Vísir - 11.03.1981, Blaðsíða 24
Gðgn úr ððru
safninu tii á
uppboðsskrám
erlendis!
Nokkurt streymi mun vera i
sölu á frimerkjum og umslögum á
uppboðum erlendis, sem merkt
eru Þorsteini Þorsteinssyni fyrr-
um Hagstofustjóra. Eins og Visir
skýrði frá i gær, hefur einn starfs-
maður Seðlabankans ekki aðeins
tekið úr safni Tryggva Gunnars-
sonar, heldur einnig úr öðru safni,
safni Þorsteins heitins Þorsteins-
sonar.
Siðustu daga hafa frimerkt
umslög og bréfspjöld komið til
Rannsóknarlögreglunnar, er nú-
verandi eigendur hafa áttað sig á
þvi, að þeir höfðu undir höndum
hluti, sem tengdust máli þessu.
Tugir frimerkja hafa horfið úr
söfnunum og nokkur hundruð fri-
merktra bréfspjalda. Nú fer fram
lögreglurannsókn i Sviþjóð vegna
málsins. Þess ber þó að gæta, að
ekki þurfa öll frimerkt gögn, sem
merkt eru Þorsteini Þorsteins-
syni, að vera fengin með ólögleg-
um hætti. —AS.
Réðust á
mann og
limlestu hann
Tveir menn réðust að 55 ára
gömlum manni á heimili hans að-
fararnótt sunnudagsins 1. mars,
með þeim afleiðingum, aö
maðurinn liggur nú á sjúkrahúsi i
borginni með lömunareinkenni.
Atburöur þessi var kærður til
rannsóknarlögreglunnar um sið-
ustu helgi. Atburðurinn átti sér
stað i húsi i Vesturbænum, en
annar þeirra, sem veittu mannin-
um áverkana, var einnig ibúi
hússins. Ósætti munu hafa leitt til
verknaðarins. Rannsókn málsins
er nu á lokastigi. —AS.
Umferðarslys
í Sætúninu
Umferðarslys átti sér stað við
Sætún i Reykjavik um klukkan
9.20 i morgun. Tveir bilar voru að
mætast.þegar örþunnt hálkulagið
olli árekstri. ökumaður annars
bilsins slasaðist nokkuð og var
fluttur á slysadeild þar sem gert
var að meiðslum hans.
Um klukkan 10 i morgun höfðu 9
árekstrar átt sér stað i Reykja-
vik, flestir minni háttar. Orsökin
er islag á götum borgarinnar frá
þvi snemma i morgun.
Þrir árekstrar urðu i Kópavogi
vegna þessa i morgun og einn hjá
þeim Hafnfirðingum. —AS.
Veöurspá ;
úagsíns ■
Um 250 km suður af Reykja- |
nesi er nærri kyrrstæð og ■
heldur minnkandi 960 mb I
lægð. Hiti breytist h'tið. Veður- ■
horfur næsta sólarhring.
Suðurland og Faxaflói: Sunn- ■
an og suöaustan kaldi en siðan I
suðaustlægari, dálitil snjó eða I
slydduél.
Breiðafjörður: Austan og suð- I
austan stinningskaldi og I
slydda i fyrstu, en lægir fljót- '
lega. Breytileg átt, gola og I
sumstaðar kaldi og él, þegar '
liður á daginn.
Vestfirðir: Norðaustan storm-
ur eða rok og snjókoma i I
fyrstu, en mun hægari og él, 1
þegar lfður á daginn.
Strandir til Austurlands að
Glettingi: Austan hvassviðri
eða stormur og snjókoma á
miðum. en talsvert hægari suð-
austan og slydda eða rigning
tíl landsins. Lægir talsvert
þegar liður á daginn.
Austfiröir: Suðaustan stinn-
ingskaldi og slydda eða rign- »
ing, en lægir i dag, suðlægari
og skúrir i' nótt.
Suðaustu rland: Suðaustan
kaldi og skúrir eða súld. en
breytileg átt og léttir heldur til
i nótt. ■
Veði'ið hér
og har
Veður kl. 6 i inorgun:
Akureyri snjóél 2, Bergcn
rigning 1, Helsinki snjókoma
-fl2, Kaupm.höfn slydda 0,
Osló alskýjað 4-4, Reykjavík
rigning2, Stokkhólmurskýjað
-=-4, Þórshöfn rigning 7.
Veöur kl. 18 í gær:
Aþena heiösk irt 13, Berlinal-
skýjað 8, Chicago alskýjaö 4,
Feneyjar þokumóða 9, Frank-
furt rigning 13, Nuuk snjó-
koma 4-8, London alskýjað 13,
Luxemborg súld 12, Las Pal-
mas skýjað 23, N-York snjó-
koma 1, Róm þokumóða 13,
Vín rigning 13.
Samningafundur um Blönduvirkjun var haldinn I morgun hjá Rafmagnsveitum ríkisins og voru norðan-
menn þar mættir.
Visismynd: GVA
Blðnduvirkjunarmenn fengu rumiega 3200 undlrskrlfllr:
Sðfnuðu undirskrífi-
unum á einni viku
Tæplega hundrað
manna hópur úr Norður-
landskjördæmi vestra
kom til Reykjavikur i
gær og afhenti Hjörleifi
Guttormssyni, orku- og
iðnaðarráðherra, undir-
skriftir 3.256 kjósenda i
kjördæminu, þar sem
skorað er á ráðamenn að
láta Blöndu verða næstu
virkjun sem ráðist verð-
ur i.
I framhaldi af þessu héldu
norðanmenn blaðamannafund
þar sem þeir rökstuddu þá kröfu
sina að Blönduvirkjun yrði sú
næsta f röðinni.
Fjörugar umræður urðu um
málið utan dagskrár á Alþingi og
alls tóku 19 þingmenn til máls.
Stjórnarandstaðan veittist harka-
lega að Hjörleifi Guttormssyni
fyrir aðgerðarleysi i orkumálum,
en hann i'trekaði aö ákvörðun um
næsti stórvirkjun yrði tekin á
þessu þingi.
En það var ekki einungis milli
stjórnar og stjórnarandstöðu sem
skarst f odda, þvf einnig er mikil
togstreita milli kjördæma um
málið. Þingmenn af Austurlandi
töldu það siöur en svo sjálfsagt
mál að Blanda yrði næsta
virkjun, — Fljótsdalsvirkjun gæti
verið fullt eins hagkvæm. Þing-
menn af Suðurlandi mæltust svo
til þess að ráðist yrði i Sultar-
tangavirkjun.
Málsaðilar að Blönduvirkjun
komu saman til fundar i morgun
og standa vonir til þess að hægt
veröi að ná samkomulagi um það
alveg á næstunni hvernig að
virkjuninni yrðistaðið. Hjörleifur
Guttormsson gaf þaö i skyn i gær,
að á meöan slfkt samkomulag
lægi ekki fyrir, væri tæpast hægt
að lita á Blönduvirkjun sem raun-
verulegan valkost.
Frásögn af heimsókn Norð-
lendinga á Alþingi i gær auk við-
tala við þá er aö finna i opnu Visis
i dag- —P.M.
Loki
segir
„Maður heyrir þessar raddir”
segir einn af forráðamönnum
Alþýöusambandsins í viðtali
viö Þjóöviljann i morgun. Eru
þeir lika komnir I andatrúna?
INGVAR GÍSLASON UMI FJARHAGSERFIÐLEIKA ÚTVARPSINS:
..AUKAFJÁRVEITING
MJÖG ÚSENNILEG"
,,Við ætlum að fara
að byggja og koma
þaki yfir útvarpið. Við
gerum ekki allt í einu,
að stórefla dagskrána
og byggja stórhýsi yfir
stofnunina”, sagði
Ingvar Gislason,
menntamálaráðherra i
samtali við Visi.
Ingvar var spurður, hvort
reynt yrði að bæta úr fjárskorti
Rikisútvarpsins þannig. að ekki
þyrfti að koma til niðurskurður
á dagskrá.
„Vegna þess hve Rikisútvarp-
ið hefur litlar tekjur varð að
gri'pa til ráöstafana varöandi
dagskrárgerðina. Mér finnst
ákaflega ósennilegt, að hægt
verði að veita aukafjárveitingu
til Ríkisútvarpsins, þó ég vilji
ekki útiloka það.
Niðurskurðurinn er mér að
sjálfsögðu ekki kær, en ég stend
frammi fyrir þvi að fjárráð út-
varpsins eru ekki meiri en fyrir
liggur og þá verður útvarpið að
aðlaga sig þeim aðstæðum sem
það býr við. Ég hef persónulega
reynt að gera allt, sem i minu
valdi stendur til að hækka af-
notagjöldin, en það er ýmsum
erfiðleikum háð. Ctvarpið var i
miklu svelti og fjármál þess i
ólestri þegar ég tók við þvi, og
þess vegna er erfiðleikum bund-
ið að koma fjárhagsgrundvelli
þess aftur i þokkalegt horf. Þvi
miður er ekki alveg búið að
greiða úr þvi máli”, sagði
Ingvar Gíslason.
—ATA