Vísir - 02.03.1981, Side 8

Vísir - 02.03.1981, Side 8
8 l >t I t '( iff * '■ ; | » i l *i Mánudagur 2. mars 1981 PlSÚl Ritstjórnarfulltrúar: Bragl Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjörí erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arnl Slg- fússon, Frlða Astvaldsdóttlr, Gylfl Krlstjánsson, lllugi Jökulsson, Jóhanna Sig- þórsdóttlr, Krlstln Þorsteinsdóttlr, Páll Magnússon, Sigurjón Valdlmarsson, Sveinn Guðjónsson, Sæmundur GTuðvlnsson, Þórunn Gestsdóttir, Blaðamaður á Akureyri: Gfsll Slgurgelrsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur 0. utoefandi- Revklaorent h f Steinarsson. Ljósmyndir: Bragl Guðmundsson, Emll Þór Slgurðsson, Gunnar V. Ritstjóri' Ellert B Schram Andrésson. útlitsteiknun: Gunnar Traustl Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Safn- 1 vörður: Elrlkur Jónsson. VÍSIR Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Slgurður R. Pétursson. Ritstjórn: Sfðumúll 14, slmi 86411, 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8, Slmar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholtl 2-4, simi 86611. Askrlftargjald kr. 70 á mánuðl innanlands og verð I lausasölu 4 nýkrónur elntaklð. Vlslr er prentaður I Ðlaöaprentl, Slðumúla 14. RMHERRAR HALDA HATW A sama tima og 7% kjaraskerðing gengur I garð, hópast Islenskir verkalýðsvinsam- legir ráðherrar til Kaupmannahafnar. Ahugi þeirra á norrænum snakksamkomum er greiniiega meiri en umhyggjan fyrir islensku launafólki. Gærdagurinn var að því leyti merkilegur í stjórnmálasögu síðari tíma, að þá kom til framkvæmda 7% kjaraskerðing fyrir tilstuðlan ríkisstjórnar með þátttöku Alþýðubandalagsins. Verðbætur á laun eru skertar sem nemur 4 til 7 þúsund nýkrónum á ári. Dagurinn er hátíðlega haldinn af sjö af ráðherrum ríkis- stjórnarinnar í kóngsins Kaupin- höf n og er vonandi, að veislumat- urinn bragðist vel. Þar verða að minnsta kosti ekki margir íslenskir launþegar til að draga úr matarlystinni. Þeir ferðast ekki mikið á niðurskornum launum. Þjóðviljinn telur það meira áríðandi að skrifa um gjörninga hjá Nýlistasafninu og ástandið á Spáni heldur en umrædda kjaraskerðingu, og er þá af sem áður var. Tíminn held- ur upp á af mælið með því að gera lítið úr tillögum um einmenn- ingskjördæmi, sem þó hafa verið ær og kýr framsóknarmanna fram að þessu. Ekki er hægt að draga aðra ályktun af mati þessara st jórnarblaða á kjara- skerðingunni en að hún skipti litlu sem engu máli. Launamál hafa ekki lengur forgang hjá vin- um verkalýðs og sósíalisma. I þessu sambandi rifjast óhjákvæmilega upp viðbrögð Alþýðubandalagsins við efna- hagsráðstöf unum ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar í febrúar 1978, en þá ætlaði allt af göflum að ganga undir kjörorðinu; „Samningana i gildi". Þegar minnt hefur verið á þetta fræga slagorð í tengslum við núverandi aðgerðir, er visað til „sléttra skipta", og Ragnar Arnalds gerði meira að segja tilraun til að halda því fram, að 7% kjaraskerðingin nú væri ekki brot á samningum, því að verðbætur væru ákveðnar með lögum. Þessi röksemd hefur að vísu ekki fengið undirtektir, enda of ósvífin og heimskuleg til að almenningur taki mark á henni. Lúðvík Jósepsson var þó nógu forstokkaður til að halda því fram í Þjóðviljagrein fyrir skömmu, að það væri eins og hver önnur fjarstæða að velta Alþýðubandalaginu upp úr þessu slagorði nú. Lúðvík upplýsti, að vissulega hefðu samningarnir, sem skertir voru í febrúar 1978, tekið gildi að nýju eftir að vinstri stjórnin tók við. Að þvi leyti hefði kosninga- loforðið verið efnt, en öðru máli gegndi nú. Nýir samningar hefðu verið gerðir síðan, og Alþýðu- bandalagið hefði aldrei lofað að virða þá. Með öðrum orðum: Þegar Alþýðubandalagið er utan stjórnar, þá má ekki skerða kjarasamninga, en það er í stak- asta lagi, þegar sá flokkur situr sjálf ur í ríkisstjórn. Þetta eru athyglisverðar kenn- ingar, sem launafólk getur dreg- ið sinn lærdóm af, en ekki eru þær rismiklar. Það væri hræsni að halda því fram, að hjá einhverri verðbóta- skerðingu megi komast, þegar tekist er á við verðbólguna. Vísi- töluhjólið verður því miður ekki stöðvað nema það bitni einnig á launafólki. Fram hjá því verður ekki komist. Hið sorglega í þessari stöðu er þó hitt, að launaskerðingin er aðeins liður i því að halda verðbólgunni á sama hraða og verið hefur undanfarin tvö ár. Mun meiri kjaraskerðing er nauðsynleg, ef stjórnvöld hyggjast draga úr verðbólgunni. Þetta er hrollvekjandi staðreynd og boðar meiri gerninga en þeir hjá Nýlistasafninu og Þjóðviljan- um efna til um þessar mundir. Hinir verkalýðsvinsamlegu ráðherrar hafa hinsvegar kosið að hverfa úr landi í stað þess að segja þjóðinni sannleikann um framhaldið. Ahugi þeirra á norrænum snakksamkomum er meiri en umhyggjan fyrir íslensku launafólki. r ASGEIR JAKOBSSON ■AFSLÖRER” H • • - Um Grím trollaraskáld og Dá prjá Ásgeir Jakobsson: Grimssaga trollara- skálds Skuggsjá 1981 Heldur er þettaseint i rassinn gripiö: jdlin biiin fyrir lifandis lögu og þar meö fyrsta vertiö Grims trollaraskálds, en ég vona, og heldreyndar, þaö komi ekki aö sök. Ólíkt ýmsum öörum bökum ^em kannski vöktu meiri athygli nii um jólin á Grimsi nefnilega alveg örugglega eftir aö komast aftur á flot og veiöa meira. Altént er þetta góö bók handa þeim sem hafa gaman af sjó. ,, Afslöringer” Asgeir Jakobsson geröi dáldiö mál lír því I blaöaviötölum, og sumir gagnrýndendur ekki síöur, aö bókin væri tvenns konar: annars vegar saga af Grimsa — sem má vist meö sæmilegri samvisku telja vera Asgeir sjálfan, án þess þaö komi málinu viö — og hins vegar „afslöring” á ýmsu þvi sem betur heföi mátt fara i togaraiit- gerö seinnistriðsára, en þá ger- ist bókin, og einkanlega of- hleðslu. Þessi tviskinnungur er truflandi til aö byrja meö maöur veit ekki hverslags bók maöur hefur f höndunum, en þegar llöur á lagast þetta og bókin verður sæmileg heild. Sem er ar Illugi Jök- ulsson skrif- merkilegt þvf Asgeir gengur svo langt i „afslöringerne” aö hann setur jafnvel upp i lista helstu hættur sem steðjuðu aö trollara- skáldum og gefur þeim nUmer en slikt heföi einhvern tfma verið taliö stilbrot af ljótara tagi. Einsog Grimsi slampast gegnum- lifiö slampast Asgeir gegnum bókina og þegar upp er staöiö er lesari bara ánægöur. Ásgeir skrifar kjarnyrtan, svip- mikinn stíl og stundum einum of fyrir skáldsögu en Grfmsi er lfka á togara, lengstum úti Ballarhafi og þar er stormur sem kunnugt er: ekki logn- molla. Sjóarar og hórur Þaö er þarflaust, og ástæöu- laust, aö rekja söguþráöinn I bókinni enda er hann i lauslegra lagi, samhengislitiö brot héöan og þaöan Ur sögu Grlms og svo Utgeröarinnar og kemur ekki að sök. Viö söguna koma misjafnir og mislyndir karakter: skip- stjórar, stýrimenn og óbreyttir um borö, kunningjar Grlmsa I landi og jafnvel frlstundahórur lika. öllu þessu fólki lýsir Ásgeir Jakobsson vel og af sam- úö, hann þekkir sitt fólk og á þvi flestar hliöar. Einna verst þykir mér honum takast meö sjálfa aöalpersónuna, Grim trollara- skáld, en lesari kynnist honum ekki nema svona i svip og þó þeir veröi ágætir kunningjar ristir sá kunningsskapur ekki öllu dýpra. Til að mynda: Asgeir segir Grim þriklofinn og séu þeir þrir sem myndi ósam- stæðan persónuleikann, ólafur g£. S&isu SKUGGSJA Þetta er bókin hans Asgeirs. ...og þetta er Asgeir sjálfur. Ljósvikingur, Þorgeir Hávars- son og draugsinn Móri. Frá Ljósvíkingnum fær Grimur viö- kvæmnina og skáldskapar- hneigö, frá Þorgeir áætlaöan hetjuskap og frá Móra prakkaraskap og dryldni, en Asgeir er of umhugaö um aö lesari missi ekki af þessu geö- klofi til aö hann fái sjálfur tæki- færi tilaö þefa þaö uppi, ég tala ekki um aö átta sig á þvi. Fleiri bækur Þrátt fyrir þetta er Grimur nú bara ágætur. Og þrátt fyrir þetta er Grimssaga trollara- skálds nú bara ágæt lika, fyrst og fremst af þvi hún er alvöru sjóarabók og vaggar á öldunum. Unnendur slíkra bókmennta geta alla vega fariö aö hlakka til framhaldsins, þvi liggur þaö ekki í loftinu að Asgeir Jakobs- son muni ekki láta hér staöar numiö? Landkröbbum ætti ekki að leiöast tiltakanlega heldur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.