Vísir - 11.03.1981, Blaðsíða 16
VtSIR
Miðvikudagur 11. mars 1981
Söngleikurinn „Hárlö”
mlnnir á hippatímann
Þá er kvikmynd Mil-
I os Formans eftir sönjg-
I leiknum vinsæla „Hár-
J ið” komin i Tónabió.
I Upphaflega stóð til að
j þessi mynd yrði jóla-
myndin þar, en það
tókst ekki. En nú er hún
sem sagt komin.
Umsjón:
Elías
Snæland
Jónsson.
J Woof (Don Dacus), Jeannie (Annie Goldcn), Berger (Treat Williams)
^og Hud (Dosey Wright) i kvikmyndinni „Hárið”.
„Hárið” er skilgetiö afkvæmi
hippatimabilsins i Bandarikjun-
um, sem reyndar hafði meiri og
minni áhrif annars staðar á
Vesturlöndum og jafnvel viðar.
Lögin úr söngleiknum náöu
miklum vinsældum.og hann var
færður upp viða um heim, þar
á meðal hér á landi. Það var i
Glaumbæ, sem siðar brann og á
einhvern timan að verða lista-
safn, sem „Hárið” var sett á
svið og þótti takast alveg bæri-
lega.
Söngleikurinn er eftir þá Ger-
ome Ragni, James Rado og Galt
MacDermot, og er kvikmyndin
byggð á honum, eins og áður
segir. Michael Weller ritaöi
handrit, en Milos h'orman
stjórnaöi myndinni.
I aöalhlutverkum eru John
Savage, Treat Williams, Bev-
erly D’Angeio, Annie Golden,
Dorsey Wright og Don Dacus.
Miroslav Ondricek sá um kvik-
myndatökuna.
Ekki er að efa að margir, sem
nú eru að ná miðjum aldri,
munu skella sér i Tónabió til aö
rifja upp andrúmsloft hippa-
timabilsins, þegar blómin og
ástin skiptu öllu máli. Þessi
skammvinna uppreisn gegn vel-
ferðarþjóðíélaginu heyrir nú að
mestu sögunni til, en „Háriö” i
Tónabió ætti að vekja upp minn-
ingar hjá mörgum.
T
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
.1
I
I
!
I
!
I
-i
Pétur Björn Jónsson i hlutverki Andra.
Punkturlnn frumsýndur á fðstudag:
DÝRASTA (SLENSKA
KVIKMYNDIN TIL ÞESSA
Kvikmyndin „Punktur, punkt-
ur, komma, strik”, sem gerð er
eftir samnefndri sögu Péturs
Gunnarssonar, verður frumsýnd i
Háskólabiói á föstudaginn. Kvik-
myndun annaðist Sigurður Sverr-
ir Pálsson, en leikstjóri er Þor-
steinn Jónsson, sem jafnframt
samdi handrit myndarinnar i
samvinnu við Pétur Gunnarsson.
Myndin var tekin i júli og ágúst
siðastliðið sumar i Reykjadal i
Borgarfirði, á Suðurnesjum,
austur undir Eyjafjöllum og við-
ar. Framleiðslukostnaður mynd-
arinnar er um ein og hálf milljón
króna og er hún þar með dýrasta
islenska kvikmyndin til þessa.
Framleiðandi myndarinnar er
Kvikmyndafélagið Óðinn h.f.,
sem sjö starfsmenn við gerð
myndarinnar stofnuðu og er
framkvæmdastjóri Ornólfur
Arnason.
Tónlist við myndina samdi Val-
geir Guðjónsson, en auk þess er
notuð hljómlist, samin og flutt af
Bitlunum. Leikmynd er eftir
Björn Björnsson, búninga gerði
Friður ólafsdóttir, og aðstoðar-
leikstjóri er Þórhallur Sigurðs-
son.
Alls koma 300 manns fram i
myndinni, þar á meðal mörg börn
og unglingar, en einnig margir
atvinnuleikarar. Með helstu hlut-
verk fara Pétur Björn Jónsson,
Hallur Helgason, Erlingur Gisla-
son og Kristbjörg Kjeld. Meðal
annarra leikenda má nefna
Valdemar Helgason, Áróru Hall-
dórsdóttur, Karl Guðmundsson,
Flosa Ólafsson, Baldvin Hall-
dórsson, Evert Ingólfsson,
Bjarna Steingrimsson og Höllu
Guðmundsdóttur.
Frumsýningin á föstudag er
eingöngu fyrir boðsgesti, en á
laugardag hefjast almennar sýn-
ingar i Háskólabiói og Laugarás-
biói.
fþJÓÐLEIKHÚSK)
Sölumaður deyr
7. sýning i kvöld kl. 20.00
græn aðgangskort gilda.
8. sýning laugardag kl. 20.00
Gestaleikur
Listdansarar frá Sovétrikj-
unum
(Bolsoj, Kiev o.fl.)
Frumsýning miövikudag kl.
20.00
2. sýning fimmtudag kl. 20.00
3. sýning föstudag kl. 20.00
4. og siöasta sýning sunnu-
dag kl. 20.00
Oliver Twist
laugardag kl. 15.00
Litla sviðiö:
Likaminn annaðekki
(Bodies)
i kvöld kl. 20.30
3 sýningar eftir.
Miöasala 13.15-20.
Sími 11200.
leikfelvj
REYKIAVlKUR
Rommi
i kvöld kl. 20.30
föstudag kí. 20.30
Ótemjan
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Ofvitinn
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miöasala í Iönó kl. 14-20.30
Sími 16620
í
Austurbæjarbiói
miövikudag kl. 21.00
Miöasala I Austurbæjarbiói
kl. 16-21.00
Slmi 11384.
JÆMRBiP
Simi 50184
V.W. and the Dixie
Bráöskemmtileg og spenn-
andi amerísk mynd.
AÖalhlutverk: Burt
Reynolds
Sýnd kl. 0
Kopavogsleikhúsið
Þorlákur
Dreyttf
Næsta sýning
fimmtudag kl. 20.30.
Hægt er að panta miða
allan sólarhringinn i
gegnum simsvara sem
tekur við miðapöntun-
um. Simi 41985.
Greifarnir
(Lordsof Flatbush)
Islenskur texti
og fjörug ný amerisk kvi-
kmynd i litum um vandamál
og gleiöistundir æskunnar.
Aöalhlutverk: Perry King,
Sylvester Stallone, Henry
Winker, Paul Mace,
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Aukamynd frá Rokktimabil-
inu meö Bill Haley og fleiri.
Midnight Express
(Miönæturhraölestin)
Heimsfræg verölaunakvik-
mynd Sýnd kl. 7.
TTu#y?
THB _
ELEPHANT
MAN
Hershöfðinginn
Meö hinum óviöjafnanlega
Buster Keaton.
Sýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10-9.10 -
11.10.
Maurarikið
Fílamaðurinn
Stórbrotin og hrifandi ný
ensk kvikmynd, sem nú fer
sigurför um heiminn, —
Mynd sem ekki er auövelt aö
gleyma.
Anthony Hopkins - John Hurt
o.m.fl.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20
Hækkaö verö.
Hettumorðinginn
Hörkuspennandi litmynd,
byggöá sönnum atburöum —
Bönnuö innan 16 ára — tsl.
texti.
Endursýnd kl. 3,05 - 5.05, 7,05
- 9.05 - 11.05.
solur
B
Spennandi litmynd. full af ó-
hugnaöi eftir sögu H.G.
Wells, meö Joan Collins.
Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,
9.15 og 11.15.
15,7,15,
I \oiur 1
■BORGAR^
PíOið
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
Fangaveröirnir vildu nýja
fangelsisstjörann feigan.
Hörkumynd meö hörku-
leikurum, byggö á sönnum
atburöum. Ein af bestu
myndum ársins, sögöu gagn-
rýnendur vestanhafs
Aöalhlutverk: Robert Red-
ford, Yaphet Kotto og Jane
Alexander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuö börnum. Hækkaö
verö.
(Utv»fl»b*nk*hú»lnu
MMtMt ( Kópavogl)
Skotfimi Harry
Target Harry
Ný hörkuspennandi mynd
um ævintýramanninn Harry
Black og glæpamenn sem
svifast einskis til aö ná tak-
marki sinu.
Leikstjóri: Henry Neill
Aöalhlutverk: Vic Morrow,
Charlotte Rampling, Caesar
Romero, Victor Bunono.
tslenskur tcxti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Sími 11384
Nú kemur „langbestsótta”
Clint Eastwoodmyndin frá
upphafi:
Viltu slást?
(Every Which Way But
Loose)
Hörkuspennandi
bráöfyndin, ný,
bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aöalhlutverk
Clint Eastwood, Sandra
Locke og apinn Clyde.
Isl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Seölaránið
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd um rán sem
framiö er af mönnum sem
hafa seölaflutning aö at-
vinnu.
Aöalhlutverk: Terry
Donovan og Ed Devereaux.
Sýnd kl. 5-9.10 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
tsl. Texti.
Blús bræðurnir
Fjörug og skemmtileg
gamanmynd.
Aöalhlutverk. John Beluchi.
Sýnd kl. 7.
Bílbeltin
hafa bjargað ||3SIBC"
TÓNABfÓ
Simi31182
Hárið
■5
„Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aðrar mynd-
ir út sem viö höfum séö...”
Politiken
„Ahorfendur koma út af
myndinni 1 sjöunda himni...
Langtum betri en söngleik-
urinn.
(sex stjörnur) + + + + + +
B.T.
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd meö nýjum 4 rása Star-
scope Stereo-tækjum.
Aöalhlutverk: John Savage,
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Liggur þín leið og
þeirra saman
í umferðinni?
SÝNUM AÐGÁT
mIUMFERÐAR
Sjö sem segja sex.
(Fantastic seven)
Spennandi og viöburöarrik
hasarmynd.
Aöalhlutverk: Brit Ekland
Christopher Lloyd
Christopher Conelly.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍBÍL AlEiGA
Skeifunni 17.
Simar:
81390 og 81391.