Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 23

Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 23
Mánudagur 26. janúar 1981. vtsm 27 dánaríregnir Helga Jósef Heimir Sigurðardóttir óskarsson. Jósef Heimir óskarsson, Aðal- stræti 11, ísafirði, andaðist 1. jan- úar 1981. Hann var fæddur i Reykjavik 20. mai 1964, sonur hjónanna Óskars Hálfdánarsonar og Dagnýjar Jóhannsdóttur. Helga Sigurðardóttir frá Hnifs- dal er látin. Hún var dóttir hjón- anna Halldóru Sveinsdóttur og Sigurðar Þorvarðarsonar, kaup- manns og simstöövarstjóra i Hnifsdal. Þann 3. janúar 1923 giftist Helga Alfons Gislasyni kaupmanni og hreppstjóra i Hnifsdal. Varð þeim hjónum fjögurra barna auöiö. Ariö 1961 fluttust þau til Reykja- vikur og bjuggu þar til 1967, er þau fluttust til Hverageröis og dvöldu á dvalarheimilinu Ási. Þar veiktist Alfons i febrúar 1975 og lést það sama ár. Siöustu árin sin dvaldi Helga i góðu yfirlæti að Elliheimilinu Grund I Reykjavik og lést þar 19. janúar 1981. Stokkseyrarhreppi 5. júni 1896. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi og oddviti i Holti, og kona hans, Ingibjörg Grimsdóttir. Hann lauk prófi frá Búnaöarskól- anum á Hvanneyriáriö 1915. Hinn 25. júni 1921 kvæntist Sigurgrimur Unni Jónsdóttur frá Jarlsstöðum i Báröardal, og tóku þau við bús- forráðum I Holti það sama ár. Þeim hjónunum varð 9 barna auöiö. brúðkaup Sigurgrimur Jónsson. Þann 15. janúar sl. lést Sigur- grimur Jónsson, Holti. Sigurgrimur var fæddur að Hotli I A gamlársdag voru gefin saman af séra Tómasi Sveinssyni ungfrú Sigriður Jóhannsdóttir og Har- aldur Hermannsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 67. tilkYnningar Reglur fyrir „fyrirtækja- og stofn- annakeppni Badminton- sambands islands”. 1. Keppnin nefnist „Fyrirtækja- og stofnanakeppni BSÍ” og skal hún haldin i janúar ár hvert. 2. Keppnin er úrsláttarkeppni með þvi fráviki að lið sem tapar i fyrstu umferð tekur sæti i B-flokki og heldur áfram keppni eftir sama fyrirkomulagi. 3. Keppt skal i tviliða- eða tvenndarleik. Annar eða báðir keppendur skulu vera starfsmenn fyrirtækisins sem þeir keppa fyrir. Ef fyrirtækið eða stofnunin getur aðeins sent einn keppanda má viðkomandi velja sér með- spilara sbr. 4 grein. 4. Reglur varðandi skpan liða: a) . Meistaraflokksmaður má aðeins leika með B-flokks- manni, þó með þvi fráviki að konur, sem eru neðar en i 2. sæti i tviliðaleik á styrkleika- lista BSÍ, er óbundin af vali meðspilara ( i B-flokki eru all- ir, sem ekki eru i meistara- eða A-flokki). b) . Tveir A-flokks menn geta verið I sama liði. c) . Skráður meistaraflokks- maður, sem orðinn er fimmtiu ára gamall er óbundinn af vali meðspilara. 5. Hverju fyrirtæki eða stofnun er heimilt að senda fleiri en eitt lið. 6. Keppnin fer að öllu leyti eftir reglum BSÍ. Keppnin fer fram sunnudaginn . 1. febrúar n.k. I TBR-húsinu og hefst kl. 13.30. Þátttökugjald er Nýkr. 300.00 á Mið, sem greiðist á mótsdegi. Athygli skal vakin á þvi að allur ágóði af þessari keppni fer til að styrkja íslenska unglinga vegna þátttöku þeirra á Norður- landameistaramóti unglinga, sem fram fer i Finnlandi. Nánari upplýsingar veita eftir- taldir aðilar: Rafn Viggósson s. 44962-30737 Magnús Eliasson s. 29232-30098 Adolf Guðmundsson s. 22098-72211 Bjarni Lúðviksson s. 29222-22722 Steindór Ólafsson s. 82200-21583 Hörður Ragnarsson s. 93-2544-93-2512 Hvað fannst fóiki um helgar- dagskrá ríkisfjðlmlðlanna? ÞJOSLiF - fiðiuR Mnuu Vildis Kristmannsd. 41449 Marinó Birgisson Reykjavík: Ég held ég hafi horft á megniö af sjónvarpsdagskránni um helgina. Meðal annars sá ég Spitalalif á laugardag, enda hef ég alltaf gaman af þvi. 1 gær sá ég þáttinn hennar Sigrúnar Stefáns og þótti hann mjög góður og er feginn, aö þeir þættir skuli vera byrjaöir aftur. Einnig sá ég Landnemana, sem ég hef gaman af og finnst alveg sérstakir. Á útvarp hlustaði ég litiö, þó heyröi ég þáttinn hans Jónasar, sem ég reyni alltaf að fylgjast með, þvi að spurn- ingarnar eru skemmtilegar og fróðlegt að spreyta sig á þeim sjálfur. Helga Jónsdóttir i Kópa- vogi: Ég hlustaði á þáttinn eftir há- degi á laugardag, þennan viku- l ckaþátt,og fannst hann ömur- legur. Þá hlustaöi ég lika á spurningaþáttinn hans Jónasar fannst hann hálf-klökkur. A sjónvarp horfði ég ekki mikið, sá þó Spítalalif á laugardag, sem mér fannst alveg hryllileg- ur þáttur og siðan Þjóölif i gær, sem mér fannst alveg mis- heppnaöur. Steinunn G. Kristiansen, Reykjavík: Ég sá Þjóðlif i gær og fannst hann alveg óvenjulega góður og varð mjög hrifin af þeim þætti. Landnemarnir finnst mér geysispennandi þættir, enda mikil og hröð atburðarrás. Spitalalif á laugardag var ágætis afþreying, en myndin það kvöld fannst mér harla ómerkileg, enda gafst ég upp við hana. Á útvarp hlustaði ég litið, nema fréttir. Guðmundur Karlsson, Reykjavík: Ég horföi á Spitalalif á laugardag og fannst þátturinn góður, enda meö þvi skemmti- legra, sem ég sé i sjónvarpi. Siöan sá ég myndina og fannst hún ömurleg. í gær horfði ég á Þjóðlif og fannst þaö svona og svona. A útvarp hlustaöi ég bara ekkert um helgina, nema fréttir. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Hljómtæki ooo (f( ®ó Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Til sölu þessi glæsilega Marantz sam- stæða sem er tveir hátalarar Hp 88 (300 mw hver), magnari 1150 (2y 76 RMS w) og plötuspilari 6300 beindrifinn með topp pikkuppi frá ADC (það næst besta frá þeim). Allt settið er hægt aö fá á hálfviröi gegn staögreiðslu. Uppl. i sima 42093 eftir kl. 7 á kvöldin. [Helmilistæki ] Ignis uppþvottavél, hvit til sölu. Uppl. i sima 41654. tsskápur til sölu, nýr og ónotaður, 160 litra. Selst með góðum afslætti. Uppl. i sima 25058. (Hannyrðir Hjá okkur fæst eitt mesta úrval af prjóna- garni og hannyröavörum. Póst- sendum um land allt samdægurs. Versl. Hof, Ingólfstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vegna samgönguerfibleika var afgreiðsla bókaútgáfunnar lokuð frá Þorláksmessu þar til nú, en veröur opin frá kl. 4-7 uns annað verður auglýst. Simi 18768. Vetrarvörur Vetrarvörur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. !■ r Fatnaóur Leðurkápa nr. 14, ný og ónotuð til sölu. Uppl. i sima 77530. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa ungbarnavöggu, helst á hjólum. Uppl. i sima 38652. Sumarbústaóir Vantar þig sumarbústað á lóöina þina? 1 Afmælistgetraun Visis er sumarbústaöur frá Húsa- smiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ÁSKRIFANDI? Ef ekki þá er siminn 86611. ^ez-----------^ Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúöum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með h'áþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Ilreinræktaðir hvolpar, af Poodle kyni til sölu. Uppl. i sima 28553 og 26995 næstu daga. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Viö útvegum kettlingum góð heimili. Komið og skoðiö kettlingabúrið. Gullfiskabúöin, Aðalstræti 4, Fischersundi, Talsimi 11757. Spákonur / Les i lófa og spil og spái Uppl. i sima 12574. auglýsinguna. i bolla Geymið Þjónusta M J Bilaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu £ið Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviðgerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf. Borgartúni 29, simi 19620. Tek að mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Pantið timanlega. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Múrverk — Flisalagnir — Steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á teikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i simá" 39118. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálþ, Bergstaöarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhús- kollar - svefnbekkir - klæðaskáp- ar - sófaborð - eldhúsborö og margt fleira. Fornverslunin _LLl_Ot ntml lOKCO Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, borðstofuborð, sófa- borð, taflborö, staka stóla, svefn- bekki, svefnsósa tvibreiða, hjónarúm, ljósakróna úr kopar, om.fl. á góðu verði. Simi 24663. Safnarinn AUt fyrir safnarann hjá Magna. Til að auka fjölbreytnina fyrir safnarann kaupi ég sel og skipti: Frimerki, stimpluð og óstimpluð, gömul póstsend umslög (frá 1960 og eldri), póstkort með/eða án frimerkja, einnig erlend kort ef þau eru gömul. Prjónmerki (félagsmerki, 17. júni og önnur slík). Peningaseðla og kórónu- mynt, gömul isl. landakort. Skömmtunarseðlar eru lika vin- sælt söfnunarsvið. Innstungubæk- ur og album fyrir frimerki i fjöl- breyttu úrvali. Myntalbúm og myntskápar fyrirliggjandi. Verð- lisfar og annað um frimerki og mvntir i miklu úrvali. Hjá Magna, Laugavegi 15, simi 23011. Kaupi gamia peningaseðla (Landssjóður íslands, Islands- bankinn og Rikissjóður" Islands). Aöeins góö eintök. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Staðgreitt 36598”. Atvinnaíbodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visisbera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. Visis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Beitingarmann vantar á l5tonna bát, sm fer siðar á net. Uppl. i sima 92-3989.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.