Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 27

Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 27
Mánudagur 26. janúar 1981. 31 vlsm Alan Alda og Ellen Burstyn I „A sama tlma aft ári”, ágripi af atburftum i lifi tveggja persóna á tuttugu og fimm ára timabili. Laugarásbíó: „Á sama tíma að ári" Leikstjórn: Robert Mulligan. Handrit: Bernard Slade eftir samnefndu leikriti sinu. Tónlist: Marvin Hamlisch. Aðalleikarar: Ellen Burstyn og Alan Alda. Bandarísk/ árgerð 1979. islendingar eru ekki alveg ó- kunnugir leikritinu ,,A sama tima aft ári” eftir Benard Slade. Þaft var sýnt bæfti vel og lengi i Þjóft- leikhúsinu og einnig farift meft þaft i leikför um landiö. Engu aft siftur hlýtur aft vera forvitnilegt aft sjá ný andlit á þeim Georg og Dóris, aftalpersónunum i „A sama tima aft ári”. Þau hafa stofnaft til mjög sérkennilegs ástarsambands, hittast fyrir til- viljun árift 1951 og upp frá þvi sama dag ár hvert og eyfta þá saman einni helgi. Dóris og Georg skemmta sér á- gætlega i hvert sinn sem þau hitt- Árlegur fagnaður ast en þau ræfta einnig vandamál sin opinskátt. Og þannig bregftur höfundur upp mynd af tveimur ó- sköp venjulegum manneskjum sem eiga vift næsta hversdagsleg vandamál aft strifta. Skötuhjúin þroskast lika og breytast eftir þvi sem árin lifta. Arift 1951 eru þau aöeins milli tvitugs og þritugs, ó- sköp saklaus og sárþjáft af sam- viskubiti, þvi bæfti eru þau ánægö hvort i sinu hjónabandi. Reyndar dregur ekki verulega til tiftinda hjá þeim fyrr en 1966 en þá er Dóris búin aft snúa sér aft há- skólanámi og orftin harla róttæk en Georg hins vegar talsvert Goldwater og Nixon samanlagftir. Fimm árum siöar hefur dæmift snúist vift. Dóris er harftskeytt kaupsýslukona, önnum kafin vift aö snúa á karlrembusvinin, en Georg er lagstur i hverskyns sál- kannanir. Dóris og Georg eru bæfti indæl- ar persónur. Fiflalæti og uppá- tæki Georgs eru jafnan brosleg, en gamninu fylgir nokkur alvara sem gefur myndinni aukiö gildi. Þaft er lika gaman aö sjá hvernig Dóris og Georg verfta sannkölluft timanna tákn i hvert sinn er fund- um þeirra ber saman. Milli sam- fundanna eru i myridinni sýndar viöfrægar og likast til ódauftlegar fréttaljósmyndir. Þær setja skemmtilegan svip á myndina og gefa ágætlega til kynna hvaft tim- anum liftur. Svipaft verftur þvi miftur ekki sagt um tónlistina vift myndina. Hún er einhver sú versta sem ég hef lengi heyrt i góöri kvikmynd. Alan Alda (aftalleikarinn i sjón- varpsþáttunum M.A.S.H.) og Ell- en Burstyn eru hvort örftu betra i ,,A sama tima aft ári”. Kvik- myndin er i heild ágætis verk og leikstjóra og kvikmyndatöku- manni hefur tekist furöu vel aft má sviftsverkseinkennin af leikritinu. Þeir sem komnir eru vel af táningaaldri og ef til vill farnir aö fækka bióferftum eiga um þessar mundir varla völ á betri skemmtun i kvikmynda- formi en „A sama tima aft ári”. —SKJ Einkunn: 7.0 150 FðSTRUR HAFA SAGT UPP STðRFUM frá og með 1. febrúar næstkomandi Rúmlega 150 fóstrur hjá Reykjavikurborg hafa afhent viftkomandi aftilum uppsagnir sinar, sem taka gildi frá og meft 1. febrúar n.k. Astæftan er almenn óánægja meft nýgerftan sérkjarasamning milli Launamálanefndar Reykjavikurborgar og samn- inganefndar SFR. Höfftu fóstrur farift fram á aft samningurinn yrfti endur- skoftaftur, ella kæmi til upp- sagna, fengjustekki viftunandi nifturstöftur, varftandi undir- búningstima og hækkanir á launaflokkum. Eyþór Fannberg formaftur Starfsmannafélags Reykjavikurborgar sagfti i vifttali viö Visi i gær, aft engar viftræöur hefftu átt sér staft milli félagsins og viösemjenda þess, eftir aft gengift heffti verift frá samningnum.” Þaft hefur ekki verifthaft samband vift okkur, hvorki aft hálfu La unamálanefndar né fóstra.” sagfti Eyþór Fann- berg. „Þaft eru á fjórfta hundraft starfsheiti, sem vift semjum fyrir i okkar félagi, og þaft er ekki gerftur samningur fyrir hvert sérstakt starsheiti. Þvi yrfti hugsanlega aft taka upp samn- ing fyrir allt félagift”. Þetta mál var tekift upp i borgarstjórn á sinum tima. Þar var ákveftift aö visa hluta þess, þ.e. undirbúningstiman- um til borgarráfts. Eftir umfjöllum þar var málinu aftur vist til launamálaneínd ar, en þar hefur ekki verift haidinn fundur siöan. —JSS. Hin lifandi taug er óslitin Giftusamlega tókst til aft þessu sinni vift veitingu bók- menntaverftlauna Norfturianda- ráðs. Höfum vift íslendingar ekki I annan tima verift jafn sáttir vift verftlaunaveitingu þessa, enda hlaut verðlaunin ljóftskáid sem hafift er yfir ailan efa, og hefur sannaft svo sem verða má, aft vegur ljóftiistar er enn mikill i landinu. Snorri Hjartarson hefur ekki ort margar bækur en i hvert sinn, sem Ijóftabók kemur frá hans hendi, má þar finna minnis- verða hiuti, sem standa eins og traustir steinar I fjölþættri vegghleftsiu Islenskrar menn- ingar. Oft hefur virst sem skilningur þeirra, er um veitinguna fást, hafi ekki verift upp á marga fiska, einkum þegar um fram- lag I ijóðlist er aft ræða. Kemur þar auftvitaft til ókunnugleiki út- lendra manna á þvi sem hér er best gert. Einnig hitt að um sinn hefur ljóftlist á Norfturlönd- um drepist nokkuft á dreif i þvi tilraunaglasi samtiftarinnar, þar sem menn vilja steypa saman skáldskap og öðrum menningarefnum. Ljóðagerð á hinum Norfturlöndunum er aft verfta nokkuft þreytuleg, eins og hver önnur dagleg umræfta get- ur orftift. Aftur á móti eru til á islandi Ijóðskáld, sem yrkja ijófts og skáldskapar vegna, og mun svo jafnvel fara, að hingaft verfti hin Norðurlöndin aft sækja þær áttir i skáldskapnum, sem einar duga honum til full- tingis, eftir aft ljoðagerft nútima dægurmála hefur runnift sitt skeift. Areiftanlega mundi þá Snorri Hjartarson verfta einn af vegvisunum. Dönsk ljóftabók, sem lögft var fram aft þessu sinni, ber öll ein- kenni þess, sem mestrar viftur- kenningar hefur notift aft undan- förnu. Þar er bæði „sex og prótest” eins og þar stendur. Verðlaunanefndin heffti sam- kvæmt öllum sólarmerkjum, og samkvæmt vilja og sjónarmift- um nútimans átt aft taka þessa dönsku ljóftabók fram yfir ijóft Snorra Hjartarsonar. Svo varft þó ekki, og má Hta á þaft sem nokkra stefnubreytingu almennt, Vonandi fylgir meira á eftir, og' yrftu þá meiri sættir meft mönn- um i viðhorfum tii skáldskapar. Skáldskapur er ekki áróðurs- tæki I eiginlegri merkingu, heldur sú lifandi taug, sem bindur hugi manna vift lif og stafti og þá kosti.sem fólki þykja eftirsóknarverðir. Þannig er skáldskapur ævinlega pólitiskur Varla hefur nokkurt skáld verift pólitiskara en Jónas Hallgrims- son. Hann stóð ofar dægurmál- um nema i ákvörðun þing- staftar, og orti þó þar ógleyman- lega. En hann beindi hugum manna aft þýftingarmiklum vift- fangsefnum, efldi föfturlandið i brjósti hvers manns, og hafði ekki haft spurnir af félagsmála- vafstri. Snorri Hjartarson er þannig pólitiskur og er það gott. SHk skáld standa ekki i hné I efju dægurmála, heldur risa upp fyrir þau og eiga fremur skyldleika við himininn. EÐlilegt er, aft bókmennta- verftlaun Norðurlandaráfts beri ekki nema sjaldan hingaft upp á landið. Fjöldi skálda og rithöf- unda er einfaldlega mikift meiri meftal annarra Norðurlanda- þjófta. Þá hefur ekki bætt úr skák, aft einhverjir fuglar íslenskir hafa verift að keppast vift það á undanförnum árum, aft trofta okkur i flokk meft minnihlutahópum, sem eru aft sækja rétt sinn til heilda eins og Norðmanna, Svia og Dana. ! flokki þessara minnihlutahópa höfum við ekkert aft gera. Aftur á móti hefur þaft lift, sem aft þessu hefur unnift,,gert okkur erfiftara fyrir en ella aft njóta sannmælis á hinum Norfturlönd- unum. Nú hefur tilvist Snorra Hjartarsonar snúift þessu dæmi vift I bili. Vift erum enn einu sinni þaft frjálsa riki, sem elur af sér skáld, er þola stóran sam- jöfnuð. En þaft er hart að horfa upp á það dag hvern aft virð- ingarréttur okkar skuli I hættu i samfélagi Norðurlandaþjófta, eingöngu vegna þess aft ákveftn- um öflum þykir nauftsynlegt aft kynna okkur út á vift sem minni- hlutahóp. Svarthöfði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.