Þaö sýn- ist að visu f fljótu bragöi aö Gunnar Thoroddsen eigi per- sónulega mikinn hluta þeirrar velvildar sem stjórnin nýtur. Nú er hafin ný bylgja áróöurs. Uppistaöa hennar er aö hreinir kommúnista agentar, útsendar- ar austantjalds rikja séu I þann mund aö ná hreinum völdum á Islandi og landið veröi á næstu vikum eitt af lepprikjum austursins. Seinasta afrekiö I þessum efnum eru skrif Bene- dikts Gröndals. Gröndal sat þó I makindum viö hliö ráðherra Al- þýðubandalagsins og nefndi þetta ekki þá. Þaö er öllum ljóst aö hann heföi setiö I þeim stóli ennþá ef uppreisnarliöið heföi ekki sett hann frá. Þaö má heita ' undarlegur áróöur til þess ætlaður aö vinna gegn stjórn- málaflokki og áhrifum hans aö hampa þvi sifellt að hann sé potturinn og pannan i aögerðum sem almenningur tekur meö miklum ágætum. Ekki er þaö sist þegar tekiö er tillit til þess aö aðgeröirnar fela I sér verknaö sem allar ríkisstjórnir hafa talað um aö þyrfti aö gera en það er að draga úr vixl- hækkunum kaupgjalds og verð- lags. Gröndal og margir aörir andstæöingar stjórnarinnar klifa einnig sifellt á þvi að Al- þýöubandalagiö sé sterkasta aflið I vinsælustu rlkisstjórn sem verið hefur á landinu. Ef nokkuð getur lyft flokki upp og haldið fylgi hans viö lýði þá er þaö svona kolvitlaus áróöur. Nú er reynt aö vekja upp kommúnistagrýluna að nýju með miklum þunga. Morgun- blaöiö hefur lagt á það mikla áherslu undanfariö aö ógleymdu Alþýöublaðinu. Ekki skal þaö lastaö af mér þótt ræki- lega sé unniö gegn útbreiöslu kommúnismans eins og hann hefur birst okkur i löndum austantjalds. En ég held aö sá áróður sem hér hefur veriö minnst á, hinn gamli kalda- striösáróöur hafi alla jafna búiö til fleiri kommúnista heldur en hann hefur komið fyrir kattar- nef. Stjörnarandstaöan veröur einfaldlega að taka á sig rögg og sýna á sér einhvern mannsbrag ef hún ætlar aö hafa erindi sem erfiði. Upphrópanir og nöldur skila litlum árangri. Geir Hallgrimsson Kjartan Jóhansson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.