Vísir - 02.03.1981, Qupperneq 14

Vísir - 02.03.1981, Qupperneq 14
Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 Kr. 600 útborgun og kr. 600 pr. mánuð. nai Bíldshöföa 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Gorn* og honnyrðovörur í mikiu úrvoli mí tvTTr- l * * á "'l r t Ír- * PTSTi \ - b 1* í* 11 I | L wj J ’, \ ■1» ‘h- . r i vtsm Mánudagur 2. mars 1981 „Litlu” flugskýlin eru of Iftíl: TVÆR PHANTOM-ÞOTUR KOMAST EKKI FYRIR Samkvæmt upplýsingum Visis er nánast ómögulegt að koma tveimur Phantom þotum i eigu varnarliösins inn i fyrir- huguð flugskýli sem reist verða á þessu ári á Keflavikurflug- velli, þar sem skýlin eru of litil. Bandarikjamenn hafa gert ráð fyrir að skýlin væru um 750 fer- metrar að flatarmáli, en utan- rikisráðherra segist aðeins hafa gefiö heimild fyrir 345 fermetra flugskýlum. Talið er vist að um reikningsskekkju sé að ræða, þar sem gerö flugskýlanna er þannig að gólfflötur sem er 345 fermetrar nýtist mjög illa. Flugskýlin, sem heimild er fyrir að reisa, eru þrjú. Þau eru 80fetá breidd og 150 fet á iengd. Þar sem þau eru sprengjuheld, erlag þeirra þannig að hvolfþak er á skýlunum, og nýtist þvi gólfflötur mjög illa. Phantom þoturnar sem ætlað er að séu tvær i hverju skýli þurfa 38x58 feta gólfflöt, sé miðað við lóðrétta veggi. Miöað við slika veggi væri hægt að koma tveimur vélum fyrir i flugskýli með svipaðan gólfflöt, þótt ekki væri sérlega rúmt um vélarnar. Meö þvi lagi sem á aö vera á skýlunum er nánast óhugsandi að vélarnar tvær geti veriö i viðbragösstöðu inni i flugskýlunum. Þá ber einnig að athuga, að vélarnar eru með sprengjubúnað, og aðstaða fyrir hann verður að vera i skýlunum. Hægt er að brjóta vængi vélanna upp, en við það nýtist veggjaplássiö verr, svo hvernig sem litiö er á mál þessi, er ljóst að 345 fermetra sprengjuheld flugskýli reynast of litil fyrir tvær vélar af Phantom F-4E gerð, eins og eru staðsettar á Keflavikurflug- velli. _AS Þotur varnarliösinsaf geröinni McConnel Douglas F-4E Phantom. A mynd þessari sést hvernig hægt er aö brjóta vængi vélanna upp. Þá ætti einnig aö vera ljóst aö ýmsan búnaö þarf viö féiarnar, sem aöstaða þarf að vera fyrir i flugskýlunum. (Vísismynd Baldur Sveinsson) Fvrrveranúl siarlsmenn Aðalbðls: Slnfna nýtt bygg- ingasamvinnufélag Stofnað hefur verið nýtt byggingasamvinnufélag i Reykjavik. Heiti félagsins er Byggingasamvinnufélagið Skjól. Félagið var formlega stofnað 18. nóv. siðast liðinn og félagsmála- ráðuneytið samþykkti lög þess 20. febr. ’81. Fyrir stofnfund höfðu yfir hundrað manns látið skrá sig Verkakvennaléiagið Snðl: Mótmæiir klaraskerö- ingunnl Fundur stjórnar og trúnaðar- ráðs Verkakvennafélagsins Snótar i Vestmannaeyjum, sem haldinn var 20. febrúar 1981, mót- mælir harölega 7% visitöluskerð- ingu, sem rikisstjórnin lögfesti um siðustu áramót en koma til framkvæmda 1. mars n.k. og þegar tillit er tekið til launahækk- unar B.S.R.B. sem orsakar enn meiri launamismun hjá starfs- fólki sem vinnur við sambærileg störf.álitur stjórn og trúnaðarráð „Snótar” þessar aögerðir óverj- andi. Snótarkonur hvetja þvi forystu A.S.l. til dáöa i baráttu verka- fólks fyrir mannsæmandi kjörum og fylgja fast eftir að þau visitölu stig sem nú veröa af tekin, verði að fullu bætt eins og loforð hafa veriö gefin um. sem stofnendur félagsins. Á stofnfundinum rikti einhugur félagsmanna um að gera veg félagsins sem mestan. En megin- tilgangur félagsins er að reisa ibúðarhús fyrir félagsmenn sina á kostnaðarverði i samræmi við gerða byggingarsamninga. Frumkvöðlar að stofnun félags- ins eru fyrrverandi starfsmenn Byggingasamvinnufélagsins Aðalbóls ('B.S.A.B.) sem sagt var upp störfum frá og með siðustu áramótum. Þessir starfsmenn hafa margir hverjir starfað saman s.l. sextán ár fyrir B.S.A.B. Hið nýja félag treystir mikið á samheldni og verkkunnáttu þess- ara manna i starfi. Byggingafélagið Skjól hefur þegar sent borgarráði Reykja- vikur lóðaumsókn undir f jölbýlis- hús fyrir félagsmenn sina. Þeir sem áhuga hafa á að gerast félagsmenn i Byggingafélaginu Skjól hafi samband við Öskar Jónsson i sima 33387. Þórshalnarmálið: ..Áfram í biöstöðu” „Svar rikisstjórnarinnar er óljóst og ófullnægjandi. Engar nýjar tillögur eða bókanir liggja hér fyrir á þessum fundi. Málið þarfnast nánari viðræðna við stjórnvöld. Það er þvi áfram i biðstöðu og óafgreitt af hálfu þessarar stofnunar”. Þetta lét Eggert Haukdal, stjórnarformaður Framkvæmda- stofnunar, færa til bókar á sér- stökum fundi i stjórn stofnunar- innar á föstudaginn, þar sem tekin var til umfjöllunar sú ákvörðun rikisstjórnarinnar, að endursenda stofnuninni Þórs- hafnarmálið margumtalaða. Eftir að þetta hafði verið bókað sleit Eggert fundinum. 1 samtali við blaðamann sagði Eggert Haukdal að engin niður- staða hefði orðið á þessum fundi og engar samþykktir gerðar. Einnig var haft samband við Sverri Hermannsson, en hann vildi ekkert um málið segja. —P.M. J.H. Hinríksson meö i400.toghlerann Fyrirtækið J. Hinriksson hefur nú afgreitt frá sér fjórtán hunduðasta toghlerann, sem fyrirtækið hefur framleitt. Það hóf starfsemi sina árið 1963, sem jafngildir þvi að meðaltali aö fyrirtækið hafi framleitt 7 toghlera á mánuði. Framleiðsla fyrirt'ækisins stendur aðallega saman af tog- hierum og togblökkum. Siðast liðin 8 ár hefur hluti framleiðsl- unnar verið sendur á erlendan markað og var um 15% fram- leiðslunnar á siöasta ári.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.