Vísir - 11.03.1981, Síða 21

Vísir - 11.03.1981, Síða 21
Útvarp kl. 23.15: Á dagskrá útvarpsins i kvöld mun kór kennaraháskólans syngja i Háteigskirkju undir stjórn Herdisar H. Oddsdóttur. Erna Þórarinsdóttir, Jóhann Baldvinsson og Jón Ingvar Valdimarsson leika meö á blokk- flautu og gitara. Kennaraháskóla kórinn mun syngja lög eftir Atla Heimi og fleiri. Atli Heimir Sveinsson tónskáld. Stefnt er aft þvi að fangar fái menntun f fangelsum til þess að auövelda þeim aölögun að samfélaginu aftur. Pi lltvarp kiukkan 20.00: 0r skólalífinu pp Helmsðkn í skólann að Litla Hraunl Á dagskrá útvarpsins i kvöld er þátturinn ,,úr skóialifinu” i um- sjá Kristjáns E. Guðmundssonar kennara, og fjallar um skólann á Litla Hrauni sem rekinn er fyrir fanga. Býr þá undir bæði fram- haldsnám og iðnnám. „Þátturinn er þannig upp byggöur aö ég byrja á aö ræöa við afbrotafræöinginn Ellert Sigurö Baldursson um mikilvægi þess að fangar fái menntun i fangelsum til þess að auövelda þeim aölögun að samfélaginu aftur. Einnig um vandamál þessarar aðlögunar”, sagði Kristján E. Guömundsson. „Síöan fór ég i heimsókn að Litla Hrauni og ræddi þar viö Helgu Gunnarsson fangelsis- stjóra og viö eina kennarann þarna Þorgils Axelsson um upp- haf skólans og þróun hans. Að lokum spjalla ég viö tvo fanga sem stunda þarna nám, um álit þeirra á skólanum. Það má segja að skólinn hafi starfaö siöan 1974 en ekki eru nema tvö-þrjú ár siðan þeir fengu kennara i fullu starfi. Skólinn stefnir að þvi að útskrifa nem- endur og hafa þeir tekiö próf annarsstaöar. Þetta hefur veriö gert i samvinnu viö Iönskólann á Selfossi. En vandamál þeirra er nú aö þeir eru komnir meö fanga sem hafa tiltölulega góöa grunn- menntun og stefna aö stúdents- prófi. Annar fanganna sem ég ræði viö ætlar aö taka stúdentspróf frá Menntaskólan- um viö Hamrahliö. Hins vegar er vandkvæöiö það að hann fái full- nægjandi kennslu til þess. Stefna skólans er sú aö fangar komi út úr skólanum með menntun sem gefi þeim einhverskonar starfsrétt- indi”, sagöi Kristján ennfremur. r^p"í Fimmtudagur | I 12. mars | ■ 12.00. Dagskráin. Tónleikar. | , Tilkynningar. I ‘l2.20 Fréttir. 12.45 I Veöurfregnir. Tilkynningar. I . , Fimmtudagssyrpa — Páll ] I Þorsteinsson og Þorgeir I | Astvaldsson. 1 15.20 Miftdegissagan: | 15.50 Tilkynningar. | 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 I I Veðurfregnir.' j ■ 16.20 Síðdegistónleikpr.is. ■ I 17,20 Útvarpssaga barnanna: I | 17.40 Litli barnatiminn. | ■ 18.00 Tónleikar. Tilkyrtningar, . I 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá I I kvöldsins. . 19.00 Fréttir. I 19.35 Daglegt I Guðmundsson flytur | þáttinn. I i 19.40 A vettvangi. I I '20.05 Gitarleikur i útvarpssal. I . 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- . sveitar islands i Háskóla- I | biói — fyrri hluti. 1 21.15 Czeslaw Milosz og | skálskapur hans. Þáttur I | um nóbelsverðlaunahafann j ' i bókmenntum 1980i umsjón ] Anrórs Hannibalssonar. ■ 22.00 Andante Spianato og ■ I Grande Polonaise Brillante | I op. 22eftir Frédéric Chopin. | Alexis Wissépberg og , I Hljómsveit Tónlistar- I | skólans í Paris leika; I 1 Stanislav Skrowaczewsk ] I stj. I i 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. i • Dagskrá morgundagsins. [ | Lestur Passiusálma (22). | . 22.40 Félagsmal og vinna. i ' 23.05 KvÖldstund meö Sveini 1 I Einarssyni | ^ 23.05 Fréttir. Dagskrárlok. j Tilkynningar. , mál. Böövar I (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Menn óskast til starfa i trésmiðju. Uppl. i sima 86822. Vanur háseti óskast á 150 lesta netabát, sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i sima 99-3395 Og 99-3364. t Atvinna óskast Meiraprófsbilstóri óskar eftir at- vinnu nú þegar, hefur rúmlega 3já ára reynslu i akstri leigubila. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 12574. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visis, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611. 24 ára gömul skrifstofustúlka óskar eftir aukavinnu um kvöld oghelgar, er vön tölvuskráningu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75189 eftir kl. 16. Stúlka á 19. ári óskar eftir atvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum, hef einnig bil- próf. Uppl. i sima 51692 fyrir há- degi og e.kl.18 á kvöldin. Ung kona óskar eftir atvinnu nú þegar (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina, 'get byrjað strax. Uppi. i sima 28508 e. kl. 19. Húsnæöi óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa I hús- næöisauglýsingum Vísis fá eyðublöð fyrir húsa- leigusam ningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Vinnustofa óskast. 40-60 ferm. vinnustofa óskast, helst meö aögangi að WC. Uppl. i sima 84829 e.kl.19. Ungur trésmiöur utan af landi óskar eftir litilli ibúð á höfuðborg- arsvæðinu, mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 41076 e.kl.19 á kvöldin. Einstaklingslbúð eða gott herbergi óskast á leigu fyrir einhleypan mann. Uppl. i sima 12962. 4ra manna fjölskyldu vantar góöa 4ra - 5 herbergja ibúð i um það bil 1 ár, gjarnan i Vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 45698. Einhleyp kona óskar eftirað leigja 2ja herbergja ibúö helst i Vesturbænum, frá 1. júni. Uppl. i sima 25893 og 43002. Ung hjón með ungabarn óska eftir ibúð fyrir 20. mai. Uppl. i sima >4929 e. kl. 15 á daginn. Vinnustofa óskast. Oska eftir 40-60 ferm. vinnustofu meðrafmagni, hita og W.C. Uppl. i sima 38274. Húsnæðiíbodi 3ja herbergja ibúö til leigu i Keflavik. Upplýsingar gefur Sigurgeir, Faxabraut 27 A, Keflavik á kvöldin. (Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 200-220 ferm. sal fyrir hreinlegan atvinnurekstur, helst i Hafnar- firði eða jafnvel i Reykjavik. Til- boð sendist augl.deild VIsis Siöu- múla 8, fyrir 13. mars merkt „Hreinlegur rekstur”. Ökukennsla >-------------------' ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiöi) nemandi aöeins tekna tima. öku> skóli ef óskaö er. ökukennsh Guömundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Meö breyttri kennslutilhög- un veröur ökunámiö ódýrara, betra og léttara I fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 meö vökva- og veltistýn. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari'. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. ■Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna ,tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson, Mazda 626. Bif- hjólakennsla. 71501. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Sigurður. Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 65224. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 7-7686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað. strax og greiöa aöeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærtó þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-æfingatlmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ífe? §> Bilaviðskipti ) Opel Record árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 92-8139 eða 92-8159 Fiat 850 Sport árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 75860. Til sölu Ch. Nova, árg. ’74, 6cyl„ sjálfskiptur. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i sima 92-3593. •> Ford Mustang AR, árg. 1970, til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur. Verð kr. 25 þús. Skipti. Uppl. i sima 83543 e.kl. 19 á kvöldin. Nýlegur Volvó óskast I skiptum fyrir einbýlis- húsalóö á Alftanesi. Uppl. i sima 76522. VW Golf L árg. ’76 tilsölu. Silfurgrár, 4ra dyra. Uppl i sima 21897 e. kl. 17.30.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.