Vísir - 26.01.1981, Síða 25
Mánudagur 26. janúar 1981.
29
wísm
utvarp ki. 17.20
Þáltur
um börn
með sér-
barfir
„Við öll” nefnist þáttur sem er
á dagskrá Utvarpsins i dag. Hann
var áðurUtvarpaður i febrúar ’79.
„Þessi þáttur var gerður i sam-
vinnu við þrjá sérkennara
'Margréti Sigurðardóttur, Berg-
þóru Gisladóttur og Silviu Guð-
mundsdóttur. Þátturinn var gerð-
ur á sinum tima til þess að auka
skilning barna og fullorðinna á
fólki með sérþarfir,” sagöi
Kristin Unnsteinsdóttir sem
stjórnar þættinum ásamt Ragn-
hildi Helgadóttur.
„í upphafi þáttarins flytur
MagnUs MagnUsson, fyrrverandi
skólastjóri öskjuhliðaskóla er-
indi. GuðrUn Helgadóttir les kafla
úr bók sinni „Meira af Jóni Oddi
og Jóni Bjama” en fram kemur i
þeirri bók stelpa með sérþarfir.
Bryndís Viglundsdóttir! les kafla
Ur þýðingu sinni „A fingramáli”.
Jafnframt er Bergþóra Gisla-
dóttir með smá spjall um kennslu
barna með sérþarfir. Einnig
flytur SkUli Halldórsson tónskáld
barnalög eftir sig á milli þátta,”
sagði Kristin ennfremur.
útvarp
ÞRIÐJUDAGUR
27. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.) Dag-
skrá.
Morgunorð: Margrét
Jónsdóttir talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Guðna Kolbeinssonar
frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
9.20 Leikfimií 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón: Ingólfur
Arnarson. Rætt veröur um
sölu- og markaðsmál.
10.40 Einsöngur: Sigriöur
Ella Magnúsdóttir syngur
11.00 „Aður fyrr á árunum”.
11.30 Búdapest-kvartettinn
leikur
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Jón-
as Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar: Tón-
list eftir Mozart.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Gullskipiö” eftir Hafstein
Snæland. Höfundur les (2).
17.40 Litli barnatiminn. Sig-
rún Björg Ingþórsdóttir sér
um timann, sem fjallar um
köttinn. Olga Guðmunds-
dóttirles m.a. „Köttinn sem
hvarf” eftir Ninu Sveins-
dóttur og fleiri sögur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi.
20.00 Poppmúsik.
20.15 Kvöldvaka.
21.45 Útvarpssagan": „Min
liljan friö” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Úr Austfjaröaþokunni.
Umsjón: Vijhjálmur Ein-
arsson skólameistari á ;Eg-
ilsstööum.
23.00 A hljóöbergi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
27. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknníáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Frá dögum goöanna
20.45 Raoul Wallenberg —
hetjan horfna Heimilda-
mynd frá BBC um sænska
stjórnarerindrekann Raoul
Wallenberg, sem bjargaöi
þúsundum gyöinga Ur klóm
nasista, en ienti aö lokum
sjálfur i greipum Rússa.
Aldrei hefur orðið uppvist
um örlög hans, en margir
telja, að hann hafi verið á
lifi fyrir fáeinum árum og sé
það kannski enn. Hann hef-
ur nU verið tilnefndur til
friöarverölauna Nobels.
21.40 Ovænt endalok Draumur
Katibols Þýöandi Krist-
mann Eiösson.
22.05 Þingsjá
22.55 Dagskrárlok
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl
. 18 22J
Saab 99 GL
árg. ’76 til sölu. Blár að lit. Bill i
toppstandi. Simi 18664.
Ahugamenn um gamla bila.
Mercedes Benz 300 árg. ’55 til
sölu, ef viðunandi tilboð bæst.
Tveir bilar geta fylgt með i vara-
hluti. Uppl. i sima 37186 e. kl. 18.
Mazda 929
árg. '79 hard top til sölu sjálf-
skiptur, vökvastýri, ekinn 9 þús.
km.Uppl.í sima 66064, eða á bila-
sölunni Skeifan, Skeifunni 11,
simi 84848.
Cortina 1600 L
árg. ’76 til sölu, græn að lit. Verð
kr. 37 þús. Uppl. i sima 53537.
2 stk. 14”
Rocet cróm felgur til sölu. Uppl. i
sima 78390.
Ford Taunus árg. ’66
til sölu. Ekinn 40 þús. á vél. lakk
gott, i góðu lagi. vél. V6 ’74. Uppl.
i sima 54244 eða 43233. Hermann.
Subaru station ’8l
Til sölu Subaru station árg. ’81
ekinn 1500 km. útvarp, segul-
band, hlífðargrind og silsastál.
Verð ca. 100 þús. Bilasala Selfoss
simi 99-1416.
Bilapartasalan Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti i flestar
gerðir bila, t.d.:
Peugeot 204 ’71
Fiat~125P ’73
Fiat 128Rally ,árg. ’74
Fiat 128Rally, árg. ’74
Cortina ’67 —’74
Austin Mini ’75
Opel Kadett ’68
Skoda 110LAS '75
Skoda Pardus ’75
Benz 220 ’69
Land Rover ’67
DodgeDart’71
Hornet ’71
Fiat 127 ’73
Fiat 132 '73
VW Valiant ’70
Austin Gipsy ’66
Toyota Mark II ’72
Chevrolet Chevelle ’68
Volga ’72
Morris Marina ’73
BMW ’67
Citroen DS ’73
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7,
laugardaga kl. 10 til 3. Opið i‘
hádeginu. Sendum um iand allt.
, Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
símar 11397 og 26763.
Til sölu
nýtt, ónotað 4 tonna WARN raf-
magnsspil. Einnig til sölu nýjar
RÚSSA afturfjaðrir með fylgi-
hlutum. Uppl. I sima 26189 á
kvöldin.
Höfum úrval notaðra varahluta i:
Bronco ’72 320
Land Rover diesel ’68
Land Rover ’71
Mazda 818 ’73
Cortina ’72
Mini ’75
Saab 99 ’74
Toyota Corolla '72
Mazda 323 ’79
Datsun 120 ’69
Benz diesel ’69
Benz 250 ’70
VW 1300
Skoda Amigo ’78
Volga ’74
Ford Carpri ’70
Sunbeam 1600 ’74
Volvo 144 ’69 o.fl.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs.
Opið virka daga frá kl. 9-7,
laugardag frá kl. 10-4.
Sendum um land allt.
Iledd h.f. Skemmuvegi 20, simi
77551.
„Sjón er sögu rikari”
Þetta er það nýjasta og vafalaust
það besta i smáauglýsingum.
Þú kemur með það sem þú þarft
að auglýsa og við myndum það,
þér aö kostnaöarlausu.
Myr.úir eru teknar mánudaga
föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga-
deild Visis, Siðumúla 8, og birtist
þá auglýsingin með myndinni
daginn eftir.
Einnig getur þú komið með mynd
t.d. af húsinu, bátnum, bilnum
eða húsgögnunum.
ATH: Verðið er það
sama og án mynda.
Smáauglýsing i Visi er
mynda(r) auglýsing.
Toppgrind
til sölu. Hálfvirði. Uppl. i s. 31131.
Afturstuðari
á Pontiac Boneville til sölu. Uppl.
i sima 72774.
Vörubílar
Bila og vélasalan AS, auglýsir.
Miðstöð vinnuvélag og vörubiia-
viðskipta er hjá okkur. Hvergi
meira úrval á einum staö.
6. Hjóla bilar.
Hino árg. ’80
Volvo N7 árg. ’74 ’77 ’80
Scania 80s árg. ’69 og ’72
Scania 8ls árg. ’79
Scania 85s árg. ’72
Scania 66 árg. ’68 m/krana
Scania 56 árg. ’63 og ’64
M. Benz 1619 árg. ’74
M. Benz 1519 árg. ’72 og 70
m/krana og íramdrifi
M.Benz 1418 arg. '65 '66 '67
M. Benz 1413 árg. ’07
MAN 9186 árg. '70, framdrit
MAN 15200 árg. 74
10 hjóla bilar
Scania 140 árg. '74 a grind
Scania llO'S árg. ’74
Scania lios árg. 72
Scania 80s og 85s árg. ’7i og ’72
Volvo F12 árg. ’79 og ’80
Volvo Nl2 árg. ’74
Volvo Fio árg. ’78 og ’80
Volvo N7 árg. ’74
Volvo N88 árg. '67 og ’7i
Volvo F86 árg. '68 '71 og '74
M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74
M. Benz 2624 árg. '74
M. Benz 2226 árg. '74
M. Benz 2224 árg. 72
MAN 19280 árg. '78
Ford LT 8000 árg. '74
GMC Astro árg. ’73 og ’74
Hino HH440 árg. '79
Vöruflutningabilar, traktorsgröf-
ur, jarðýtur, beltagroíur, Bröyt,
pailoaderar
Bfla og vélasalan AS.Höíöatúni 2,
simi 2-48-60.
Volvo vörubifreiö.
Til sölu Volvo vörubifreið F 12
árg. 1980, 10 hjóla með ronson-
drifi, einnig er bifreiðin sprautuð.
Uppl. gefur Sveinn i sima 95-6172
e. kl. 8 á kvöldin.
Bilaleiga
Bilaleiga
S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fóiks- og
stationbila. Athugið vetrarverð er
95,- kr. á dag og 95 aura á km.
Einnig Ford Econoline-sendibilar
og 12 manna bilar. Simar 45477 og
43179 heimasimi.
Bilaleigan Braut
Leigjum út Daihatsu Charmant —
Daihatsu station — Ford Fiesta —
Lada Sport — VW 1300. Ath:
Vetrarverö frá kr. 70,- pr dag og
kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni
11 simi 33761.
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11 (Borgarbílasal-
an)
Leigjum út nýja bíla: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. 12
manna bilar. Simi 37688.
Opiö allan sólarhringinn.
Sendum yöur bilinn heim.
Framtalsadstod
Skattframtal 1981
Tek að mér gerð skattframtala
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Pétur Jónsson, viðskiptafræðing-
ur, Melbæ 37, simi 72623.
Skattframtöl
Tek að mér gerð skattframtala
fyrir einstaklinga. Uppl. i sima
75837.
Aðstoð við gerð
skattaframtala einstaklinga og
minniháttar rekstraraðila. Ódýr
og góð þjónusta. Pantiö tima i
sima 44767.