Vísir - 26.01.1981, Page 18

Vísir - 26.01.1981, Page 18
:: Frá unglingnwm Cathy — til stjörnunnar Bo Þaft hefur oröiö mikil breyting á hinni sextán ára gömlu Cathy Collins, sem eins og þúsundir annarra unglinga,' dreymdi stóra drauma um frægöog fram á hvita tjaldinu. En ólikt flestum öörum rættust draumar hennar og hún varö stórstjarnan og kyntákriiö Bo Derek. Cathy hóf feril sinn sem fyrir- sæta áriö 1973 og cin fyrsta mynd- in sem birtist af henni i þvi starfi er ein af meöfylgjandi myndum, þar sem hún liggur i bikini-baö- fötum meö glas i hendi, en þá var hún rétt oröin sextán ára. Tæki- færiö kom svo þegar hin unga Cathy lét lita hár sitt svart fyrir hlutverk griskrar stúlku i kvik- mynd sem bar heitiö „Once Upon a Love”. Leikstjórinn var 46 ara gamall fyrrverandi leikari, John Derek. Cathy féll fyrir töfrum hans og hinn metnaðargjarni Derek ákvaö aö gera úr henni stór- stjörnu, Cathy breyttist I Bo og hjónavigslan breytti eftirnafni hennar úr Collins i Derek. Eftir stranga megrunarkúra og lik- amsæfingar fékk hún sköpulag sitt, sem viö þekkjum úr kvik- myndinni „10”. Brjóstamálið óx úr 32 tommum i 36, eins og tekiö er sérstaklega fram i heimild okkar, og þar með var björninn unninn. En Bo er samt ekki enn laus viö unglinginn Cathy. A sinum tima lék hún i kvikmynd sem stjórnað var af þáverandi um- boösmanni hennar, Kevin Callel- man. Myndin þótti léleg og var aldrei sýnd, þar til nú, að Kevin sá sér leik á boröi, og hyggst hann nú taka hana til sýningar. Þykir þetta vera talsvert áfall fyrir Bo þvi vöxtur hinnar ungu Cathy er ekki talinn sambærilegur viö vöxt og útlit kyntáknsins Bo. Tilraunir Derekhjónanna til aö stööva sýn- ingu myndarinnar hefur þó ekki boriö árangur. Cathy Collins 16 ára gömul, sem seinna varö stórstjarnan Bo Der- ek. Kyntáknið Bo Derek eins og hún birtist okkur i kvikmyndinni „10". Cathy i hlutverki grisku stúikunn- ar i „Once Upon aLove” en viö upptöku þeirrar myndar kynntist hún manni sinum John Derek. ENGINN ÞEIRRA Umferöarlsys eru ein- hver mesti bölvaldur nútíma menningar og síst ástæða til að hafa slík mál í flimtingum. Stundum fer þó betur en á horfist eins og i þeim tilfellum sem meðfylgjandi myndir greina frá. I öðru tilfellinu ók Larry Brand fólksbifreið sinni aftan á kyrr- stæöan vöruflutningabil meö þeim afleiöingum aö billinn klesstist aftur i baksætiö. Tveir farþegar voru meö Larry og allir þrir sluppu meö lítils háttar skrámur. 1 hinu tilfellinu valt þungur vöruflutningabill á fólksbil og klessti farþegarýmiö saman. ökumaöurinn sem var einn i biln- um, slapp meö fingurbrot og skrámur eftir glerbrot, með þvi að kasta sér i gólfið. ótrúlegt — en satt. Þrfr menn i fólksbllnum sluppu ómeiddir eftir þennan hörku-árekstur I Wallingford i Connecticut. ökumaöurinn slapp meö fingurbrot og skrámur er vöruflutningabillinn valt ofan á hann iClinton i New York.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.