Vísir - 26.01.1981, Page 17
Mánudagur 26. janúar 1981.
Nýlega lauk Board á match
keppni Bridgefélags Reykjavikur
og sigraöi sveit Hjalta
Eliassonar meö góðum enda-
spretti. Má þvl segja aö hún hafi
Hjón á toppnum
í Fírðínum
NU er þremur umferöum lokið i
Barometerkeppni Bridgefélags
Hafnarfjaröar og röö og stig efstu
para þessi:
1. Dröfn Guðmundsdóttir —
Einar Sigurösson 123
2. Aðalsteinn Jörgensen —
Ásgeir Asbjörnsson 93
3. Kristófer Magnússon —
Björn Eysteinsson 90
4. Stefán Pálsson —
Ægir MagnUsson 87
5. Guöni Þorsteinsson —
Halldór Einarsson 78
6. Kjartan MarkUsson —
Óskar Karlsson 73
7. MagnUs Jóhannsson —
Höröur Þórarinsson 61
Næsta umferö veröur I Gafl-
inum viö Reykjanesbraut i kvöld
og hefst spilamenska kl. 19.30.
Aðaisveitakeppni h|á
Brldget. Kðpavogs
Aö fjórum umferöum loknum I
aðalsveitakeppni Bridgefélags
Kópavogs er staöa efstu sveita
þessi.
1. Jón Þorvaröarson 72
2. Aöalsteinn Jörgensen 71
3. Ármann J. Lárusson 65
4. Runólfur Pálsson 61
5. Bjarni Pétursson 59
6. Svavar Björnsson 58
7. Grlmur Thorarensen 31
Sveit tngvars etst
hjá TBK
Að sex umferöum loknum I
sveitakeppni Tafl- og bridge-
klUbbsins er röö og stig efstu
sveitanna þessi:
1. Ingvar Hauksson 95
2. Ragnar óskarsson 93
3. Þórhallur Þorsteinsson 87
4. Sigurður Steingrimsson 86
5. Bragi Jónsson 72
Spilaö er á fimmtudögum i
Domus Medica.
Sparið
hundruð
þúsunda
með
endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVÖRN SF.
Smiðshöfða 1
Sími 30945.
Sparið
tugþúsundir
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
BÍLASKOÐUN
&STILLING
i a 13-100
Hátúni 2a
Þelr fiska sem róal
byrjað árið jafn glæsilega og hUn
endaöi þaö gamala.
í sveitinni spiluðu auk Hjalta,
AsmundurPálsson, Guölaugur R.
Jóhannsson., örn Arnþórsson og
Þórir Sigurðsson.
Röö og sti g efstu svei tanna varö
annars þessi:
1. Hjalti Elfasson 105
2. Karl Sigurhjartarson 102
3. Sigurður Sverrisson 100
4. Þorfinnur Karlsson 100
5. Samvinnuferðir 93
6. Jón Hjaltason 91
7. Sævar Þorbjörnsson 90
Næsta keppni félagsins er aðal-
tvlmenningskeppnin með Baro-
metersniöi og er mönnum ráðlagt
að skrá sig hiö fyrsta, ef þaö er
þá ekki orðið of seint.
Úrslitaleikurinn i Board a
match keppninni stóð milli
Hjalta og Karls, enda þótt aðrar
sveitir gætu hugsanlega unniö
llka.
Hér er táknrænt spil frá leik-
num, sem sýnir bæi hörku I sögn-
um og Urspili.
Vestur gefur/allir utan hættu:
K82 G765 1043 97 KF83 AD94
7 KD985
ADG1085 642
975 4
103 AG62 K3 AD1062
í lokaða salnum fór allt heldur
friösamlega fram. Þar sátu n-s
Þórir og Asmundur, en a-v Guö-
mundur og Karl:
Vestur Noröur Austur Suöur
pass pass 1S dobl
redobl 2L 2H 3L
3T pass pass pass
Vegna hinnar hagstæöu legu
fékk vestur auöveldlega 11 slagi
og 150. Þaö virtist ekki óliklegt aö
þessi tala nægði til þess aö jafna
spiliö, þvf erfitt er aö ná tígulUt-
tekt og spaöasamningur hrynur
með laufUtspili.
En víkjum I opna salinn. Þar
sátu n-s Simon og Jón, en a-v
Guölaugur og örn:
Vestur Norður Austur Suður
2T pass 2G 3L
pass pass 3S pass
4S pass pass pass
óneitanlega haröur samningur
og allt valt á Utspili Jóns. Hans
spil voru siöur en svo gimileg til
Utspils og tigulþristurinn sem
hann valdi, heföi ef til vill dugaö
Umsjón:
Stefán
Guöjohngen
gegn einhverjum öörum en Guö-
laugi.
Þaö blasti viö Guölaugi aö
þristurinn væri sennilega einspil,
sem þaö þýddi samt ekkert aö
drepa á ásinn, þvi engin innkoma
væri á tigulinn, ef noröur ætti
kónginn þriöja. Hann beit þvi á
jaxlinn og svínaöi — ef til vill
myndi norður ekki spila tigli til
baka. Þaö birti heldur, þegar
norðurlét níuna og nú voru engin
vandræði lengur. Fyrst kom
spaöaás, slðan spaði á kónginn,
meiri spaöi og niunni svinað. Þá
var drottningin tekin, tigli spilaö
og spilunum stungiö I bakkann.
Tiu slagir og 420.
Þeir fiska sem róa!
Innlent lán ríkissjóðs íslands
19811. fl.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
Fjármálaráðherra, f. h. ríkissjóðs, hefur
ákveðið að bjóða út til sölu innanlands
vertryggð spariskírteini að fjárhæð allt
að 20 millj. kr. Kjör skírteinanna eru í
aðalatriðum þessi: Skírteinin eru lengst
til 22 ára, bundin fyrstu 5 árin. Þau bera
vexti frá 25. þ. m., meðalvextir eru um
3,25% á ári. Verðtryggingin miðast við
breytingar á lánskjaravísitölu, sem tekur
gildi 1. febrúar 1981.
Um skattskyldu eða skattfrelsi skírteina
fer eftir ákvæðum tekju- og
eignarskattslaga eins og þau eru á
hverjum tíma, en nú eru gjaldfallnar
vaxtatekjur, þ. m. t. verðbætur, að fullu
frádráttarbærar frá tekjum manna, enda
séu tekjur þessar ekki tengdar
atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi,
sbr. lög nr. 40/1978 og nr. 7/1980.
Skírteinin eru framtalsskyld.
Skírteinin eru gefin út í fjórum stærðum,
500, 1.000, 5.000 og 10.000 krónum
og skulu þau skráð á nafn. Sala hefst
26. þ. m. hjá Seðlabanka íslands, einnig
hjá bönkum, bankaútibúum og
sparisjóðum um land allt, svo og
nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík.
Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja
frammi hjá þessum aðilum. Athygli er
vakin á því, að lokagjalddagi
spariskírteina í l.fl. 1968erhin25.þ. m.
og hefst innlausn skírteina í þeim flokki
mánudaginn 26. þ. m. hjá Seðlabanka
íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík.
Janúar1981
SEÐLABANKIISLANDS