Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 19

Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 19
Mánudagur 26.. janúar 1.98J. msm —-ii lyprmlff • • .0- • .. :•'- ..- -.-/x v ••>• • •; Iwiiil X;:K: , y-ýý/M:;: :■ y:: r ■ Paul Newman veröur 75 ára áriö 2000. Clint Eastwood veröur sjötugur á aldamótaárinu. Burt Reynolds veröur á besta aldri, aöeins 64 ára um næstu aidamót. Hvernig verða þeir um næstu aldamót? Aldurinn er einhver mesti óvin- ur þeirra, sem hafa lagt fyrir sig kvikmyndaleik enda eiga þeir margir frama sinn undir útlitinu. A meöfylgjandi myndum hefur listamaöur einn bætt tuttugu ár- um viö þrjá þekkta leikara, bætt viö nokkrum hrukkum og fækkaö nokkrum hárum, eins og hann imyndar sér að þeir liti út árið 2000. Aldursforsetinn, Paul New- man, veröur þá 75 ára, Clint Eastwood verður 70 ára og Burt Rynolds veröur 64 ára um alda- mótin Sveinbjörn Björnsson á vélskiöinu I skiöabrekkunni viö Vatnsendahæö. — (Visismyndir: G.V.A.). Brugdið á íeik á snjónöðru Vélskiöi eöa snjónaðra (sbr. skellinaöra) er nýtt tæki sem komiö er á markaö hérlendis. Ahugi okkar vaknaöi er viö frétt- um af tækinu og i þvi skyni að fræöast nánar um undraskiöi þetta höföum viö samband við Jóhann Scheiter, starfsmann Vökuls h.f. sem flytur inn tækiö: — „Vélskiöið er framleitt af Chrysler-verksmiöjunum og hef- ur verið á markaöi i Bandarikj- unum og Kanada um tvö ár”, — sagöi Jóhann. — „Þetta er mjög handhægt tæki, vegur aðeins um 30 kiló og hægt er aö taka þaö sundur og koma þvi fyrir i venju- legri farangursgeymslu á bíl. Þaö er hægt aö keyra þaö i þrjá og hálfan tima á tanknum sem tekur 4 litra af bensini þannig aö vél- skiöiö er mjög sparneytið”, — sagði Jóhann og bætti þvi við, aö vélskiöiö mætti bæöi nota til gagns og ánægju i hinni snjó- þungu færö sem rikti jafnan hér á landi á vetrurna. Ljósmyndari Visis, Gunnar V. Andrésson, sem er mikill áhuga- maöur um skiöaiþróttir, fór ásamt Sveinbirni Björnssyni, út fyrir bæinn nú um hlegina og prófaöi undratækiö. Var hann hinn ánægöasti meö för sina og sagði að þetta væri bæöi nytsam- legt og skemmtilegt tæki, en meö- fylgjandi myndir voru teknar viö þaö tækifæri, Vélskiöiö er mjög handhægt tæki enda hægt aö brjóta þaö saraan eins og sjá má. Hótanir Phyllis Davis, sem hlotiö hefur frægð fyrir leik sinn i sjón- varpsþættinum „Veg- as" hefur orðifr fórn- arlamb brjálæðings, sem hringir i hana nótt og dag með hót- unum og svivirðing- um. Hefur þetta fengið mjög á leik- konuna og valdið henni áhyggjum sem von er. Hún hefur nú ráðið til sin tvo líf- verði og sjálf gengur hún meö skamm- byssu í veskinu eftir að hafa sótt tfma í að handleika vopnið hjá lögreglunni í Las Vegas f •-____________________•

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.