Vísir - 11.03.1981, Side 2

Vísir - 11.03.1981, Side 2
Kanntu að hjóla? Gréta Jósefsdóttir, lagermær: Já, það kann ég, en ég geri þvi miður allt of litið af þvi. Elin Traustadóttir, afgreiðslu- stúlka: Já, ég kann það. Kristrún Ragnarsdóttir, lager- mær: Já, ég á hjól. Sigriður ólafsdóttir: Já, en ég á ekki hjól. Margrét Gissurardóttir: Nei, ég kann ekki að hjóla. VÍSIR Miðvikudagur 11. mars 1981 „Bara tími fyrir vinnu 09 kðrfubolta” - Segip Gunnar Þorvarðarson lyrirliði islandsmeistara UMFN og besti innlendi leikmaður íslandsmótsins „Það er alveg ótrúlegt hvað menn leggja á sig til þess að ná árangri i iþróttum, ég veit að fólk trúir því ekki. Við i Njarðvlkur- liðinu I körfuboitanum höfum ekki eytt undir 20 timum á viku i körfuboltann i vetur i æfingar, leiki, fundi og feröir til og frá leikjum” sagði Gunnar Þor- varðarson fyrirliði nýbakaðra Is- landsmeistara UMFN i körfu- bolta. Veturinn hefur verið mjög við- burðarikur fyrir Gunnar sem lék nú sitt 13. ár i meistaraflokki án þess að hafa nokkru sinni unnið til merkilegs titils. En nú kom Is- landsmeistaratitill i hans hendur i mótslok og við spurðum hann hvernig tilfinning það hafi verið. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa þvimeðorðum. Ég held bara að fólk verði að imynda sér hvernig það er að uppskera loks- ins titilinn eftir allt þetta puð i öll þessi ár”. Fæddur i Eyjum Gunnar er fæddur i Vest- mannaeyjum i júni 1951 sonur Þorvarðar Arinbjarnarsonar og Rannveigar Filippusdóttur. Hann er giftur Hrafnhildi Hilmarsdótt- ur og eiga þau 4ra ára son. HtW*FÍÍ* *é.f STElápÓg. Gunnar Þorvarðarson I hita leiksins. Gunnar gerði stuttan stans i búið á Suðurnesjum. Hann lauk Eyjum og hefur nær alla sina æfi rafvirkjanámi 1974 og hefur siðan unnið við þá iðn á Keflavikurflug- velli. 1 lokahófi Körfuknattleikssam- bands íslands á dögunum var Gunnar kjörinn besti innlendi leikmaður íslandsmótsins við spurðum hann hvernig honum hefði fundist það. „Það kom mér geysilega á óvart en gladdi að sjálfsögðu. En égheldaðþað sýni bara að það er ekki nóg að hafa snjallan erlend- an leikmann, við hinir urðum einnig að leggja gifurlega hart að okkur til að ná loks i titilinn lang- þráða”. „Það er ekki timi fyrir neitt annað en vinnuna og körfubolt- ann” sagði Gunnar þegar við spurðum hann um önnur áhuga- mál. „Ef ég fæ smugu þá reyni ég að vera heima hjá fjölskyldunni, en körfuboltinn er timafrekur”. Þess má að lokum geta að Gunnar á að baki 438 leiki i meistaraflokki og 58 landsleiki. A döfinni er mikil keppnisferð landsliðsins til Evrópu og Gunnar sem er sjálfkjörinn i islenska landsliðið bætir þar væntanlega við 10-12 landsleikjum og verða það ágæt lok hjá honum á ánægjulegu keppnistimabili. gk-. sandkorn • „Nei, nei og hvar fékkstu nú þetta?”, spurði Kópa vogshúinn. „fcg vann hann i pók- er”, svaraði sviniö. Jóhanna S. Sigþórsdöttir blaðamaður skrifar: Hagfræði Vitið þið livað hag- fræðingur er? Það cr maður sem stendur nieð annan fótinn i 40 gr. köldu vatni og hinn fótinn i 50gr. heitu vatni og andvarpar: „Ah, en dásamlegt meðaltal”. salíbuna Blöðin greindu frá þvi á dögunum að maður nokk- ur hyggðist aka bil sinum aftur á bak hringinn i kringum landið. Sand- korn scm alltaf cr nieð á nótunum, bætti þvi viö að lljörlcifur Guttormsson yrði farþegi i bilnuin. Nú er Ijóst að allir Al- þýöubandalagsráðherr- arnir verða sendir i þetta fcröalag, samkvæmt til- inælum Steingrinis sam- gönguráðherra og að beiðni óla Jó. Fá þeir Svavar, Hjörleifur og Ragnar ókeypis salibunu aftur á bak eftir hring- veginum og er þaö að sögn gert til aö æfa þá áður en þeir vcrða látnir bakka i flugskýlamálinu. Vinningurinn Kópavogsbúi hitti Hafnfirðing á gangi á Hafnarfjarðarveginum ogvar sá siðarnefndi með svin i bandi. Stefán Valgeirssson... Hádegisverður á Heklu 1 dag er kosiö i Há- skólanum og þá kemur væutanlega i ljós hvort þeir Tómas Arnason og Stefán Valgeirsson hafa haft erindi sem erfiöi. Þvi þá þeir, kynni nú cinhver að spyrja. Þeir sem eru sprenglærðir linudansar- ar i Þ jóða rba Uettinum við Austurvöll. Jú, skýringin er sú aö þegar miðjuframboðið var i bigerð gengu nokkr- ir stuöningsmenn þess milli manna i H.t, og spurðu þá, hvort ekki mætti bjóða þeim að fá sér bita i hádcginu, á Hótel Heklu. Þcgar þeir scm þckktust þetta kosta- boð komu á Rauðarár- stiginn voru þeir þar ...og Tómas Arnason lögðu nýgræðingunum lifsreglurnar. fyrir, Tómas og Stcfán „af tilviljun”, eins og einn matargesta komst að oröi. Ilvöttu þeir boðsmenn ákaflega til að styðja miðjuframboðið og láta hvergi deigann siga i kosningaslagnuin. Og i dag kemur ávöxtur miðju-málsverðarins væntanlega í ljós. Máttur bænarinnar Presturinn hitti Óla litla, þar sem hann stóö niðurdreginn úti á götu. „Hvað er að þér, litli vinur?” „Hann pabbi rassskellti mig I gærkvöld, af þvi að ég hafði svo hátt”. „Farðu bara með bænirnar þinar i kvöld, væni og þá kemur Guð tii þin og allt vcrður gott”, sagði presturinn föður- lega. „Nei takk”, sagði Óli ákveðinn. „Ég gerði það í gærkvöld og þá kom pabbi...” Rétt eða röng? Heldur hefur Dagblaðið hægt siglinguna að undanförnu varðandi fréttaflutning af , óháð dagblað Einar J. Gíslason, forstöðumaður Fíladelfíusafnaðarins, hefur nú nýlega — rúmum mánuði eftir að fréttin birtist í Dagblaðinu — sagt i 'jblaðaviðtölum að í fréttinni hafi þess ranglega verið getið að iátningin hafi fyrst komið fram i viðtali sem harjjl átti ~ ví& sakborninginn i málinu, Öjörgu Benjamínsdóttur. Einar hefur til þessa engum athugasemdum comið á framfæri við ritstjórn DB og ekki óskað eftir leiðréttingu á þessu aukaatriði í fréttinni. ----------KMI „heim ilda málinu svo- nefnda”. Síðasta klausan sem birst hafði um það þegar þetta er skrifaö var vel falin i blaðinu og skrifuð með þeim hætti, að menn hljóta að hugsa ýmislegt við lestur henn- ar. Þaðsegir m.a. að Einar Gislason hafi sagt i blaða- viðtölum að i frétt DB „hafi þess ranglega verið getiö að játningin hafi fyrst komið fram i viðtali sem hann átti við sak- borninginn i málinu...” Siðan segir að Einar hafi þó ekki farið fram á það, að DB leiðrétti þetta „aukaatriöi i fréttinni”. Það sem fréttaniaður DB kallar þarna „auka- atriði” varðraunar tilefni rannsóknar i málinu, auk þess sem sannleiksgildi fréttarinnar ræðst af þvi hvort farið er mcð rétt mál varðandi þetta atriði eða ekki. Smotteri þaö. um kúna Ur ritgerð borgar- barnsins um kúna: „Kýrin er stórt loðið dýr, með bein aftan úr sér. Það heitir hali og er meö löng hár á endanum. Úr kviönum hangir stór poki með spenum. Þaöan kemur hvitur vökvi sem heitir nýmjólk, ef hann er nýr, annars súrmjólk...” Hvaö gerðist f Frakklandi? Spyr sá... tþróttafréttaritari Timans spyr i fyrirsögn á siðunni sinni i gær, hvað hafi eiginlega gerst i Frakk- landi. Er þessari spurningu varpaö fram vegna ferðar landsliðsins i handbolta þangað suöureftir. Og það er von aö maðurinn spyrji, þvi það gerir sá sem ekki veit.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.