Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 28

Vísir - 26.01.1981, Qupperneq 28
wmm Mánudagur 26. janúar, 1981 síminneiðóóll veðurspá dagsins Gert er ráö fyrir stormi á. Vestfjaröamiðum og Suö- vesturmiöum. Yfir sunnan- veröu Grænlandshafi er 990 mb lægö á hreyfingu austnorð- austur, önnur 989 mb djúp um t 1500 km suðvestur i hafi, einn- ig á hreyfingu noröaustur. Hlýna mun i veöri um allt land, en fyrst suövestanlands. Suövesturland til Breiöafjarö- ar: Allhvöss eða hvöss sunnan og suöaustan átt og rigning. Vestfiröir: Vaxandi suöaustan átt, viöast stormur er liöur á morguninn, snjókoma eöa slydda fyrst, en súld eöa rigii- ing er liöur á daginn. Strandir og Noröurland vestra og eystra: Vaxandi sunnan og suöaustan átt, viöa allhvass eða hvass og snjókoma eða slydda er liöur á morguninn. Austurland aö Glettingi og Austfiröir: Vestan og suövest- an stinningskaldi og skýjaö fyrst, gengur i allhvassa eöa hvassa sunnanátt meö snjó- komu eöa slyddu er liöur á daginn. Suöausturland: Austan átt, viöa stormur, einkum vestan til og slydda fyrst, gengur I - hvassa sunnanátt og súld eöa rigningu er liöur á morguninn. VeöNö hér og har Veöriö klukkan sex i morgun: Akureyri skýjað 1, Bergen snjóél -=-3, Helsinki léttskýjaö ^-6, Kaupmannahöfn heiörikt •í-1, Oslóheiðrikt 4-9, Reykja- vik rigning 4, Stokkhólmur heiörikt -=-4, Pórshöfn rigning 4. Veörið klukkan átján i gær: Aþena léttskýjað 12, Berlin rigning 3, Chicago mistur 9, Frankfurt þokumóöa 1, Nuuk skýjaö 4-4, London hálfskýjað 7, Luxemborg þokumóöa 1, Las Palmas skýjaö 19, Mall- orka léttskýjaö 11, Montreal skýjað 4-1, New Yorkléttskýj- aö 2, Paris léttskýjaö 6, Ma- laga hálfskýjaö 12, Vin snjó- koma 2, Winnipeg snjókoma 4-5. LOKÍ segir Er þaö satt aö Hjörleifur hafi fariö til Noregs I þeim tilgangi aö semja um orkukaup þaö- an? Ný reglugerð um lyf í hátum: Morfín og sterk svefn- lyf víkja fyrir ððrum „Þaö er veriö aö ganga frá nýrri reglugerð um þau lyf, sem eiga aö vera i bátum, og meö til- komu hennar veröa reglur um þetta atriöi hertar verulega. Til dæmis eru teknar út vissar lyfjategundir, en aörar nýrri, sem gefa sömu verkun, settar inn i staöinn. Morfin og mest af þessum sterku svefnlyfjum veröa tekin út og önnur sett i þeirra staö, sem ekki hafa aukaverkanir né ávanahættu I för meö sér. A þetta a.m.k. viö um minni báta”. Þannig fórust Ólafi Ólafssyni, landlækni, orö, er Visir ræddi við hann. Tilefni fyrirspurnar blaðsins um þetta mál, eru hin tiðu innbrot i báta I Keflavik aö undanförnu. A síöasta ári voru framin 20-30 slik innbrot til aö nálgast morfin, sem geymt var i lyfjakistum um borö. Reyndust mikiö til sömu aöilar aö verki I þeim tilfellum, sem innbrotin frömdu, og höföu þeir reyndar orðið uppvisir aö þvi aö sprauta nokkra til viðbótar meö morfini. Sagöi landlæknir i viötalinu viö blaöiö, aö meö tilkomu nýju reglugeröarinnar væri stefnt aö þvi aö hafa lyfjabyrgðir um borö I bátum eins litlar og mögulegt væri. Hins vegar væri ljóst, aö einhver lyf þyrftu aö vera til staöar um borö, svo aö eftirlitiö væri stór þáttur i þessu máli. Umrædd reglugerö var unnin af landlæknisembættinu og Lyfjaeftirliti rikisins, og veröur hún væntanlega lögð fyrir sam- gönguráöuneytiö til staöfesting- ar einhvern næstu daga. -JSS ALÞINGI KEMUR SAMAN A NY Alþingi kemur i dag saman á ný eftir rúmlega mánaðar langt jólafri þingmanna. Engir deildar- fundir veröa I dag en fundur verö- ur i sameinuöu þingi. Mörg óafgreidd mál liggja fyrir þinginu, en aö öllum likindum fer drjúgur timi fyrstu þingdagana i að ræöa bráðabirgöalög rikis- stjórnarinnar og ræöuhöld utan dagskrár. Þingfundur hefst klukkan fjór- tán i dag. —ATA „Töluvert af loðnu en leitarskip I höfn” - Tuttugu skipstjórar á loðnuflotanum senda Steingrími mótmælaskeyti Tuttugu loönuskipstjórar sendu Steingrimi Hermannssyni sjávarútvegsráöherra svo- hljóöandi simskeyti i morgun: „Þeirri yfirlýsingu um stærö loönustofnsins sem fiskifræöingar hafa látiö fjölmiölum I té viljum viö skipstjórar eftirtalinna skipa sem eru á loðnuveiðum núna harölega mótmæla, þar sem stór svæöi eru enn ókönnuö og leitar- skipin hafa staðið sig illa, meira veriö I höfn og landvari en á miö- unum. Hins vegar teljum viö að töluvert magn af loönu sé á ferö- inni en veður og hegðun loönunn- ar hafa hamlaö veiðum.” Sem fyrr segir skrifa skip- stjórar á 20 loönuskipum undir þetta skeyti. _SG Bíllinn brann á svlpstundu Bifreiö eyöilagöist af eldi á Akureyri i gærmorgun. Atvikiö átti sér staö á Þór- unnarstræti viö gatnamót Lækjargötu, en ökumaöur fólks- bifreiðarinnar var nýbúinn aö gangsetja vélina þegar eldur gaus upp I mælaboröinu. Bruninn var tilkynntur til lögreglu klukk- an 10.10 en er slökkviliöiö kom á staöinn stuttu siöar var billinn svo illa farinn af eldi aö ekki tókst aö foröa honum frá eyðileggingu. —AS Tilraunaboranir standa nú yf ir í Glerárdal á vegum Hitaveitu Akureyrar og er bú- ist við/ að þar megi fá um 40 sekl. af 70 stiga heitu vatni. Hér sést Vilhelm V. Stein- dórsson/ hitaveitustjóri, yIja sér á heita vatninu við borholuna i Glerárdal.. Sjábls. 6. (Vísism. GS) KVIKMYNDUN GERPLU HEFST NÆSTA SUMAR stærsta kvikmyndafyrirtæki Svia. Viking-film hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn aö Gerplu, og hafa viðræöur fariö fram viö finnsku, norsku og sænsku kvik- myndastofnananna um þátttöku viö gerö kvikmyndarinnar. Við- brögö þeirra hafa veriö mjög já- kvæö, að sögn Hrafns. „Leikarar yröu aö uppistööu til islenskir, en um hlutverkaskipan hefur enná ekkert verið rætt.” — Hafiö þiö gert endanlega kostnaöaráætlun? „Nei, en þaö er ljóst að kostn- aöur viö þessa mynd mun skipta hundruöum milljóna (g.kr.)” Gerpla veröur væntanlega kvikmynduö I „cinemascope (breiötjalds) formi. —ATA. ,,öll viðbrögð hafa verið mjög jákvæð og allt stefnir i; að gerð kvikmyndar eftir sögu Halldórs Laxness, Gerplu.verði hafin sumarið 1982”, sagði Hrafn Gunnlaugsson i samtali við Visi i morg- un. samræðum hans og Bo Jonsson, forstjóra Viking-film, sem er eitt „Ég er aö vinna viö handritiö núna, en ég yröi jafnframt leikstjóri”. Aö sögn Hrafns varö hugmynd- in aö kvikmynd eftir Gerplu til i Hrafn Gunnlaugsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.